Vísir - 11.11.1980, Qupperneq 21
Þriöjudagur 11. nóvember 1980.
21
KópQvogsleikhúsið;
þreytti
Sýning fimmtu-
dagskvöíd kl. 20.30
Næsta sýning
laugardagskvöld kl.
20.30.
Fóor sýningor
eftir
Sprenghlægileg
skemmtun fyrir
ollo fjölskyldunQ
Miöasala í Félagsheimili
Kópavogs frá kl. 18-20.30 nema
laugardaga frá kl. 14-20.30.
Simi 41985
vism
Efnt var tii samkeppni um kirkju Seltirninga og þessi hugmynd fékk
fyrstu verölaun. Höröur Björnsson tæknifræöingur teiknaöi. Kirkjan
skal rísa á Valhúsahæö norövestanveröri, skammt frá gamla Mýrar-
húsaskólanum.
STJðRNUHATÍÐ
SELTIRNINGA
Seltjarnarnesið kann vel að
vera „litið og lágt”. Hitt hefur
aftur breyst, að þar „lifi fáir og
hugsi smátt”, þvi ibúum Nessins
fjölgar óðum og þá væntanlega
vex þeim hugur um leið. Alla
vega er nú svo komið, að þeir
vilja eignast eigin kirkju og er
verið að safna til þeirrar bygg-
ingar. Og á laugardaginn kemur
gengst Safnaöarnefnd Seltjarnar-
ness fyrir „Stjörnuhátið’,’
skemmtidagskrá i Háskólabiói.
(segið svo þeir hugsi smátt!) til
fjáröflunar fyrir kirkjubygging-
una. Allir þeir, sem koma fram á
skemmtuninni gefa krafta sina til
stuðnings málefninu.
Söngur og leikur
Flestir þeirra sem fram koma
eru Seltirningar. Meðal þeirra
sem skemmta verða ein-
söngvararnir Elisabet Eiriks-
dóttir, Ragnheiður Guðmunds-
dóttir < Elin Sigurvinsdóttir og
Magnús Jónsson. Barnakór
Mýrarhúsaskóla og Selkórinn
syngja einnig.
Trad-kompaniið spilar Dixie-
land-músik, dansaður verður
ballett og Rúrik Haraldsson
leikur og leynigestur flytja
gamanmál. Kynnir verður Guð-
mundur Jónsson sem er bæði
Vesturbæingur og KR-ingur, þó
hann sé ekki Seltirningur. Að-
göngumiöarnir gilda jafnframt
sem happdrættismiðar.
Skemmtunin verður aðeins i
þetta eina sinn. Miðar verða
seldir i Nesvali og Vegamótum i
vikunni og i Háskólabiói föstudag
og laugardag.
Ms
Bdrgaiw
fiOiO
SMIÐJUVEGI 1, KÓP. SIMI 43500
(Útmgcbankahúslnu
aumUst I Kópavogi)
Rúnturinn
og nú sýndur á breiötjaldi.
Hvað myndir þú gera ef þú
værir myndarlegur og ættir
sprækustu kerruna á staðn-
um?
Fara á rúntinn, — það er ein-
mitt það sem Bobby gerir.
Hann tekur stefnuna á Van
Nuys breiðgötu. Glens og
gaman, — disco og spyrnu-
kerrur, stælgæjar og pæjur er
það sem situr i fyrirrúmi i
þessari mynd, en eins og ein-
hver sagði: — sjón er sögu
rikari.
Góöa skemmtun.
tslenskur texti
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
FINNSKIR TÚNLEIKAR
Dr. Valgarður Egilsson læknir og höf-
undur leikritsins Dags hríðar spor. Það
verður frumsýnt á Litla sviði Þjóðleik-
hússins annað kvöld. Næsta sýning á
leikritinu er ekki fyrr en á þriðjudag eft-
ir viku- (Ljósm. Ella)
ÍOJNBOGIil
tr 19 ooó
—.§©lyir A-
-.sQBnsff. [5).
Tíðindalaust á vestur-
vígstöðvunum
Finnski celloleikarinn Erkki
Rautio heldur tónleika i Norræna
húsinu annað kvöld ásamt syni
sinum, Martti Rautio. Feðgarnir
munu leika Arpeggione sónötu
Schuberts, sellosónötu nr. 2 eftir
Brahms og Erkki leikur
sólósónötu nr. öeftir Bach. Einnig
munu þeir leika Divertimento eft-
ir Matti Rauti sem er einn af
þekktustu tónskáldum Finnlands
nú og er sá jafnframt bróðir selló-
leikarans.
Errkki Rautio er fæddur 1922 i
Helsinki og hóf nám i sellóleik
Errki Rautio, celloleikari frá
Finnlandi.
þar. Að loknu námi við Sibelius-
akademíuna hélt hann áfram
námi, m.a. hjá Enrico Mainardi
og Pierre Fournier. Rutio kom
fyrst fram opinberlega árið 1956
og hefur leikið viða siðan, m.a. i
Bandarikjunum, Sovétrikjunum
og Bretlandi.
Miðará tónleikana annaðkvöld
eru seldir á kaffistofu Norræna
hússins.
Kjartan Ragnarsson leikari og leikrita-
höfundur. Allra síðasta sýning á nýjasta
leikritinu hans,Snjór, verður á sunnudag-
inn kemur. Sjálfur er Kjartan að búa sig
undir að leika Gretti i samnefndum söng-
leik, sem Leikfélag Reykjavíkur frum-
sýnir í Austurbæjarbiói á föstudaginn.
| *canine home prolettion systemj
Bráöfyndin og splunkuný
amerisk gamanmynd eftir
þá félaga Hanna og Barbara
höfunda Fred Flintstone.
Mjög spaugileg atriði sem
hitta hláturtaugarnar eða
eins og einhver sagði:
„Hláturinn lengir lifið”.
Mynd fyrir unga jafnt sem
aldna.
íslenskur. texti
Sýnd kl.5
LAUGARAS
Simi 32075
Arfurinn
Ný mjög spennandi bresk
mynd um framburðarrétt
þeirra lifandi dauðu. Mynd
um skelfingu og ótta.
tsl. texti.
Aöalhlutverk: Katherine
Ross, Sam Elliott og Roger
Daltrey (The Who).
Leikstjóri: Richard
Marquand.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö innan 16 ára.
Hækkaö verö.
(Qiiict
o« ííjc
Töc5tci*u ^Tront
BSUBSs
Stórbrotin og spennandi ný
ensk stórmynd byggö á einni
frægustu striðssögu sem rit-
uð hefur verið, eftir Erich
Maria Remarque
Richard Thomas — Ernest
Borgnine - Patricia Neal.
Leikstjóri: Delbert Mann
Isienskur texti — Bönnuð
börnum
Sýnd kl. 3 6 og 9
------ij@lyff .1®-----
Fórnarlambið
Spennandi litmynd meö
Dana Wynter og Raymond
St. Jacqiies.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3,05, 5.05, 7.05, 9.05
og 11.05
------;§<s)Dy ir *.C --
Fólkið sem gleymdist.
Fjörug og spennandi
ævintýramynd meö Patrick
Wayne, Doug Mac’Clevere.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10
og 11.10.
Mannsæmandi líf
Blaðaummæli:
„Eins og kröftugt
hnefahögg, og allt hryllileg-
ur sannleikur”
Aftonbladet
„Nauðsynlegasta kvikmynd
i áratugi”
Arbeterbl.
„Það er eins og að fá sýru
skvett i andlitið”
4stjörnur —B.T.
„Nauðsynleg mynd um
helviti eiturlyfjanna, og
fórnarlömb þeirra”
5 stjörnur- Ekstrabladet
„Óvenju hrottaleg heimild
um mannlega niðurlægingu”
Olaf Palme, fyrv.
forsætisráðherra.
; Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15
og 11.15.
V
VERÐLAUNAGRIPIR
OG FÉLAGSMERKI
Framleiði alls konar verdlaunagripi og
félagsmerki. Hefi ávallt fyrirliggjandi ýmsar
staerðir verðlaunabikara og verðlauna-
peninga einnig styttur fyrir flestar
greinar íþrótta.
Leftið upplýsinga.
Magoús E. Baldvinssoo
Laugsvegi 8 - Reykjavík - Sími 22804
TÓNABÍÓ
Sími 31182
„Barist til síðasta
manns"
Spennandi raunsönn og
hrottaleg mynd um Viet-
namstríðið, en áöur en þaö
komst i algleyming
Aöalhlutverk: Burt Lan-
caster Craig Wesson
Leikstjóri: Ted Post
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20
Bönnuö börnum innan 16 ára