Vísir - 11.11.1980, Síða 16

Vísir - 11.11.1980, Síða 16
Þriöjudagur XI. nóvember 1980. „ VÍSIR 16 lesendur hafa oiöiö Hringið i síma 86611 milii ki. 10-12 fyrir hádegi eða skrifið lii lesenda- síðunnar birta eftirfarandi bréf sem ekki fékkst birt i hinu „frjálsa og óháða” Dagblaði þar sem það var talið vera móðgun við Borgþór Kjærnested. Bréfið fer hér á eftir: Borgþór gerir mikiö úr þvi aö ég skyldi nota dulnefni I fyrra bréfi minu f DB þann 25. oktdber. Ég vil ekki leyna neinu en mér fannst ég ekki þurfa aö standa skil á nafni minu fyrir þér og Ut af skoöanafrelsi sem rikir hér, en mér fannst mér vera ögraö og nafn mitt er hér fyrir ofan. Ég þori alveg aö standa fyrir minniskoöun i eigin persónu.sem hann vænir mig um aö gera ekki i seinni upphringingu sinni. Karl Á. ólafsson skrifar: Hr. ritstjóri mér þætti vænt um ef þér vilduð Sjónvarpið fvrir Pðrnin „Faðir” skrifar. Eitt af þvi sam landsmenn þrá einna mest hjá sjónvarpinu er is- lenskt sjónvarpsefni. Ekki er hér einungis réttlætiskrafa á feröinni, heldur er hér spurning um stolt okkar á feröinni. >vi miöur hefur árangur I þess- um efnum oröiö almenningi til nokkurra vonbrigöa og.þegar litiö er á kostnaöinn i sambandi viö þetta þá er ástæöa til aö hinkra viö og spyrja sjálfan sig hvort viö séum á réttri leiö. Eitt þykir mér vera nokkuö gott merki um vesældóminn hjá sjón- varpinu og þaö er aö þeir setji ekki Islenskt tal viö alla prúöu- leika i barnatimanum, og annaö sem er auövelt aö setja móöur- máliö viö. Sjónvarpiö er aö texta allskonar prilöuleika sem lftil böm veröa taugaveikluö viö aö reyna aö lesa og geta þá ekki einu sinni fylgst meöleiknum sjálfum. úlæs böm ná engu nema þvi leik- ræna sem er oft ekki upp á marga fiska. Ég trúi ekki aö þaö sé mikiö dýrara aö fá nokkrar manneskjur til aö tala meö en aö texta. Þaö má ekki niöast á börnunum þvf ekki mótmæla þau og þaö er minna um aö fullorönir fylgist meöbarnatimum þeirra. Þetta er þvi mikil ábyrgö sem hvilir á Sjónvarpinu. Ég skora á sjónvarpiö aö sýna mikiö meira af teiknimyndum fyrir böm, Tommi og Jenni eru engan veginn nóg, og af hverju ætfö teiknimyndir af sömu „karakterunum”? Af hverju ekki hafa miklu fleiri teiknimyndir og breyta til f vali þeirra? Hvaö um Chaplin, Gög og Gokke, litla og stóra og hina og þessa trúöa sem hægt er aö kaupa ódýrar filmur af. Maöur geröi sér vonir um skemmtilegra sjónvarp þegar Hinrik Bjamason tók viö Lista og skemmtideildinni, en hann er aö sögn skemmtilegur maöur, en viö biöum... Guöriln Helgadóttir. Eins og ég sagöi I fyrra bréfi minu felst lýöræöi ekki I því aö einoka útvarp og sjónvarp. Mér væri alveg sama þótt einhver vagnbilstjóri spilaöi Gavarib Moskva sem Borgþór viröist kannast mætavel viö, eöa einhver verslun myndi sýna rússneskt sjónvarp I sinum tækjum. Þá gætum viöþó veriö viss um aö viö sæjum engar raunverulegar fréttakvikmyndir af þjóöarmoröi rússneska hersins á afgönsku þjóöinni og heyröum ekkert frá hinni hetjulegu tilraun pólskra verkamanna i Póllandi til aö koma á lýöræöislegri stjórnar- háttum en nú tiökast þar. Værir þú nú þar i landi og værir meö áróöur á ritskoöunina og hina rikisreknu fjölmiöla væriröu ábyggilega kominn bak viö riml- ana i einhverju fangelsi þar eystra. Samkvæmt þinni skoöun eigum viö ekki aö fá aö hlusta og horfa á nema hina ríkisreknu fjölmiöla á tslandi. Þaö finnst mér aftur á móti móögun viö lýöræöiö hér á landi og hreint og beint óþolandi og jafnvel stórhættulegt fyrir okkur sem búum hér aö viö meg- um ekki njóta frjálsræöis I vali sjónvarpsstööva eins og öll lönd f hinum vestræna heimi gera. ..nauösynlegt er aö sýna mikiö af okkar gömlu góöu þjóöariþrótt” segir bréfritari. SYNH) GLINIU I fÞRÚTTAÞÆTTIHUM Sigurður skrifar: Þaö er ekki á hverjum degi sem ég skrifa i blööin, enda finn ég enga löngun hjá mér til þess nema aö svo sé gengiö fram af mér aö mér blöskri. I siöustu viku birtist I lesenda- dálki Visis bréf frá einhverjum sem geröi iþróttaþætti Sjónvarps aöumræöuefni, og þá sérstaklega þætti sem Jón B. Stefánsson stýrir. I þessu bréfi sem greini- legt er aö skrifaö er af keppnis- manni i Iþróttum kemur fram svo einhliöa sjónarmiö aö mér blöskrar, bréfritari veröur aö gera sér grein fyrir þvi aö þaö eru fleiri sem hafa áhuga á iþróttum og heilsurækt en hann. Ég veit i sjálfu sér ekkert um hvort iþróttaþættir Jóns B. Stefánssonar eru góöir eöa slæmir, en ég veit þá skoöun mina aö ég hef áhuga á aö fá eitt- hvaö annaö en sifellda kappleiki i iþróttaþættinum. Mér finnst nauösynlegt aö sýna mikiö af okkar gömlu þjóöariþrótt glim- unni, þaö viöurkenni ég, en aö ööru leyti finnst mér aö þáttur sem þessi ætti aö vera byggöur upp á efni fyrir almenning, sem stundar almenningsiþróttir. Þar á ég viö trimm allskonar, s.s. skokk, sund, sklöamennsku og fleira. Þaö á aö birta viötöl viö þetta fólk og hafa sýnikennslu i þvi hvernig útbúa skal sig I þessar greinar iþrótta ef menn ætla aö stunda þær i heilsu- ræktarskyni. Viötöl viö trimm- ara, og forráöamenn trimmstaöa eru þvi vel þegin. K.L. skrifar. Ég legg þaö nú yfirleitt ekki I vana minn aö skrifa greinar I hina ágætu lesendadálka blaö- anna, en nú er svo komiö aö ég get ekki lengur oröa bundist. Tilefniö er framkoma Guö- rúnar Helgadóttur á Alþingi þegar hún veittist aö þeim heiöurshjónum Helgu Jónsdóttur ogSigurliöa Kristjánssyni látnum vegna gjafar þeirra til Leikfélags Reykjavíkur, tslensku óperunnar og Listasafns lslands. Aö maöur sem er kjörinn I al- mennri kosningu á Alþingi íslend- inga skuli geta leyft sér aö veitast svona aö fólki sem horfiö er úr hans heföu skiliö eftir sig eins mikil verömæti og raun ber vitni, þá heföi verslunin i landinu þaö svogott. Þokkaleg samliking þaö. Hvernig er hægt aö bera saman ævistarf einhvers ötulasta kaup- manns sem tsland hefur átt annarsvegar og starf heillar stéttar og hennar gróöa hins- vegar. Fyrir utan þaö nú hversu mikil móögun orö Guörúnar voru viö hin látnu heiöurshjón og ætt- ingja þeirra,þá lýsa þau þeim er mælti betur en mörg orö og er sú lýsing ófögur. þessu jarölifi er svo sviviröilegt I minum augum aö engu tali tekur, en þó má ekki þegja um þaö, þaö veröur aö ræöa um þetta þannig aö fólk muni þetta framhlaup sem viti til vamaöar. Aö visu veittu þeir Albert Guö- mundssonogMatthias Bjarnason kommaþingmanninum tiltal fyrir ósómann, en þeir eru báöir „kúl- tiveraöir” menn og tóku ekki nægilega djúpt I árinni aö minu áliti. Inntakiö I máli Guörúnar var aö þar sem Sigurliöi og eiginkona ,Vv , Lýöræöislegur ..vesalingur” svarar fyrir sig Ofogur ummali bingmannslns

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.