Vísir


Vísir - 05.12.1980, Qupperneq 28

Vísir - 05.12.1980, Qupperneq 28
vism Föstudagur 5. desember 1980 síminn eröóóll VeOrið hér og har Veöur kl. 6 i morgun: Akureyrialskýjaö 4-2, Bergen alskýjað 4-2, Helsinki heið- skirt 4-16, Kaupmannahöfn léttskýjað 4-7, Osló skýjað 4-12, Reykjavik léttskýjað 4-1, Stokkhólmur léttskýjað 4-12, Pórshöfn alskýjaö 3. Laganemar afhenda Friðjóni Þórðarsyni undirskriftarlista honum til stuðnings i Gervasoni-málinu. Visismynd: BG veourspa dagslns Um 400km austur af landinu er 980 mb lægð á hreyfingu suðaustur en 1034 mb hæð yfir Grænlandi hreyfist i átt til ís- lands. Veöurfer heldur kóln- andi. Veðurhorfur næsta sólarhring: Suðurland til Breiðafjarðar: Norðaustan kaldi eða stinn- ingskaldi, en gola siödegis og i kvöld, léttskýjað. Vcstfirðir: Norðaustan kaldi eða stinningskaldi i fyrstu en gola siðdegis og sennilega hægviðri i nótt, léttskýjað að mestu. Strandir og Norðurland vestra: Norðan stinningskaldi eða allhvass og él á stöku stað i fyrstu, en siðan gola eða kaldi og léttskýjað. Norðurland eystra: All hvass eða hvass norðan i fyrstu, siðan kaldi eða stinningskaldi, dálitil él. Austurland að Glettingi, Aust- firöir: Norðan stormur i fyrstu en mun hægari, þegar liður á daginn, él. Suðaustur la nd : Norðan stormur eða rok austan til, en öllu hægari vestan til i fyrstu, lægir smásaman, léttskýjað. Stuöningsvíirlysingar streyma til Friöjóns Þóröarsonar: „ÞVKIR VÆNT UM ÞENNAN STUBNING” „Mér þykir vænt um allan þann stuðning, sem komið hefur fram að undanförnu við ákvörðun mina, og auðvitað er ekki hægt að skella skolleyrum við honum”. Þetta sagði Friðjón Þórðar- son, dómsmálaráðherra, i sam- tali við blaðamann Visis i morgun, en siðustu daga hafa borist yfirlýsingar frá fjölmörg- um aðilum þess efnis að þeir styðji þá ákvörðun hans að veita Frakkanum Gervasoni ekki landvistarleyfi hér á landi. „Þessi stuðningur hefur bor- ist úr öllum áttum og frá öllu mögulegu fólki, bæði til sjávar og sveita”, sagði Friðjón. Aðspurður hvort þessar stuðningsyfirlýsingar myndu herða hann i þeirri ákvörðun, sem þegar hefur verið tekin, sagðist dómsmálaráðherra lita svo á, að þetta sýndi stuðning fólks við þá afstöðu sem dóms- málaráðuneytið hefur tekið i, málinu. Að öðru leyti sagði Friðjón, að ekkert hefði breyst varðandi Gervasoni og fyrri ákvarðanir um brottvisunstæðu óhaggaðar. —P.M. „Furouleg ummæli” Veður kl. 18 i gær: Aþena skýjað 16, Berlin þoku- móða 4-4, Chicago alskýjað 2, Feneyjar heiðskirt 0, Frank- furtléttskýjað 1, Nuukskýjað 4-1, Las Palmas heiðskirt 20, London skýjað 6, Luxemborg snjóél 0, Mallorkaléttskýjað 9, Montreal léttskýjað 4-11, New York heiðskirt 1, Paris létt- skýjað 4, Róm léttskýjað 3, Malaga heiðskirt 3, Vin létt- skýjað 4-9, Winnipeg léttskýj- að 4-4. Loki segir „Skortur á þorski er nú I Dan- mörku” segir Þjóðviljinn i morgun. Ætli þar sé kominn markaður fyrir islenska stjórnmálamenn? Hjðrleifur vill láta loka Alverinu í orkusparn aðarskyni: „Þetta eru einhver furðuleg- ustu ummæli, sein ég hef heyrt nokkurn stjórnmálamann láta fró sér fara,” sagði Ragnar Halldórsson, forstjóri islenska álfélagsins h.f., þegar Visir bað liann að tjá sig um ummæli Hjörleifs Gu ttorm ssonar ,,Nú er ljóst, aö skattaskráin verður ekki lögð fram fyrir ára- mót”, sagði Gestur Steinþórs- son, skattstjóri i Reykjavik, i samtali við Visi. ,,Nú er verið að ganga frá úrskurði á siðustu kærum á ein- staklinga, og nýbyrjað er að iönaðarráðherra á Alþingi i gær, þar sem liann taldi hag- kvæmustu leiðina i virkjunar- málum vera að loka Álverinu. „Þetta er auðvitað með ein- dæmum. Maðurinn virðist ætla að hætta framkvæmdum við Hrauneyjafoss, eða hvað ætlar úrskurða i kærum á félög og fyrirtæki. Þetta tekur allt sinn tima og ég þori ekki að nefna neina dag- setningu i sambandi við það, hvenær skattskráin verður lögð fram’”, sagði Gestur. — ATA. hann að gera við þessa orku? Loka þessu i áföngum, segir hann. A þá að loka eftir hendinni eftir þvi sem Islendinga vantar orku, eða hvað er hann að tala um?” „Hér hafa menn góðar tekjur oghlunnindiogég veitekki hvar þessi maður ætlar að skaffa sambærileg störf,” sagði Hörð- ur Sigþórsson, þegar hann var spurður um álit á ummælum ráðherrans i þá veru að 600 starfsmenn Alversins gætu farið i „þjóðhagslega heppilegri störf”, þegar búið væri að loka. Hörður er formaður Starfs- mannafélags álversins. Orn Friðriksson, aðal- trúnaðarmaður i Straumsvik, var einnig spurður um hans álit á ummælum ráðherrans. „Ætli maður þyrfti þá ekki að fá að sjá framan i hvaða störf það eru.semhann kallar „þjóðhags- lega heppileg”, áður en maður segir nokkuð um það.” SV ENGIN SKATTSKRA FVRIR ARAMÖT Góður sigur gegn Hoilandi Islenska karlasveitin á ólympiumótinu á Möltu gerði sér litið fyrir og vann hina sterku sveit Hollendinga i gær. Helgi Ólafsson vann Timman, Margeir vann nýbakaðan stormeistara Ree, Jón L. Arnason, tapaði fyrir Sosonko og Ingi R. Jóhannsson gerði jafntefli við Langeweg. Umferðin endaði þvi 2.5 gegn 1.5. Kvennasveitin mætti þeirri itölsku og tapaði. Karlasveitin hefur nú hlotið 29.5 vinninga fyrir siðustu umferðina, sem fram fer á morgun. Rússar og Ungverjar eru efstir með 35.5 vinninga. — SG Solumannamállö: Kært lil Hæstaréttar Sölumannamálið svonefnda hefur tekið óvænta stefnu. Beiðni rannsóknarlögreglunn- ar um að takmarkað yröi ferðafrelsi þriggja manna i nokkurn tima fór fyrir saka- dóm sem ákvarðaði umrædda takmörkun, sem þýðir, að þeim var ekki leyfilegt að yfir- gefa landið. — AS

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.