Vísir - 11.11.1980, Page 14
\á
HVAD VAR MADUMNN AD ÆÐA?
A hverju hausti þarf aö gera
leit aö týndum mönnum. sem
hafa gengiö til rjúpna. Raunar
eru margar aörar ástæöur til
leita, börn, gamalmcnni,
sjúklingar, skíöafólk og fólk i
ýmsum erindum fer af braut
sinni og gerö er leit aö þvf. Viö
sem sitjum heima viö kassana
okkar, sjónvarp og útvarp,
látum ef til vill sifkan atburö
raska ró okkar ögn, rétt fyrst I
staöog öndum svo léttar, þeg-
ar tilkynnt er, aö sá týndi sé
kominn I leitirnar. Svo koma
eftirköstin, einkum ef menn-
irnir hafa fundist heilir á húfi,
þá rffum viö okkur uppúr og
niöurúr og spyrjum: Hvaö var
maöurinn aöæöa þetta út f vit-
leysu?
Af hverju var hann
ekki betur útbúinn? Sá hann
ekki veöurkortiö i sjónvarp-
inu? Hvaö kostaöi leitin og
hver borgar?
Já.hvaö kostöi ævintýriö og
hver borgar? Og hvaö gerist
þegar leit hefst? H ver stjórnar
slikum aögeröum og hvernig
eru leitarmenn útbúnir. Og
svo f leiöinni, hverjir eru þaö
sem lcita og hver borgar þeim
kaup fyrir þaö?
Spurningarnar eru vissu-
lega margar og Visir fór aö
leita svara. Hvar á aö byrja?
Viö byrjuöum hjá Almanna-
vörnum og spuröum Hafþór
Jónsson. „Leitarstarfsemi
fellur undir löggæslu viökom-
andi umdæmis” sagöi hann,
„viö höfum engin afskipti af
þeim”. Ef þú hefur I huga leit-
ina um helgina, skaltu tala viö
lögrcgluna í Hafnarfiröi”.
Hvernig á ao deila
kosinaðinum?
- spyr Tryggvi Páll Frlðrlksson lormaður L.H.S.
„Maðurinn, sem við leituðum að i Esjunni er
vanur ferðamaður og var sérstaklega vel útbú-
inn”, sagði Tryggvi Páll Friðriksson, formaður
Landssambands hjálparsveita skáta. ,,Það eina,
sem segja má,að hann hafi vantað.var vasaljós.
Þessi maður vissi vel hvað hann var að gera og
það sýnir best, að svona óhöpp geta komið fyrir
jafnvel vönustu menn. Hann lenti i þoku, en hann
var með hund með sér og hélt áfram að ganga, en
gallinn við hundana er sá, að það er ekki hægt að
tala við þá. Esjan er að minum dómi erfitt fjall,
það er hvorki hægt að komast upp hana né niður
nema á vissum stöðum.
Sporhundar og leitar-
hundar
Við fáum kall venjulega frá
lögreglunni. Þaö fyrsta, sem viö
gerum er aö kalla á þá sem sjá
um hundana. Ég vil gjarnan
gera svolitla grein fyrir hunda-
málum okkar, áöur en viö för-
um lengra. Viö höfum tvo spor-
hunda af blóöhundakyni, en svo
erum viö aö fara af staö meö
nýja starfsemi, sem er þjálfun á
leitarhundum, sem viö köllum
svo til aögreiningar frá spor-
hundunum. Sporhundarnir eru
eins og ég sagöi af blóöhunda-
kyni og eru ákaflega þefnæmir
og rekja slóöir af mikilli innlifun
og öryggi. Hinir geta veriö af
ýmsum tegundum, t.d. Schafer,
Golden retriever o.fl. sem eru
ekki eins þefnæmir, en má nota i
fleiri tilfellum, t.d. þar sem
slóðir eru orönar of gamlar til
aö blóöhundarnir geti rakiö þær.
Þeir geta fundiö menn i snjó-
flóðum og menn sem hafa týnst
fyrir löngu og ennfremur er
hugmyndin aö nota þá til aö
finna þá, sem grafast i húsa-
rústum i jaröskjálftum, ef til
þess kemur. Þjálfun manna og
hunda I þessu skyni er aö fara af
staö aö norskri fyrirmynd, þaö
eru menn af ýmsum stööum á
landinu, bæöi úr okkar rööum og
utan þeirra.
Viðbrögðin
Þaö fer nokkuö eftir eöli
málsins, hvaö er næsta skref og
hvaö viðbrögðin eru fljót. Ef
týnist barn, sjúklingur eöa
rjúpnaskytta, svo dæmi séu
Sigurjón
Valdimarsson
skrifar
nefnd þá er yfirleitt brugöiö
mjög skjótt viö. En ef ung stúlka
hefur ekki komið heim til sin i
tvo daga eöa svo, þá er ekki rok-
iö strax til aö kalla út mann-
skap, þótt fariö sé meö spor-
hundinn af staö.
Siöan eru björgunarsveitir
kallaðar út. Þaö eru Hjálpar-
sveit skáta, Slysavarnafélagiö
og Flugbjörgunarsveitin. Mér
telst til aö 14sveitir hafi veriö aö
störfum i Esjunni, þaö voru 6
sveitir skáta, jafnmargir frá
Slysavarnarfélaginu, Flug-
björgunarsveitir og Björgunar-
sveitin Stakkur i Keflavik.
Þriggja manna leitar-
stjórn
Viö hittumst viö Laxeldis-
stööina í Kollafiröi. Þaö er alveg
ljóst I lögum hver á aö stjórna
svona aögeröum, þaö eru lög-
regluyfirvöld, i þessu tilfelli lög-
reglan I Hafnarfiröi. Hins vegar
hefur þetta veriö nokkuö mis-
jafnt i framkvæmd. Þetta er
viökvæmt mál og viö höfum
stundum gagnrýnt aö ekki skuli
vera til heildarskipulag um
björgunarmál. Þaö er tii fyrir-
myndar i fluginu, þar er þaö
flugumferöarstjórnin sem er
ábyrg fyrir leit aö týndum loft-
förum.
Oftast er þaö svo.aö iögreglan
felur björgunarsveitunum
stjórnina og kemur yfirleitt ekki
nálægt þvi sjálf. Yfirleitt er sett
á þriggja manna leitarstjórn,
þar sem eru fulltrúar frá þess-
um þrem aöilum, Hjálparsveit-
um, Slysavarnarfélagi og Flug-
björgunarsveit, eiga sæti. Oft-
ast eru þaö sömu mennirnir,
sem I þvi standa, viö þeir sömu
þrfr höfum undanfarin ár unniö
saman aö stjórnun ýmissa aö-
geröa, meö mér eru Jóhannes
Briem frá Slysavarnafélaginu
og Ingvar Valdimarsson frá
Flugbjörgunarsveitinni, og okk-
Tryggvi Páll Friöriksson, formaöur Landssambands hjálparsveita
skáta.
ur gengur mjög vel aö vinna
saman”.
Rigur
— Er rigur á milli björgunar-
sveita?
„Þaö er nokkuö til i þvi, en
þaö sem ég sagöi áöan um okkur
þrjá erheilagur sannleikur. Þaö
hefur aldrei komiö upp neitt mál
I leitarstjórn sem veldur ágrein-
ingi. Hitt er annaömál aö þaö er
nokkur meiningamunur á
hvernig eigi aö skipuleggja
svona leitir, en þaö bitnar ekki á
sjálfri leitinni”.
Búnaður
— Hvaö hafiö þiö meö ykkur I
leit?
„Það er alls konar útbúnaöur.
Þaö er reiknaö meö, aö hver
maöur sé vel klæddur, hann á aö
hafa meösér nesti til eins dags,
hann á aö hafa meö sér landa-
bréf, áttavita og margir hafa
meö sér eigin fjallgöngubúnaö.
Siöan leggja sveitirnar til viö-
bótarbúnaö, svo sem leitarljós,
hjálma, linur, sjúkragögn,
sjúkrabörur, teppi o.s.frv. fjar-
skiptatæki og svo stærri tækin
svo sem farartækin. Ef svo
stærri aðgeröir eru, þarf aö
hugsa fyrir eldunarbúnaöi,
matargjöfum, tjöldum og ööru
þess háttar. Og svo má ekki
gleyma hundunum. Þeim fylgir
sérhannaöur hundaflutninga-
bfll, og svo mætti sjálfsagt telja
fleira, alls konar smábúnaö,
sem ég man ekki aö nefna i
svipinn”.
Kostnaður
— Hvaö kostar svo leit eins og
gerö var I Esjunni?
„Þaö er hlutur sem ég get
ekki giskaö á. Þetta kostar auö-
vitaö mikiö, en þaö er ekki hægt
aö reikna hvaö hver leit kostar
fyrir sig. Allir leitarmenn vinna
I sjálfboöavinnu og annar
kostnaöur er notkun á tækjum,
sem eru keypt fyrir bæöi rikis-
framlagogýmsaaöra fjáröflun,
t.d. höfum viö mestar tekjur af
sölu flugelda. Viö erum núna aö
fá 25 talstöövar sem kosta um 30
milljónir. Hvernig á aö deila þvi
niöur á verkefnin? SV
Helgi Benediktsson I Skátabúöinni sýnir þægiiegan og léttan búnaö.sem rjúpnaskytturog aörir fjailgöngumenn ættu
aö hafa meö I hverri ferö.
Elnn af tekjustofnunum, sem standa undir kostnaöi viö Leitarmaöur klifur brattann I snjó. Hann heitir Helgi
leitir Benediktsson og er vel útbúinn.
Björgunarmenn I starfi.
Lagt upp Ileit aönæturlagi. Menneru kaliaöirdtá ýmsum tfmum og viö misgdöar aöstæöur og þeir taka
engin laun fyrir hjálparstörf sín,en stundum tapa þeir launum.
Sljórnin er laus i relpunum
- segir iðgreglan i Hafnarlirði
Steingrlmur Atlason yfirlög-
regluþjónn I Hafnarfiröi sagöi
aö þegar tilkynning berst
þangaö um týndan mann séu
leitarflokkar strax kailaöir út.
Yfirstjórn leitarinnar?
„Sameiginleg hjá öllum aöil-
um, sem aö leit standa. Þaö er
leiöinlegt aö þurfa aö segja þaö,
aö mér hefur sýnst nokkur rigur
vera á milli Slysavarnafélags-
ins og hjálparsveitanna.
Slysavarnafélaginu finnst
hjálparsveitirnar vera aö fara
inn á sitt verksviö. Þaö hefur
ýmislegt veriö gert til aö reyna
aö bæta samstarfiö. I þvi skyni
var heljarmikil ráöstefna uppi
Saltvik fyrir nokkrum árum og
önnur siöar i Loftleiöahótelinu.
Um kostnaö get ég ekki sagt.
Lögreglan sendi tvo menn og bil
vegna leitarinnar i Esju, en þeir
voru hér á vakt og af þvi varö
ekki beinn kostnaöur”.
SAFNLÁNAKERFI VERZLUNARBANKANS
ER EINFALT:
ÞÚSAFNAR-
m LANUM
ÞAÐ ER MAUD!
Safnlánakerfið byggist á því að þú
leggur inná Safnlánareikning þinn
mánaðarlega ákveðna upphæð í
ákveðinn tíma.
Upphæðinni ræður þú sjálf(ur)
upp að 150 þúsund kr. hámarkinu.
Sparnaðartímanum ræður þú
sjálf(ur), en hann mælist í 3ja
mánaða tímabilum, er stystur 3
mán. og lengstur 48 mán.
Þegar umsamið tímabil er á
enda hefur þú öðlast rétt á láni
jafn háu sparnaðinum.
Einfaldara getur það ekki verið.
ÞU
SAFNAR
-VID LANUNI
UÍRZUJNRRBflNKINN
Spyrjið um Safnlánið og fáið bækling í afgreiðslum bankans:
BANKASTRÆTI 5, LAUGAVEGI172, ARNARBAKKA 2,
UMFERÐARMIÐSTÖÐ, GRENSÁSVEGI13 og
VATNSNESVEGI14, KEFL.