Vísir - 11.11.1980, Page 28

Vísir - 11.11.1980, Page 28
Þriðjudagur 11. nóvember 1980 síminner 86611 Loki Guöbergur Bergsson skýtur i óvæntar áttir i blaöaviótaii um helgina. M.a. segir hann aö Rauösokkur, anarkismi, trotskismi og marxismi séu ..barnaieg óþekkt”! Hvaö ætli þeir segi um þaö i Alþýöu- bandalaginu? veMthér ogler Veöriö kl. 6 I morgun. Akureyri heiörikt -2, Bergen slydda 1, Helsinki skýjaö -6, Kaupmannahöfn slydda 2, Osló snjókoma 53, Reykjavik skýjaö 1, Stokk- hólmur skýjaö -6, Þórshöfn skúr 2. Kl. 18 I gærkvöldi. Aþena léttskýjaö 18, Berlin skýjaö 1, Feneyjarrigning 10, Frankfurt heiörikt 1, Las Palmasléttskýjaö 22, London skýjaö 6, Luxemburg létt- skýjaö -3, Mallorca lettskýjaö 14, Malaga hálfskýjaö 17, Montreal snjókoma -2, Paris léttskýjaö 0, Róm skýjaö 15, Vin skýjaö 1, Winnipeg al- skýjaö -6. Nafn tiins láina Maöurinn sem lést i umferöar- slysi á Suöurlandsvegi i fyrra- kvöld, hét Svanur SigurÖsson, til heimilis aö Akraseli 29, Reykja- vik. Svanur var 22 ára gamall og lætur eftir sig einn son. Suöurland: Stillt og bjart veöur fyrst siöan vestan og suövestan gola, skýjaö og viöa dálitil súld. Faxaflói til Breiöafjaröar: Suövestan gola,en siöar kaldi og þykknar upp, dálitil súld eöa rigning siödegis.gengur i norövestan átt i nótt. Vestfiröir: Suövestan kaldi og þykknar upp en stinnings- kaldi og rigning siöar’í dag, gengur I noröanátt i nótt. Strandir og Noröurland vestra, Noröurland eystra: Vestan og suövestan kaldi og viöa bjart, en siöan stinnings- kaldi oog siöar allhvass, rign- ing eða súld á miöum og i inn- sveitum, siunsstaöar hvasst undir kvöid Gengur i all- hvassa noröan átt i nótt. Austurland aö Glettingi: Vestan gola og siöar vestan eöa suövestan stinningskaldi, bjart til landsins. Gengur í all- hvassa noröan eöa norövestan átt i nótt. Austfiröir: Noröan kaldi og sumstaöar él á miöum i fyrstu, en siöan hægviöri og vlöast léttskýjaö. Suövestan kaldi i kvöld og nótt. Suöausturland:: Noröan kaldi austan til I fyrstu, en annars hægviöri, viöast léttskýjaö. Vestan kaldi i kvöld og nótt. Herjólfur í Driðja sinn i slipp vegna galla: Framleiðendur vísa frá sér allri ábyrgð „Þaö cr alltaf þaö sama sem hrjáir okkur — viö vissan snún- ingshraöa veröur titringurinn frá skrúfunni svo mikill, aö plöt- urnar i afturhluta skipsins hristast sundur og springa.” Þetta sagöi Tryggvi Jónas- son, stjórnarformaöur Herjólfs h.f., i samtali viö blaöamann VIsis i morgun, en Herjólfur hefur nú I þriöja sinn veriö tek- inn i slipp vegna þessa galla, sem komiö hefur fram i skipinu. „Það er ekki fullreynt ennþá, hvort framleiöendur skipsins muni kosta þessar viögeröir, en hingaö til hafa þeir visaö allri ábyrgö frá sér. Wickmann- verksmiöjurnar, sem settu niöur vélarnar, fóru á hausinn og nýir eigendur þeirra telja sig ekki bera nokkra ábyrgð i þessu sambandi”. Tryggvi sagði, aö enn heföi ekki verið tekin ákvöröun um, hvort farið yröi út I málaferli vegna þessa máls. Herjólfur var tekinn i slipp 1 gær og sagöist Tryggvi vona aö hann kæmist I gagniö aftur um næstu helgi. Þessar tiöu bilanir koma mjög illa viö fjárhag út- gerðarinnar, en siöast þegar Herjólfur var tekinn i slipp i vor, var viðgeröakostnaðurinn einn um 15 milljónir. P.M. LÉST í ÞVSKALANDI íslensk fjölskylda, sem búsett er i Bremerhaven I Þýskalandi, lenti I mjög alvarlegu umferöar- slysi skammt frá heimili sinu síö- astliöinn föstudag. Hjónin slösuðust mjög alvar- lega og seint i gærkvöldi lést maöurinn, eftir aö hafa legið meövitundarlaus frá þvi slysiö varö. Eiginkonan skarst illa og meiddist i andliti.en hún er ekki talin i lifshættu. Samkvæmt upplýsingum utanrikisráöuneytisins, voru tveir synir þeirra hjóna meö i bílnum, en þeir voru fluttir á barnasjúkrahús, minna slasaöir. Taliö er aö ising hafi valdiö þvi, aö bifreiöin skall á tré utan vegar. Nafn hins látna er ekki hægt aö birta aö svo stöddu. —AS Veðurspá dagsins Herjólfur var tekinn upp i slipp I Reykjavlk i gær og viögerö hafin. — Visismynd: GVA Nánast engin fasteignasaia um pessar mundir „úvenlumlklö pen- ingaleysl hiá fólkl” Aberandi minni hreyfing er nú hjá fasteignasölum en oft áöur á sama árstima. Viröist svo sem yfirleitt sé lftill hugur i fólki aö festa kaup á húsnæöi nú, skv. upplýsingum, sem Visir fékk hjá nokkrum fasteignasölum. Voru viömælendur blaösins sammála um, aö nú væri sjáan- lega erfiöara fyrir fólk að ná saman endum en oft áöur. ,,Mér viröist sem um sé aö ræða óvenjumikiö peningaleysi hjá fólki nú og margir viröast hrein- lega hræddir viö þaö ástand sem kunni aö skapast”, sagöieinn viö- mælanda Visis. „Maöur hélt aö þaö kæmi hreyfing, þegar búiö væri aö semja en svo viröist þó ekki vera”. „Þarna kemur til, aukpeninga- leysis erfið fyrirgreiösla i bönk- um núna”, sagöi sölustjóri á ann- arri fasteignasölu. Fólk heldur aö sér höndunum fram yfir áramót, en þá ætti að fara aö losna eitt- hvaö um þetta. Þessi rólegheit, sem eru aö visu óvenjumikil, veröa aldrei til langframa”. -JSS Seðillinn endur- Dirtur föstudag Viðbrögö lesenda Visis viö afmælisgetraun blaösins hafa oröið enn betri en viö áttum von á. Fyrsti getraunaseöillinn var birt- ur á laugardag fyrir rúmri viku og hafa nýir áskrifendur fengið seöilinn sendan jafnóöum og þeir hafa tilkynnt áskrift. Nú er svo komiö. aö upplag þess tölublaös sem seöillinn birtist i.er á þrotum og hefur þvi veriö ákveöiö að endurbirta seöilinná föstudaginn. Meö þessu viljum viö leggja áherslu á,aö allir þeir sem gerast áskrifendur I þessum mánuölgeti veriö meö frá byrjun. Afmælisgetraun Visis er sú glæsilegasta, sem um getur i getraun af þessu tagi. Vinningar eru tvær bifreiöar og sumarhús, samtals aö verömæti um 25 milljónir króna. Þaö er þvi til mikils að vinna. Viö spyrjum tveggja spurninga einu sinni I mánuöi á sérstökum getraunaseðli og tengjast þær þvi 70 ára timabili sem Visir hef- ur starfaö.Seðlarnir veröa sjö og spurningarnar miöast hverju sinni vib einn áratug, þær fyrstu viö áratuginn frá 1910 til 1920. Krossa skal viö rétt svar og muna aö merkja við, hvort um nýjan áskrifanda er aö ræöa eða hvort einhver á heimilinu er áskrifandi. Seöillinn skal siöan póstlagöur til Visis

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.