Vísir - 11.11.1980, Síða 19

Vísir - 11.11.1980, Síða 19
Þriöjudagur 11. nóvember 1980. vísír 1910 1920 1930 1940 1950 1960 1970 Tímarnir breytast og menn irnir med Núver- andi feg- urðar- drottning Breta, Carolyn Seaward. Margt breytist á sjötíu árum og á það ekki síst við hvað varðar klæðaburð manna. Þetta kemur meðal annars fram í baðfatatísku en baðföt hafa löngum þótt heppilegur klæðnaður i fegurðarsam- keppnum sem nú hafa verið haldnar reglulega í rúm sjötíu ár. Það var í ágúst árið 1907 að Nettie Bain- bridge sigraði í fyrstu fegurðarsam- keppni/ sem haldin var í Bretlandi, en keppnin var háð í Folkestone í Kent. Nettie var þá sautján ára gömul og í verðlaun fékk hún tuttugu gullskildinga sem hún varð að eyða í borginni. Baðföt voru ekki notuð i þessari keppni né hinum næstu á eftir og það var ekki fyrr en árið 1921 að slikur klæðnaður var tekinn upp í fegurðarsamkeppni sem haldin var í At- lantic City í Bandaríkjunum. Síðan hafa baðföt þótt ómissandi við slík tækifæri. Núverandi fegurðardrottning Breta heitir Carolyn Seaward og á meðfylgjandi myndum hefur hún brugðið sér í ein- kennisbúning fegurðardrottninga frá liðn- ■um áratugum. Fyrsta fegurðardrottningin, Nettie Bain- brid^e sem hlaut titilinn árið 1907.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.