Vísir - 11.11.1980, Síða 24

Vísir - 11.11.1980, Síða 24
24 VtSIR Þriöjudagur 11. nóvember 1980. ídog Ikvöld útvaip Þriðjudagur 11. nóvember. 7.00 Veöurfregnir, Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfegnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttorms- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: Guömundur Magnússon les söguna „Vini vorsins” eftir Stefán Jónsson (2). 9.20 Leikfími. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Sjávarútvegur og sigl- ingar. 10.40 Leíkiö á hörpu. 11.00 „Man ég þaö sem löngu leiö”. Ragnheiöur Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.30 Morguntónleikaf: Þjóö- sögur frá Portúgal og Spáni. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Þriöjudagssyrpa — Jónas Jónasson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar. 17.20 Ctvarpssaga barnanna: ..Krakkarnir viö Kastanlu- götu*' eftir Philip Newth. Heimir Pálsson byrjar lestur þyöingar sinnar. 17.40 Litli barnatlminn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjörnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaöur: Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 20.00 Poppmúsik. 20.20 Kvöldvaka.a. Kór Söng- skólans I Reykjavik syngur Islenzk þjóölög i útsetningu Jóns Asgeirssonar. Söng- stjóri: Garöar Cortes. b. Hraungeröi og Hrapn- geröishreppur.Jón Gislason póstfulltrúi flytur fyrsta er- indi sitt V isn am ál. Sigurður Jónsson frá Haukagili fer meö lausavisur eftir ýmsa hag- yröinga. d. Reynisstaöar- menn. Hugleiöing' Friöriks Hallgrimssonar á Sunnu- hvoli i Blönduhliö um slysiö mikla á Kili fyrir réttum tvö hundruö árum. Baldur Pálmason les. e. Hugsaö og dreymt. Tverir þættir eftir Oskar Stefánsson 21.45 Otvarpssagan: Fgils saga Skalla- Grfmssonar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Nú er hann enn á noröan”. 23.00 Einsöngur/ Stefán ls- landi svngur nokkur lög. 23.Í0 A híjóöbergi. sjónvarp Þriðjudagur 11. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.45 Llfiö á jöröinni. Fimmti þáttur. Fagur fiskur I sjó. 21.50 Blindskák.Fjóröi þáttur. 22.40 Þingsjá. Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmaöur Lngvi Hrafn Jónsson frétta- maöur. 23.30 Dagskrárlok. Sjonvarp klukkan 20:45 FISKAR SEM GANGA OG FLJÚGA Þá erum viö komin aö fiskunum i þróunarsögu lifsins á jörðinni, en efni fimmta þáttar „Lifsins á jöröinni” fjallar um fiska og nefnist „Fagur fiskur i sjó”. Meö tilkomu hryggdýranna var stórt skref stigið á þróunarbraut- inni. Fiskum eru lika gefnir ótrú- legustu eiginleikar. Meöal þeirra má nefna aö þeir geta synt, flogiö, gefiö frá sér rafmagn,þeir lifa ýmist I heitum saltvötnum eöa undir is heimskautanna, stökkva fossa og ganga jafnvel á land. Meö ágætri framsetningu Davids Attenborough ætti þáttur- inn i kvöld þvi aö geta orðiö hin besta skemmtun. Jónas Jónasson útvarps- . maöurinn vinsæli, sér um „Syrpuna” eftir hádegi I J dag. Þaö hefur sýnt sig i . samtölum viö fólk, aö I Syrpurnar hafa þegar öölast I allmiklar vinsældir, þær eru léttar og skemmtilegar. I Þó hafa heyrst nokkrar | óánægjuraddir, en þær koma frá fólki sem saknar | siödegissögunnar. Þaö verö- ur aldrei gert svo öllum liki. J Fiskarnir eru mjög fjölbreytilegur flokkur hryggdýra, eru allt frá örsmáum skrautfiskum upp f geysi- stóra ránfiska. Þessi mynd er tekin af skrautfiskatorfu i Kaliforniu-flóa. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 ) Bilaviöskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsingadeild Visis Siöumúla 8, ritstjórn, Siöumúla 14, og á afgreiöslu blaösins Stakkhoiti 2—4.einnig bæklingur- inn, „Hvernig kaupir maöut notaöan bii?” Til sölu Fiat 128, árg. ’79. Góöur fjögra dyra bill, ekinn 18 þús km. Uppl. i sima 40239, eftir kl. 5. Rambler American, árg ’64,til sölu. Uppl. i sima 83697 eftir kl. 17. Til sölu Honda Civic ’77, gulllitaöur. Góöur bill. Uppl. i sima 17956. Bilapartasalan Höföatúni 10: Höfum notaöa varahluti i flestar geröir bila, t.d.: Cortina ’67—’74 Austin Mini ’75 Opel Kadett ’68 Skoda 110 LS ’75 Skoda Pardus ’75 Benz 220 ’69 Land Rover ’67 Dodge Dart ’71 Hornet ’71 Fiat 127 ’73 Fiat 132 ’73 VW Valiant ’70 Willys ’42 Austin Gipsy ’66 Toyota Mark II ’72 Chevrolet Chevelle ’68 Volga ’72 Morris Marina ’73 BMW ’67 Citroen DS ’73 Höfum einnig úrval af kerruefn- um. Opiö virka daga frá kl. 9 til 7, laugardaga kl. 10 til 3. Opið I há- deginu. Sendum um land allt. Bilapartasalan Höföatúni 10, sim- ar 11397 og 26763. Volkswagen 1200 árg. ’74 til sölu. Ekinn 40 þús. á vél. Gott verð gegn staögreiöslu. Uppl. i sima^ 10751. Blla og vélasalan As augiýsir Til sölu eru: Ford Falcon árg. ’67 Ford Mustang árg. ’65 og’69 Ford Comet árg. ’72-’73-’74 Chevrolet Impala ’66 Chevrolet Malibu árg. ’72-’75’78 Chevrolet Monte Carlo árg. ’71 Dodge Dart árg. ’68-’73 Plymouth Duster árg. ’75 M. Benz árg. ’69 M. Benz 250 árg. ’70 M. Benz 200 árg. ’73 Opel Record 1700 árg. ’72 Austin Mini árg. ’76 Cortina 1300 árg. ’71 Cortina 1600 árg. ’74 Fiat 127 árg. ’74 Toyota Carina árg. ’74 Saab 99 árg. ’73-’74 Volvo 144 arg. ’71- 75 Renault 12 TL árg. ’77 Citroén GSárg. ’74 Chevrolet Suburban árg. ’76 Volgswagen sendif. árg. ’72-’73 Dadsun pick up árg. ’80 Bronco árg. ’71-’74 Rússajeppi GAZ árg. ’71 Wagnoneer árg. ’73 Blazer árg. ’74 Vantar allar tegundir bila á sölu- skrá. Bila og vélasalan As, Höf- öatúni 2, sHni 2-48-60. Höfum úrval notaöra varahluta i: Bronco ’72 302 Land Rover disel '68 Land Rover ’71 Mazda 818 ’73 Cortina ’72 Mini ’75 Saab 99 ’74 Austin Allegro ’76 Mazda 616 ’74 Toyota Corolla ’72 Mazda 323 ’79 Datsun 120 ’72 Benz disel ’69 Benz 250 ’70 VW 1300 ’71 Skoda Amigo ’78 Volga ’74 Ford Capri ’70 Sunbeam 1600 ’74 Volvo 144 '69 o.fi. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9-7, laug- ardaga frá kl. 10-4. Sendum um land allt. Hedd hf. Skemmuvegi 20, simi 77551. Vörubílar Bila og vélasalan AS auglýsir: Miöstöö vinnuvéla og vörubila- viöskipta er hjá okkur. Hvergi meira úrval á einum staö. 6 hjóla bilar: Scania 76 árg. ’67 Scania 66 árg. ’68 m/krana Scania 85s árg. 72, framb. Volvo 86 árg. 72 Volvo 87 árg. ’80 M. Benz 1413 árg. ’67- 69 M. Benz 1418 árg. ’65-’66 M. Benz 1513 árg. ’73-’78 M. Benz 1618 árg. ’68 MAN 9186 árg. ’70, framdrif MAN 19230 árg. ’72, framdrif 10 hjóla bilar: Scania 80s og 85s árg. ’72 Scania llOs árg. ’70-'72-og’74 framb. Scania llls árg. ’75 Scania 140 árg. ’74, m/skifu Volvo F86 árg. ’71-’74 Volvo N88 árg. ’67 Volvo F 10 árg. ’78-’80 Volvo N10 árg. ’74-’76 Volvo N12 árg. ’74-’76 og F 12 árg. '80 M. Benz 2224 árg. ’71-’72-73 M. Benz 2226 árg. ’74 M. Benz 2232 árg. ’74 MAN 19280 árg. ’71 og 26320 árg. ’74 MAN 19280 árg. ’78, framdrif Ford LT 8000 árg. ’74 GMC Astro árg. ’73-’74 Einnig traktorsgröfur, jaröýtur, beltagröfur, Bröyt, Pailoderar, og bilkranar. Bila og vélasalan As, Höföatúni 2, simi 2-48-60. Bilaleiga Bilaleigan Vik sf. Grensásvegi 11 (Borgarbilasalan). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu Charmant — Mazda station — Ford Econoline sendibila. Simi 37688. Opið allan sólarhringinn. Sendum yöur bilinn heim. Bflaleiga S.H. Skjólbraut. Kópavogi. Leigjum út sparneytna japanska fólks- og station bila. Einnig Ford Econo- line-sendibila. Simar 45477 og 43179, heimasimi 43179. ' Leigjum út nýja bila. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bilar. Bflasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 33761. 1 VEUUM ÍSLENZKT(jzj)[SLENZKAN IÐNAÐ || — I| .v.v.v.v/.-.'.vX'.vXw J. B. PÉTURSSON SF. ÆGISGÖTU 4 - 7 ® 13125, 1312?

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.