Vísir - 11.11.1980, Side 10

Vísir - 11.11.1980, Side 10
10 vlsm Þriðjudagur 11. nóvember 1980., llrúturinn 21. mars—20. aprll Þaö er einhver leynd i kringum fólk sem þú hittir i fyrsta sinn i dag. Framfylgdu hugmyndum þinum um breytta lifnaöar- hætti. Nautiö 21. april-21. mai Þú skalt nota kænsku fremur en ágengni til aö koma fram ásetningi þinum. Ein- hver vinur þinn á i erfiöleikum meö ákvaröanir er varöa framtiöina. Tviburarnir 22. mai—21. iúni Leggöu áherslu á aö vera sem mannieg- astur i dag. Sýndu öörum tillitssemi og hlýju. Þú færö tækifæri til aö sýna hjálp- semi þina. Krabbinn 21. júni—23. júli Þú færö gott hugboð, sem þú ættir að fylgja eftir eftir bestu getu. Faröu var- lega i samskiptum viö annaö fólk. Ljóniö 24. júli—23. ágúst Þú hefur áhyggjur af hve viss manneskja er ógætin i fjármálum. Þetta gæti veriö fyrirfram ákveöiö og haft ákveöinn til- gang. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Maggi hugsar „vel” um vini slna. Þetta veröur rólegur dagur. Gefðu gaum aö þinum innra manni og loforöum sem þú hefur gefið sjálfum þér um aö bæta hann. Þú ert mjög fjölhæfur. Vogin 24. sept —23. okt. Leitaðu einveru um morguninn og hug- leiddu hvernig þú getur hegðaö þér i framtiðinni. Þú færö margar góöar hug- myndir sem auka á persónuleika þinn. Drekinn 24. okt.— 22. nóv. Þú nærö tökum á verkefni sem þú ert aö vinna aö og það gefur aukna tekjumögu- leika. Sparnaöur er ekki alltaf æskilegur. Bogmaðurinn 23. nóv.—21. des. Þú hefur mikil áhrif i dag og hættir lika til aö kvarta of mikiö. Einhverjar flækjur kynnu aö skapast. Steingeitin 22. des.—20. jan. Þér hættir til aö fara út i öfgar. Reyndu eins og þú getur aö sporna á móti þvi. Þér gefst tækifæri i kvöld til aö sýna óeigin- girni þina. Leitaöu ekki langt yfir skammt. Taktu til- lit til þess aö aörir geta veriö mjög fast- heldnir. Sýndu þolinmæöi. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Þér gengur illa aö reynast trú(r) bæöi öörum og sjálfri(um) þér. Sýndu ástvin- um meiri umhyggju og hlúöu aö vináttu- böndurh. Vala, ef þú hættir ekki aö sjúga þumalinn, eignastu enga vini þegar þú byrjar i skóla!

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.