Vísir - 11.11.1980, Side 9

Vísir - 11.11.1980, Side 9
9 \ 1 t jtt <5 v ryt\ f j| ’tUjj (<í 'l •f<4-' l* Þriöjudagur 11. nóvember 1980. i. Aöferö rómversku móöur- kirkjunnar til þess aö tryggja vald Krists I kirkjunni og halda opinni lífæö hennar er afar ein- föld og rökrétt. Páfinn er staö- gengill Krists á Jöröu, aö róm- verskri kenningu, og hann fer meö vald hans og umboö. Allir aörir embættismenn og þjónar kirkjunnar fá siöan umboö sitt frá honum. Ég játa fiislega, aö ég ber mikla viröingu fyrir mörgum heföum rómversku kirkjunnar. Og hér langar mig, þótt óskylt sé þessu máli, aö senda herra Hinriki Frehen, biskupi, kveöju mina og votta honum viröingu mina og þökk fyrir drengilegan málefnastuöning 1 annarri blaöadeilu. Hins vegar er skoð- un min lútersk i þvi efni, sem hér um ræðir. Og nú skalt þú, Ólafur, fá aö vita skoöun mina, refjalausa. Allur kristnir menn eru i rauninni prestar Jesú Krists, enda tekur Pétur postuli svo til oröa i bréfi til kristinna manna : „Þér eruð útvalin kynslóð, konunglegt prestafélag, heilög þjóö.” Aftur á móti er engum manni fært aö draga svo mörk milli sannkristins manns og hræsn- ara og milli hinnar sönnu kirkju og þeirrar, sem aöeins er sýndarkirkja, aö óyggjandi sé. Kristurstofnaöi prestsembættiö eöa biskupsembættiö, þegar hann kjöri postula sina, og kriatnum mönnum blandast ekki hugur um, aö slikt leiötoga- embætti sé kirkjunni lifsnauð- syn. Til þess þvi að tryggja svo vel sem veröa má aö vilji Krists veröi viövalsllkra.eru ekki önn- ur ráð fyrir hendi en þau að leggja alla rækt viö hiö hreina fagnaöarerindi og sakramentin og keppa aö þvi, aö bæöi þeir, sem kjósa eiga, og hinir, sem kosnir kynnu að veröa, séu svo vel menntaðir i kristnum fræð- um og svo vel siöaöir aö kristn- um hætti sem veröa má, m.ö.o. svo handgengnir Jesú Kristi sem veröa má. Af framansögöu ætti aö vera ljóst, aö þvi fer vlösfjarri, aö allir þeir, sem skiröir eru og skráöir i Þjóökirkju, séu þar með umsvifalaust hæfir til þess Prestur og biskup Prestur án safnaöar sins, án starfs sins, þeirra byröa, sem Kristur hefur honum á herðar lagt, er enginn prestur og ekki neitt. Og er þá ekki ljóst', hvaö bisk- up er, ef hann er prestur prest- anna, leiötogi þeirra og sálu- sorgari til trausts og halds i öllu starfi þeirra? Er hann þar meö tekinn frá söfnuöunum, honum rænt frá fólkinu i landinu? Mér er spurn? Nei.hann er biskup prestanna og aö sjálfsögöu einnig safnað- anna, þvi aö prestur og söfnuöur veröa ekki aöskildir. Þannig veröur hann einingartákn og ber jafnframt sérstaka ábyrgö á einingu kirkjunnar. Hann þjónar aö jafnaöi ekki öörum söfnuöi sem prestur en prest- unum og fer ekki inn I verka- hring prestanna nema brýn nauðsyn krefji ellegar aö ósk á hátiðastundum. En hann heim- sækir presta og söfnuöi á sama hátt og prófastar, vlgir presta, kirkjur einnig og hefir æðstu umsjón meö öllu starfi og eign- um kirkjunnar. Hverjir skulu kjósa. Ég erhræddur um, aðþú hafir farið i eitthvert geitarhús eftir ullinni i alian prjónaskap þinn, Ólafur minn en nú skal ég enn reyna aö bæta svolitiö um fyrir þér. Ég á þér enn ósvarað um skoöunmina á þvi hverjir skuli kjósa biskup. Þaö væri æskilegt og eölilegt, aö kristnir leikmenn ættu aöild aöbiskupskjöri. Enþvi fer mjög fjarri, aö ég sé þar aö tæpa á einhvers konar þjóöaratkvæöi. Þar þyrfti aö tryggja meö öllum ráöum, að þeir, sem eru virkir i raun og veru, axla þyngstar byrðar og bera mesta ábyrgö, kæmust aö, en ekki hinir, sem fljóta meö af sinnuleysi einu og glenna aöeins upp skjáina, þeg- ar fara á aö kjósa einhvern. Ég kalla þaö ekki kristiö leik- mannastarf aö vera i sóknar- nefnd, koma i kirkju á jólum og sækja aöalsafnaðarfund. Hins vegar vinna hundruö leikmanna hérá landi, launalaust aö mestu ogaf kærleika einum, starf, sem „Og er þá ekki Ijóst, hvaö biskup er, ef hann er prestur prestanna, leiðtogi þeirra og sálusorgari til trausts og halds i öllu starfi þeirra? Er hann þar meö tekinn frá söfnuðinum, honum rænt frá fólkinu i landinu? Mér er spurn. holti og „berjast fyrir kjöri” minu. Ég held ég hafi þegar svaraöþér um þaö, en þessu get ég viö bætt: Tvivegis hef ég sótt um prestakall. 1 fyrra sinniö dró égumsóknmina tilbaka, vegna þess aö tveir prestar, mér eldri, reyndari og veröugri, sóttu um sama kall. í siöara sinniö sótti ég um Skálholt, og þér er vel- komiö aö fara um prestakall mitt eöa senda einhvern blaöa- manna þinna austur, til þess aö rannsaka meö hverjum hætti „kosningabaráttan” hafi fariö fram. Ég veit ekki nema þér kynni aö þykja þaö fróölegt. Ekki allra meina bót. Ég býst varla viö, aö ég sé þér miklu ófróðari um biskupskjör á Noröurlöndum eöa hjá næstu þjóðum, en barnaleg þykir mér sú ályktun, aö þar geti ekkert stangast viö kristna siöfræöi, þótt i kirkjum sé. Þú gleymir þvi, aö mönnum er likt fariö annars staöar og hér. Þaö eru ýmsir, sem vilja hjálpa kirkj- unni til með margvislegu móti, einnig við biskupskjör. Þú hefur liklega aldrei heyrt þess getiö, aö ófriöur hafi risiö meö mönnum i Danmörku út af kjöri biskupa? Er þér kunnugt um, aö sænskur biskup var fyrir nokkrum árum dæmdur frá em- bætti og æru, vegna þess að lfk- urbentutil, að hann heföi skrif- aö óhróöursbréf um keppinauta sina? Kannastu viö Per Lönn- ing, sem sagöi af sér biskups- embætti ekki alls fyrir löngu I Noregi, vegna ágreinings viö rikiö um fóstureyöingar? Ég gæti sagt þér þó nokkrar sögur frá Noröurlöndum, sem ekki benda til þess, aö þjóöar- atkvæöi, almenningsálit eöa rikisa fskipti séu kirkjunni allra meina bót. Hjá Goðmundi á Glæsi- völlum. En þaö viröist fara heldur betur fyrir brjóstiö á þér, aö ég leyföi mér aö bera blak af vini minum, sem mér þótti órétti beitturi' Visi, og fór um hannfá- einum góðum oröum. Varla muntu þó geta hrakiö orö af þvl, sem ég skrifaði um hann. IIM BISKUPSKJOR OB FRJALSA BLABAMENNSKU neöanmóls Prestskosningar eru ekki vegsemd eða sæla Mér leiddist nú satt aö segja þessi vitnisburöavaöall Péturs og Páls i blöðunum fyrir forseta- kosningarnar. Ég sá ekkert svipmikiö né fjörlegt viö hann. Aftur á móti tel ég mig skyldan til að styöja hvern þann mann, sem er rangindum beittur, einnig starfsbróöur minn og vin, ef svo ber undir. Og við slikt sé ég ekkert ljótt. Glæsivallaveislur hinnar „frjálsu” blaöamennsku standa nú hátt. Hver hetjan gengur þar fram fyrir aöra um viöa veröld og ætlar aö frelsa heiminn meö sannleikanum — eftir oröi Krists. Helst til fáir viröast þó kæra sig um þaö, sem hann nefndi sannleika. Aö þvi leyti standa þei> Pilatusi gamla nokkuö aö baki. aö kjósa prest eöa biskup. Svo ætti hins vegar helst aö vera. Starfið og valdið. Orö min um, aö biskup sé prestur prestanna, þeir söfnuö- ur hans og hann fyrst og fremst sálusorgari þeirra, sem skuli vera þeim til trausts og halds i starfi þeirra, viröast einkum veröa þér aö fótakerli. Þú skilur þau ekki. Ég ræö þér til aö gæta fyrst aö tveim siöustu oröunum i máls- grein minni og ihuga litillega, hvert muni vera starf prests. Aö lúterskum skilningi ber prestur ábyrgö á boöun fagn- aöarerindisins og veiting sakra- mentanna I söfnuöum sinum. Þar meö er i rauninni sagt, aö hann skuli hafa umsjón meö eöa annast alla kristna fræöslu i söfnuðum sinurn alla predikun, skirnir, messugjöröir og sálu- sorgun. Þú segir, að ég leggi mikiö upp úr valdi prestanna. Ég nefni ekkert vald einu oröi. Hiö eina vald prestanna er kennivaldiö eöa lyklavaldiö, sem svo er stundum nefnt. Þaö er i raun réttri vald eöa umboö frá Kristi til þess aö boöa syndugum mönnum fyrirgefningu og fyrir- gefa þeim I nafni Jesú Krists. Vissulega er þetta hiö mesta vald og veglegasta, þem þdikist á jöröu, en ég fullvissa þig um, aö prestur finnur miklu fremur til þungans af þeirri ábyrgö, sem honum er á herðar lögö, en vegsemdar valdsins. telja mætti i þúsundum dags- verka, I mörgum söfnuöum um land allt, á kristniboösakrinum, I fjölmörgum kristnum félög- um, sem eru hluti þjóðkirkjunn- ar, á hælum, elliheimilum, sjúkrahúsum og i stofnunum, ýmiss konar. Um þaö starf allt eru engar eöa fáar skýrsiur geröar opinberar. Ég óttast satt aö segja, aö svo kynni aö fara, ef rokiö yröi til meöskyndi og leikmönnum boö- inn kosningaréttur I biskups- kjöri, aö sóknarnefndarmaöur- inn fyrstnefndi fengi sinn kosningarétt meö skilum aö bragöi, en fæstir hinna siðar- töldu. Og hverju væri þá kirkjan nær? Kosningar og kristin siðfræði. Þaö er varla aö ég nenni aö eltast viö þaö, sem þú segir um prestskosningar og kosninga- baráttu. En ég er tilneyddur, vi aö þar tekur þú rökvisina til ostanna. Þú tekur tilefni af oröum min- um um, aö þaö bryti i bága viö kristna siöfræöi, ef prestur eða guöfræðingur færi aö sækja mjög fast eftir biskupsdómi og berjast fyrir eigin kjöri. Af þessu þykist þú draga þá álykt- un rökrétta, aö enginn ætti aö gefa kost á sér i embætti prests eöa biskups. Ég verð aö játa, aö bæöi rök- visiþinogoröskýringareru ofar Guðmundur óli ólafs- son, prestur í Skálholti, skrifar hér síðari hluta svars síns til ólafs Ragnarssonar ritstjóra vegna orðaskipta þeirra um biskupskjör og fyrir- komulag þess. skilningi minum. Leggur þú aö aö jöfnu, aö maöur gefi kost á sér til ábyrgöarstarfs aö ósk annarra og aö hann berjist fyrir Slðari urein þvi af hörku og óbilgirni aö hljóta þaö? A þessu tvennu er reginmunur i minum huga. Þar er raunar engu saman aö jafna. Jesús kallaði á menn til fylgdar viö sig. Hann hvatti þá til aö taka á sig okiö og krossinn, sendi þá og sagöi: Fariö, predikiö, kenniö, skiriö, lækniö. — Hversu heföi fariö um erindi hans, ef enginn heföi sinnt kalli hans? Kristin siöfræöi er siöfræöi Jesú Krists. Þaö getur ekki brotiö i bága viö siöfræöi hans aö hlýöa kalli hans. En hver sagöi, aö prestskosn- ingar, eins og þær hafa verið tiökaöar hér um langt skeið, brytu ekki i bága við kristna siö- fræöi? Mér sýnist á skrifi þinu, aö þú teljir þær sjálfsagöar, en ég býst ekki viö, aö þú finnir 1 fljótheitum marga presta, sem vilji mæla þeim bót. Þú heldur e.t.v., aö þaö sé einhver veg- semd eöa sæla aö sækja um prestsembætti á Islandi? Þaö er dýpsta auömýking, — sannkall- aöur hreinsunareldur. úr þeim hreinsunareldi koma ekki allir jafn heilir. En prestsefnum er þröngvaö til þess meö landslög- um, gegn betri vitund, aö vaöa þann eld. Þú spyrö, hvernig ég hafi get- aö veriö þekktur fyrir aö gefa kost á mér sem prestur i Skál- Sú blaöamennska, sem hefur almenningsálitiö og lýöskrumiö eitt aö leiöarljósi, er tæplega frjáls. Þaö fer gjarna svo, aö hún lendir á valdi einhvers Glæsivallakóngs, sem kann aö skemmta gestum sinum og veita þeim af rausn. I veislum slikra kónga veröur gamaniö oft andleg grimmd og ofbeldi viö þá, sem sist skyldi, og böðlar veröa nógir. „En bróðerniö er flátt mjög, og gamaniö er grátt. 1 góösemi vegur þar hver annan.” Skálholti, 31,október Guöm. óliólafsson m

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.