Vísir - 05.12.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 05.12.1980, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 5. desember 1980 VÍSIR Otrúlegt en satt • Nú geta allir fengið sér sófasett fyrir jólin. • Seljum meöan birgðir endast þessi gullfallegu sófasett, • Notið ykkur þetta einstaka tækifæri. • Verslið þar sem úrvalið er mest og kjörin best. Trésmiðjan Laugavegi 116 Sími 22222 Smiðjuvegi 2 Kópavogi Sími 45100. HELGARVIÐTAL VIÐ SVAVAR GESTSSON 1 ,,Traustur áhangandi Sjálf- stæóisflokksins” Hver er þessi maóur— Svavar Gestsson? Hann var ritstjóri Þjóóviljans/ hann varö ráöherra áður en hann settist á þing og nú er hann oröinn formaður Alþýöubandalagsins. Aö ööru leyti vita menn litiö um hann nema aö hann hefur skegg og kemur vel fyrir i sjónvarpi. Helgar- blaöiöákvaöaöbæta úr þekkingarskortinum: i blaðinu er langt viðtal viö Svavar um hann sjálfan. skoöanir hans. barnæsku og pólitik: „Ég var traustur áhangandi Sjáifstæðisflokks- ins um skeiö..." Kjarn- orku- stríð eftlr tiu ár! — Viðtal vid Bubba Morthens Er Guð tvítóla? Er guö maður? Eða maðurinn guö? Er hann kannski kona? Maðurinn eða guð? Er konan guö? Eöa er guð kannski karl? Er karlinn maður? Eða maöurinn karl? Er konan karl? Er hún maður? Hvaö um Adam? Var hann karl, kona eða maöur? Eða allt isenn? Eöa Eva? Varhúnkona eöa var hún karl? Eða þá maður? Var kannski Adam Eva, Eva Adam og guö guö? Eöa þá eitthvaö allt annað? Tvitóla? — Um langvarandi þýðingarvillur í Bif liunni. Deilurnar um Þjóðleikhúsið Þjóðleikhúsið hefur heldur betur komist í sviðsljósiö að undanförnu eftir harða gagnrýni ýmissa gagnrýnenda á siðasta leikriti hússins, Nótt og dagur eftir Tom Stoppard. Sér i lagi hafa þeir ólafur Jónsson (Dagblaðið) og Jón Viðar Jónsson (Útvarpið) verið harðorðir i garð þess stefnuleysis sem þeim þykir ríkja hjá Þjóðleikhúsinu. I Fréttaljósi er rætt við ólaf, Jón Viðar og Svein Einarsson þjóðleikhússtjóra. Ljóðskáldið Vilmundur Gylfason ,,Nú er nóg komið af þessu” segja Þjóöverjarnir, og sennilega veröa ekki verk- aöir meiri „súrlappar” íyrir þá. Hjörtur Hermannsson, Walter Schröder og Bjarni Sveinsson kanna gæöi fram leiöslunnar. Óskar Hermannsson frá SÚN, Walter Schröder frá Norda f Þýskaiandi og Lára, eftirlitsmaður hjá Hraöfrystistööinni I Vestmannaeyjum, þar sem myndirnar eru teknar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.