Vísir - 05.12.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 05.12.1980, Blaðsíða 22
Föstudagur 5. desember 1980 í sviðsljósinu: „Þ'etfaeíííéínkum andllls- oa landslagsmyndir” Rætt við Jóhann G. Jóhannsson ,,Ég nota andlitiö til að koma ýmsum hlutum á framfæri, mér finnst það mjög heppilegt tján- ingarform,” sagði Jóhann G. Jóhannsson, myndlistar- og hljómlistarmaður með meiru, í samtali við Visi, en um þessar mundir er hann meö mynd- listarsýningu i Galleri Lækjar- torgi. A sýningu Jóhanns eru um 52 myndir, aðallega vatnslita- og oliumyndir, en þetta er 14. einkasýning hans. „Hluta af þessum myndum hef ég þó sýnt áður,” sagði Jó- hann, ,,og margar þeirra eru úr minu einkasafni, en allar eru myndirnar málaðar á timabil- inu 1971 til ’80.” — Hvert er aðalviðfangsefni þitt i myndlistinni? ,,A þessari sýningu eru eink- um andlistsmyndir og er það nokkuð óvenjulegt miðað við fyrri sýningar, en mér finnst það bara svo heppilegt tján- ingarform. Ég hef engar fyrir- myndir að þessum andlitum, heldur veröa þau til i huga min- um. Núsiðan eru hér landslags- myndir og þær myndir, sem ég hef málaö núna siðast eru flest- ar þannig, svo hugsanlega er ég að hverfa frá andlitsmyndun- um.” ,,Ég nota andlitið til að koma ýmsum hlutum á framfæri.” Visism. Ella. — Hvernig velur þú nöfn á myndir þinar? „Helst þannig, að þau þrengi ekki um of að myndinni Ég vil ekki ofskýra þær, það verður eitthvað að vera eftir fyrir imyndunarafl áhorfandans. Fyrir utan það, að ekki er endi- lega vist að minn skilningur sé sá eini rétti.” — Ertu ánægður með þær við- tökur, sem myndir þinar hafa fengið? „Já, nokkuð, til dæmis seldust 15 myndir af þessari sýningu fyrsta daginn,” sagði Jóhann G. Jóhannsson. — KÞ Leikhús Leikfélag Reykjavikur: Að sjá til þin maður, klukkan 20:30. Þjóðleikhúsiö: Smalastúlkan og útlagarnir, klukkan 20. Myndlist Galleri Lækjartorg: Jóhann G. Jóhannsson sýnir vatnslita- og oliumyndir. Kjarvalsstaöir: Guðmundur Björgvinsson sýnir pastelmyndir, lita- og tússmyndir. Gallerl Guðmundar: Weissauer sýnir grafik. Norræna hiisiö: Penti Kaskipuro sýnir grafik i anddyri. t bókasafninu er skartgripasýn- ing. Listasafn Alþýöu: Verk í eigu safnsins. Listasafn islands: Svavar Guðnason sýnir málverk og teikningar. Asgrimssafn: Afmælissýning. Nýlistasafniö: Bókasýning, bækur eftir um 100 listamenn frá um 25löndum. Galleri Langbrók: Sigrún Eldjárn sýnir teikningar og vatnslitamyndir. Djúpiö:Paul Weber, minningar- sýning. Torfan: Gylfi Gíslason og Sigur- jón Jóhannsson, leikmynda- og búninga tei kningar. Mokka: Gunnar Hjaltason sýnir teikningar og vatnslitamyndir. Gallerl Suðurgata 7: Ólafur Lárusson sýnir. Epal: Textilhópurinn meö sýn- ingu á tauþrykki. Asmundarsalur: Jörundur Páls- son sýnir vatnslitamyndir. Nýja galleriiö: Þar eru meöal annars til sýnis ámálaöir tréplattar úr viöi. Kirkjumunir: Sigrún Gisladóttir sýnir cellegemyndir. Matsölustabir Skrlnan: frábær matur af frönsk- um toga I huggulegu umhverfi og ekki skemmir, að auk vinveit- inganna er öllu veröi mjög stillt i hóf. Gylfi Ægisson spilar á orgel milli klukkan 19 og 22 fimmtu- daga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. Illiðarendi: Góöur matur, fin þjónusta og staðurinn notalegur. Askur Laugavegi: Skemmtilega innréttaður staöur og maturinn prýðilegur —þó ekki nýstárlegur. Grillið: Dýr, en vandaður mat- sölustaður. Maturinn frábær og útsvnið gott. Naustiö: Gott matsöluhús, sem býöur upp á góðan mat í skemmtilegu umhverfi. Magnús Kjartansson spilar á pianó á fimmtudags- og sunnudagskvöld- um og Ragnhildur Gisladóttir syngur oftlega við undirleik hans. Hótel Holt: Góö þjónusta góður matur, huggulegt umhverfi. Dýr staður. Kentucky Fried Chicken: Sérsviðið eru kjúklingar. Hægt aö panta og taka með út. Skemmtistaðir Skálafell: Barinn opinn, Jónas Þórir leikur á orgel. llollywood: Diskótek, Vilhjálmur Ástráðsson stjórnar. Leikhúskj. Lögleikin af plötum. Glæsibær: Diskótek og hljómsv. Glæsir. Þórscafé: Hljómsv. Galdrakarlar og diskótek. Hótel LL: Vinlandsbar opinn. Klúbburinn: Hljómsv. Hafrót og diskótek á tveim hæðum. óðal: Diskótek. Borgin: Diskótek Disa. Sigtún: Hljómsv. Goðgá leikur. Hótel Saga: Ragnar Bjarnason og hljómsv. skemmta fyrir dansi. Breskt söngpar leikur lög i léttum dúr. Mimisbar opinn, Gunnar Axelsson leikur á pianó. bókasöín Frá Borgarbókasafni Reykjavlk- ur Aðalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga-föstudaga kl. 9-21. Laugardaga 13-16. Lokaö á laugard. 1. mai-1. sept. Aöalsafn — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-21. Laugard. 9-18, sunnudaga 14-18. Lokað á laugard. og sunnud. 1. júni-1. sept. Lokað júlimánuö vegna sumarleyfa. Sérútlán— afgreiösla i Þingholts- stræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnun- um. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga-föstu- daga kl. 14-21. Laugardaga 13-16. Lokað á laugard. 1. mal-l. sept. Bókin heim —Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum við fatlaöa og aldraða. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 16-19. Lokaö júli- mánuð vegna sumarleyfa. Bústaðasafn — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga-föstu- daga kl. 9-21. Laugard. 13-16. Lok- aö á laugard. 1. mai-1. sept. Bókabilar— Bækistöð i Bústaöa- safni, simi 36270. Viðkomustaðir viösvegar um borgina. ti]kynningar Dansklúbbur Heiðars Ástvalds- sonar. Jólagleöin verður laugardaginn 6. des. kl. 21 að Brautarholti 4. Hvað er Bahái-trúin? Opið hús á Óðinsgötu 20 öll fimmtudagskvöld frá kl. 20.30. Allir velkomnir. Fjallað verður um fjölskylduna i kvöld. — Baháiar i Reykjavik. (Smáauglýsingar — sími 86611 Til sölu Glæsilegt sófasett til sölu, einnig skrilborð og handlaug. Uppl. i sima 66952. Wilson staff golfsett til sölu. 2—9 járn PW. Driver 3,4,5 tré og poki. Uppl. i sima 86611(38) frá kl. 1—8 eöa 86149. Barnavagn til sölu. mjög vel með farinn. Verð 150 þús. kr. Uppl. i sima 51518. Fornverslunin, Grettisgötu 31, simi 13562. Eldhúskollar, svefn- bekkir, eldavélar, skenkur, borð- stofuborð og stólar, svefnsófar tvibreiðir og margt fleira. P'ornversl., Grettisgötu 31, simi 13562. 12 nianna hnifaparasett til sölu, ásamt 12 teskeiðum, súpuausu, kartöflu- skeið og steikargaffli. Allt i sama munstri. Glænýtt silfurplett. Sér- stakt tækifæri til að eignast ódýrt sett. Uppl. i sima 43207. Tafl. Til sölu mjög vandað stórt tafl, selst gegn staðgreiðslu. Umbúöir fylgja. Uppl. hjá Sigurði Einarssyni, Hátúni lOa, 3. hæö kl. 11—12 f.h. Hagstæð kaup. Til sölu Ludvig trommusett á góöum kjörum, svefnbekkur, og svo fyrir börnin, barnarúm með dýnu, barnavagn, kerra, tveir bilastólar, matarstóll og göngu- grind. Uppl. I sima 93-1937 e.kl. 18 Húsgögn ^ ATH. Mjög gott hringrúm til sölu, með dynu. Verö kr. 250 þús. Uppl. i sima 73565 alla næstu viku á kvöldin. Til jólagjafa. Innskotsborð 5 gerðir, kaffi- og barnavagnar, sófaborð, lampa- borð, taflborð, rokkokoborð. Blómasúlur, blómakassar, blómastangir, rokkókostólar, renaisancestólar, barrokkstólar, hvildarstólar. Blaðagrindur, fatahengi, lampar, styttur o.m.fl. Nýja bólsturgerðin, Garðshorni, Fossvogi. Simi 16541. Amériskt eldhúsborð og stólar til sölu. Simi 84888. Hjónarúm til sölu nýlegt hjónarúm, með náttborðum og dýnum. Verð kr. 200 þús. Uppl. i sima 82654 milli kl. 1-5. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum I póstkröfu. Uppl. á öldugötu 33. Simi 19407. Vel meö farið tekkhjónarúm til sölu, ásamt náttborðum og dýnum. Verð 200 þús. Uppl. i sima 73676 e. kl. 19. Hlj6mt«k» Til sölu: Scott 480 A magnarii 2 stk. Marantz hátalarar 660 Hd. Uppl. i sima 37179 milli kl. 7—10 á kvöldin. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm- tækjasala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staðnum. ATH. mikil eftirspurn eftir flestum tegundum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staðn- um. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Verið velkomin. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50. Simi 31290. P.S. Ekkert geymslugjald, allar vörur tryggðar. Sendum gegn póstkröfu. Sjónvörp Tökum I umboðssölu notuð sjónvarpstæki. Athugið, ekki eldri en 6 ára. Sportmark- aðurinn, Grensásvegi 50. Simi 31290. 20 ferm gólfteppi, vel með farið, til sölu, að Hvassa- leiti 105, simi 30649. íítiéT Tvö notuð barnareiðhjól til sölu. Seljast ódýrt. Uppl. i sima Verslun 6 VANDAÐAR BÆKUR A KR. 5000,- Bókaútgáfan Rökkur tilkynnir: Kjarakaupatilboð Rökkurs er sem hér segir: Eftirtaldar 6 bækur allar i vönd- uðu bandi á kr. 5.000,- Frumsamdar, Horft inn i hreint hjarta 4. útgáfa. Ævintýri Islendings 2. útg. (Frumsamdar eftir Axel Thor- steinsson) Gamlar glæður, Skotið á heiðinni, Ástardrykkurinn og Ég kem i kvöld, skáldsaga um ástir og ör- lög Napóleons og Jósefinu. Allt úrvals sögur um ástir og dul- ræns efnis, SENDAR BURDAR- GJALDS FRITT EF GREIÐSLA FYLGIR PÖNTUN. GÖÐUR KAUPBÆTIR AUKREITIS- 22 J OP|0. Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18 Ef óskað er eftir að bækurnar séu sendar i' póstkröfu, greiðir viðtak- andi burðargjald og póstkröfu- gjald. Utgáfan hefur einnig fleiri vandaðar bækur á lágu verði. Hún minnir einnig á Greifann af Monte-Cristo 5. útg. i 2. bindum. Útvarpssagan vinsæla: Reynt að gleym.^, Linnankoski; Blómið blóðrauða, þýðendur Guðmundur heitinn skólaskáld og Axel Thor- steinsson. BÓKAÚTGAFAN RÖKKUR FLÓKAGÖTU 15, Slmi 18768 Bókaafgreiðsla opin 9-11 og 4-7 Vetrarvörur Vetrarsport '80. Dagana 21. nóvember —4. des- ember að Suðurlandsbraut 30, simi 35260. Tökum i umboössölu nýjan og notaðan skiðaútbúnað og skauta. Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13—18 og virka daga frá kl. 18—22. Skiðadeild I.R. Vetrarsport '80 Dagana 21. nóvember — 4. desember að Suðurlandsbraut 30, simi 35260. Tökum i umboðssölu ný jan og notaðan skiðaútbúnað og skauta. Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-18 og virka daga frá kl. 18-22 Sklöadeild t.R. Vetrarsportvörur. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Sklöamarkaöurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við i umboðssölu skiði, skiðaskó, skíöagalla, skauta o.fl. Athugið, höfum einnig nýjar skiöavörur I úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10 til 12 og 1 til 6, laugardaga frá kl. 10-12. Sendum i póstkröfu um land allt. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Vatnaður igfe ' llalló dömur. Stórglæsileg nýtisku pils til sölu. Pliseruð pils i öllum stæröum (þola þvott I þvottavél). Enn- fremur blússur i stæröum 34-36 og þröng pils með klauf. Sérstakt tækifærisverö. Sendi i póstkröfu. Uppl. i sima 23662. Tapast hefur rautt seðlaveski, fyrir framan sölu- turninn Söbech að Háaleitisbraut 58—60. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 32917. [Ljósmyndun Nikon F2A Reflex myndavél til sölu, einnig 24 mm 2,8 Nikkor linsa, 50 mm 1,4 Nikkor linsa, 55mm Micro Nikkor linsa, 300 mm 4,5 Nikkor linsa. Taska og mattskifur. Uppl. i sima 45062. TM Mótatimbur til sölu, 2700 metr. af 1x6” og 700 metr. af 1 1/2x4”. Uppl. i sima 71249 og 85125. Húsbyggjendur, eða þið sem þurfið litinn sendiferðabil. Ég á Moskwitch árg. ’74 i toppstandi handa þér. Uppl. i sima 37179 milli ki. 7 og 10 á kvöldin. ---------►

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.