Vísir - 11.11.1980, Page 23

Vísir - 11.11.1980, Page 23
Þriðjudagur IX. nóvember 1980. VÍSIR 23 dánaríregnir timarit im. Marfa Gut mundsdóttir Creighton Marfa Guðmundsdóttir Creighton lést 25. október sl. Hún var fædd 9. mars 1943, dóttir hjónanna Guðmundar Jónssonai; starfsmanns Rafmagnsveitu Reykjavikur, og Helgu Eiríksdótt- ur. Maria lauk prófi frá Verslunar- skóla tslands 1964 og starfaöi eftir það hjá Nóa, Hreini og Siriusi hf. 1972 giftist hún bandariskum manni, Timothy David Creighton og fluttist með honum til Banda- rikjanna, þar sem Maria lést 25. okt. eins og áður sagði. Þau hjón- in voru barnlaus. Þórður Bjarnason bifreiðastjóri lést 3. nóvember sl. 83 ára að aldri. Hann var fæddur að Móakoti á Vatnsleysuströnd 11. september 1897, sonur hjónanna Bjarna Sigurðssonar, útvegsbónda þar og Kristinar Jónsd. Arið 1923 fluttist Þórður siðan ásamt foreldrum sinum til Hafnarfjarð- ar og varð starfsvettvangur hans og heimili þar upp frá þvi. Þórður var m.a. einn af stofnend- um Vörubilastöðvarinnar i Hafnarfirði og var hann einn af brautryöjendum i nýrri atvinnu- grein þess tima, vörubifreiða- akstri. Árið 1933 kvæntist Þórður eftir- lifandi eiginkonu sinni, Sigriði Ketilsdóttur,og varð þeim þriggja barna auðið. Ka : j psfcw Þóröur '1' 1 Bjarnason bifreiöastjóri Úter komiö 10. tölublað Sjávar- frétta. Meöal efnis er viðtal við Sigurð Helgason um fisksjúk- dóma. Katrin Pálsdóttir blaða- f maöur og ritstjóri tiskublaðsins Lif sótti Rússa heim slðla sumars með einum af Fossum Eimskipa- félagsins. 1 grein i blaðinu lýsir hún Ufinu um borð og segir frá þvl sem fyrir augu bar i rússneskri hafnarborg. Þá er sagt frá verkefni til að mæta fyrirsjáanlegri endurnýj- unarþörf á bátaflotanum á allra næstu árum. Er þetta umrædda verkefni I vinnslu fyrir tilstuölan Félags dráttarbrauta og skipa- smiöja. Loks má nefna grein um orkusparnað skipa. Tæknibúnað- ur h.f. i Reykjavik hefur hannað og framleitt tæki, EFC 201, sem fylgist nákvæmlega með oliu- eyðslu skipa og gefur möguleika á að spara mikið magn oliu. tHkynningar Kvennadeild Slysavarnafélags ísiands, Reykjavlk. Fundur veröur haldinn fimmtu- daginn 13.nóvember I húsi Slysa- varnafélags Islands á Granda- garöi, kl.8 siödegis. Skemmtiatriðij kaffi. Stjórnin gengisskiáning á hádegi 10.11 1980: Ferðamanna- Kaup Sala gjaldeyrir. 1 Bandarikjadollar 564.00 565.30 620.40 621.83 1 Sterlingspund 1352.50 1355.60 1487.75 1491.16 1 Kanadadollar 475.75 476.85 523.33 524.54 100 Danskar krónur 9431.05 9452.75 10374.16 10398.03 100 Norskar krónur 11198.70 11224.50 12318.57 12346.95 100 Sænskar krónur 13000.45 13030.45 14300.50 14333.50 100 Finnsk mörk 14838.20 14872.40 16322.02 16359.64 100 Franskir frankar 12548.70 12577.60 13803.57 13835.36 100 Belg.franskar • 1805.35 1809.55 1985.89 1990.51 100 Svissn.frankar 32348.70 32423.30 35583.57 35665.63 100 Gyllini 26755.85 26817.55 29431.44 29499.31 100 V.þýsk mörk 28945.35 29012.05 31839.89 31913.26 100 Lirur 61.46 61.60 67.61 67.76 100 Austurr.Sch. 4088.45 4097.85 4497.30 4507.64 100 Escudos 1079.40 1081.90 1187.34 1190.09 100 Pesetar 744.30 746.00 818.73 820.60 100 Ven 264.70 265.30 291.17 291.83 1 trskt pund 1084.30 1086.80 1192.73 1195.48 >K Hvað lannst fólki um dag- kráríkisfjölmlðlanna ígær? LDanska myndln ekki afleit’ Mary Jane Rubert, Skarðhlíð 14d, Akur- eyri: Ég sit yfirleitt yfir þessum blessuðum kassa. Ætli mér hafi ekki fundist Tommi og Jenni bestir að venju. Þá fannst mér leikritið ekki afleitt (Einstæður' faðir), það var alla vega hægt að hlæja að þvi, Dagskrá sjón- varpsins er annars afskaplega misjöfn og yfirleitt ekki nógu góð, hún er allt of þung. Ég hlusta nokkuð mikið á útvarpið llka og dagskrá þess er þokka- leg, ég er ánægð með „Syrpurn- ar” eftir hádegi. Inda Lárusdóttir, Þór- ólfsgötu 15a, Borgar- nesi: Ég sá ekki sjónvarpið I gær en horfi yrirleitt nokkuð mikið á það. Dagskráin finnst mér hræðileg, en þó hefur hún skán- aö nokkuð að undanförnu. Þætt- irnir Lifið á jörðunni og slíkir þættir eru mjög góðir og mættu vera fleiri slikir, Blindskákin er til dæmis allt of þungur þáttur og flókinn. A útvarp hlusta ég allt of litið, þvi ég held að dag- skrá þess sé bara nokkuð góð. Alda Guðjónsdóttir, Túngötu 18, Eyrar- bakka: Leikritið (Einstæður faðir) var nokkuð létt og skemmtilegt en að öðru leyti var dagskráin i gær þung. Og þannig er hún i heildina tekið — of þung. Einnig vantar barnaefni. A útvarp hlusta ég heldur litið og vil þar af leiöandi ekkert um dag- skrána segja. Þó vantar fleiri sögur. Hallgrimur Scheving Kristinsson: Ég náði fréttunum og hluta leikritsins, sem mér fannst ekk- ert sérstakt. Sjónvarpsdagskrá- in finnst mér annars hálf-léleg. Ég hlusta litiö á útvarpið og mér list ekki allt of vel á dagskrá þess. (Smáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22J Þjónusta .M ) Steypur — múrverk — flisalagnir. Tökum að okkur múrverk, steyp- ur, múrviðgerðir, og flisalagnir. Skrifum á teikningar. Múrara- meistari. Uppl. I sima 19672. Dyrasimaþjónusta. Onnumstuppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Gerum tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima 39118 Atvinnaíboói Vantar þig vinnu? Þvl þá ekki að reyna smáauglýsingu i Visi? Smá- auglýsingar Visis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er víst, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. Sölumaður — Sölukona Þurfum að komast I samband við áhugasaman aðila, sem gæti að- stoðað við að kynna og selja mynd (afsteypu) af Menntaskólanum á Akureyri vegna 100 ára afmælis hans siðastliðið sumar. Há sölu- laun. Myndaútgáfan, simi 20252. óskum að ráða fólk til verksmiðjustarfa. Uppl. I sima 35161. Trésmiðjan Meiður. Óskum eftir að ráöa laghentan mann til samsetninga á verkstæði okkar. Uppl. gefur verkstjóri á staðnum. Tréval hf. Nýbýlavegi 4. Stúlka óskast til aðstoðar i eld- húsi á dagheimili. Vinnutimi frá kl. 8-16. Uppl. gefur forstöðumað- ur i sima 85154. t Atvinna óskast 23 ára gamall fjölskyldumaður óskar eftir vellaunuðu og áhuga- verðu starfi, sem fyrst. Margt kemur til greina. Menntun — Húsasmiður. Þeir sem hafa áhuga, vinsamlega hringi I sima 77328 eftir kl. 6. Vantar atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 73794. 23 ára stúlka óskar eftir framtiðarstarfi, er vön afgreiðslu. Margt kemur til greina. Uppl. Isíma 17563 eftir kl. 6. ÍHúsnaóiiboói Húsaleigusamningur ókeypis. Þeirsem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum Visis fá eyðu- blöð fyrir húsaleigusamn- ir.gana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar með sparað •sér verulegan kostnað við samningsgerð. Skýrt samnr- ingsform, auðvelt i útfylí- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, simi 86611. Stórt forstofuherbergi, ca 25 ferm., með aðgangi að baði, til leigu. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 10751 milli kl. 5 og 9. ^ X Húsnsói óskast Rólynd eldri kona óskar eftir litilli ibúð á leigu strax. Skilvisi og reglusemi heit- ið. Uppl.lsima 15254 e.kvöldmat. Óskum eftir 3 herb. Ibúð, helst I vestur- eða miðbæ, ekki þó skilyrði. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 24946. Tveir námsmenn óska eftir 3herb. ibúð til leigu i Kópavogi til 15. júni 1981. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. i sima 43380 og 77585. Reglusöm stúlka með stálpað barn, óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð til leigu. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. I sima 17085 i kvöld. Róleg eidri hjón óska eftir 2ja herbergja Ibúð til leigu. Reglusemi og góðri um- gengniheitið. Nánariuppl. i sima 72224 I kvöld. Takiö eftir. Kona með eitt barn óskar eftir 2ja herb. Ibúð á leigu strax, helst i Voga-, Heima-, eða Sundahverfi, þó ekki skilyrði. Reglusemi og öruggar mánaðargreiðslur. Vin- samlegast hringið I sima 37989 á kvöldin. Óskum eftir 2ja-3ja herbergja ibúð sem fyrst. Erum þrjú i heimili. Góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 21052. Par óskar eftir 2—3 herb. ibúð sem fyrst. Góðri umgengni og skilvisum greiðslum heitið. Góð fyrirframgreiðsla i boði. Tilboöi sendist Visi merkt „777”, simi 95-3185. Ungur llffræðingur óskar eftir 2 herb. ibúð eða herb. með eldunaraðstöðu á leigu. Uppl. I sima 34480 (heimasimi) og 27533 (Þorsteinn) á vinnutima. Ökukennsla ökukennaraf élag íslands auglýsir: ökukennsla, æfinga- timar, ökuskóli og öll prófgögn. ökukennarar: Þorlákur Guðgeirsson 83344-35180 Toyota Cressida Helgi Jónatansson Keflavik s. 92-3423 Daihatsu Charmant ’79 Eiður H. Eiðsson 71501 Mazda 626, Bifhjólakennsla Guðbrandur Bogason Cortina 76722 Eirikur Beck Mazda 626 1979 44914 Guöjón Andrésson 18387 Galant 1980 Friöbert P. Njálsson 15606-81814 BMW 320 1980 Guðlaugur Fr. Sigmundsson 77248 Toyota Crown 1980 Gunnar Sigurðsson 77686 Toyota Cressida 1978 GylfiSigurösson 10820 Honda 1980 Halldór Jónsson 32943 34351 Toyota Crown 1980 Baldvin Ottósson 36407 Mazda 818 Finnbogi Sigurðsson 51868 Galant 1980 ökukennsla — Æfingatlmar Þér getið valið hvort þér lærið á Colt ’80, litinn og lipran eða Audi ’80. Nýjir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tima. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla — æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri? Útvega öll gögn varöandi öku- prófið. Kenni allan daginn. Full- kominn ökuskóli. Vandið valiö. Jóel B. Jacobson ökukennari, simar: 30841 og 14449. Sigurður Þorgrimsson 33165 Mazda 929 1980 Þórir S. Hersveinsson 19893-33847 Ford Fairmont 1978 Hallfriður Stefánsdóttir 81349 Mazda 626 1979 Haukur Þ. Arnþórsson 27471 Subaru 1978 HelgiSessiliusson 81349 Mazda 323 1978 Lúðvik Eiðsson 74974-14464 Mazda 626 1979 Magnús Helgason 66660 Audi 100 1979,bifhjólakennsla, hef bifhjól Ragnar Þorgrimsson 33165 Mazda 929 1980 ökukennsla, æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. _Glæsilegar kennsíubifreiðar. Toyota Crown árg. 1980 meö vökva- og veltistýri og Mitsubishi Lancer árg. ’81. At- hugið, að nemendur greiöa ein- ungis fyrir tekna tima. Sigurður Þormar , simi 45122. Kenni á nýjan Mazda 626. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Ath. aöeins greitt fyrir tekna tima. Páll Garðarsson simi 44266. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg.' 1979. Eins og venjulega greiöir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guðmundar G.J’éturssonar. Sim-* ar 73760 og 83825.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.