Vísir - 05.12.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 05.12.1980, Blaðsíða 13
Föstudagur 5. desember 1980 13 Nemendur i Melaskóla i tónmenntatima. Þar hafa þeir fengið góðan undirbúning, þvi kröftuglega var sungið á kvöldvökunum. KVOLDVOKUR I MBASKÚLANUM „Ég langömmu á, sem að létt er i lund..”var sungið margradd- að af nemendum og foreldrum við raust i Melaskólanum, sl. mið- vikudagskvöld. Foreldraráð skól- ans efndi til kvöldvöku að göml- um sið, tvö kvöid i vikunni. Geysi- leg þátttaka var bæði kvöldin og er iiklegt að um ellefu hundruð manns hafi komið saman i skól- anum þessi kvöld. Kvöldvökudagskráin var fjöl- breytt og lögðu nemendur, for- eldrar og kennarar sitt af mörk- um. Meðal annars flutti húsvörð- ur skólans Magnús Jóhannsson rimur og Gauti Hannesson smiða- kennari spilaði á sög. Foreldrar tóku þátt i leikjum og sprelli með börnunum og áður en farið var með börnin heim i háttinn, voru stigin létt diskóspor. Var það rómur manna að vel hefði tekist til með kvöldvökur þessar, sem og annað samstarf foreldra við Melaskólann, sem hefur aukist mikið undanfarin ár. PUNKTAR Hvers vegna kveða nið- I ur skaðlausar þjóðsögur I um drykkja? Vegna þess j að þær eru ekki skaðlaus- I ar. Dæmi: Ef maður held- 1 ur að það sé skaðlaust að drekka 8 til 10 flöskur af bjór, því hann sé „bara bjór", getur maður þróað með sér alvarlegt drykkjuvandamál án þessað gera sér það Ijóst. Það eru um 22000 áfeng- issjúklingar á (slandi. Áfengisnotkun er þjóðfé- lagslegt vandamál. Hjá þeim þjóðfélögum sem ekki játast undir hug- í myndir okkar um skað- • lausan drykkjuskap, er J drykkusýki sjaldgæf. Því meir sem við vitum um | drykkju, því betur getum | við stjórnað henni og I ákveðið hvort, hvar, I hvenær, af hverju, hve i mikið og með hverjum Í við drekkum. t --------------------------J Gtsöiusta&ir: Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sóló húsgögn hf. Kirkjusandi. Versl. Bjarg hf. Akranesi Húsg.versl. Patreksfjaröar, Patreksfiröi J.L. húsiö Stykkishólmi J.L. húsiö Borgarnesi Húsgagnaversl. tsafjaröar, tsafiröi Kf. Hrútfiröinga, Boröeyri Vöruhús KEA, Akureyri Vörubær, Akureyri Versl. Askja hf. Húsavik Lykill, Reyöarfiröi Bústoö hf. Keflavik. i Stæröir: 116 verð gkr. 27.000 nýkr.270 Stærðir: 128-140 verð gkr. 31.400 nýkr. 314 Stærðir: 152/164-176 verð gkr. 34.200. nýkr. 342 Póstsendum samdægurs Kaupmenn - Innkaupastjórar Hirsla með ótal Baby Björn möguleika Leikfangakassi með mubluhjólum og með loki eða án Þingholtsstræti 7, Sími 29488.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.