Vísir - 19.12.1980, Síða 2
2
Föstudagur 19..desember 1980
Einar Jónsson, stýrimabur:
Þaö hef ég ekki hugmynd um,
en ég er smeykur um aö þaö veröi
umtalsverö upphæö.
Guörún Bjarnadóttir, hjiikrunar-
kona:
Ég hef ekki minnstu hugmynd
um þaö. Ég vona bara aö ég eigi
fyrir öllum Utgjöldunum. Ég
reyni aö stilla þeim i hóf eins og
best ég get.
VÍSIR
Hvað kostar jólahaldið J
Þig?
Guömundur Guðmundsson nýsKipaður lormaður Æskulýðsráðs rikisins:
„Tpeystum á velvilja
Ijápveitingavalúsins”
ÞaðJeggst vel i mig að takast á
við þetta starf. Ég hef þekkt til
starfa Æskulýðsráðsins nokkuð
iengi og veit að það er mikið verk-
efni, sem ráðið þarf að vinna og
getur unnið, og viö veröum að
vona að fjárveitingavaldið verði
okkur hliðhollt, og treysta á vei-
vilja þess.”
Þetta sagöi Guömundur
Guömundsson nýskipaöur for-
maður Æskulýösráös rikisins,
þegar Visir ræddi viö hann.
Guðmundur starfar sem fræöslu-
fulltrúi Sambands islenskra sam-
vinnufélaga frá 1. ágúst 1978 og
mun gegna þvi starfi áfram.
„I stuttu máli er hlutverk
fræðslufulltrúa Sambandsins
fólgið i þvi aö vera félagsmönnum
i Samvinnuhreyfingunni til
aðstoðar viö að efla félagslegan
þátt hreyfingarinnar, svo og
upplýsingaþáttinn”, svaraði
Guömundur spurningu blaöa-
manns um þetta atriöi. „t fram-
kvæmd er um að ræða fræðslu-
fundi, skólaheimsóknir svo og út-
gáfustarfsemi kaupfélaganna.
Þau eru sem óðast aö stofna
fræöslu- og félagsmálanefndir og
fer mjög mikill timi i upplýsinga-
og ráðgjafastarf fyrir þessa aöila.
Þá má nefna eflingu tengsla viö
samsvarandi aðila hjá norrænum
samvinnusamböndum”.
Guömundur er gjörkunnugur
æskulýðsstarfi i landinu. Hann
hefur starfað alllengi i ung-
mennafélagshreyfingunni, eða
allt frá 1958. Þá hefur hann gegnt
af og til starfi framkvæmdastjóra
hjá héraössamböndum, frá
1969—1975. Loks hefur
Guðmundur kennt á vegum
félagsmálaskóla UMFt frá þvi aö
hann var stofnaöur áriö 1970, og
veriö skólastjóri hans um tveggja
ára skeið.
„Æskulýösráö rikisins hefur
starfað um 10 ára skeið”, sagöi
Guðmundur þegar taliö barst aö
starfsemi ráösins. „1 lögum um
það segir, að hlutverk þess sé að
samræma og skipuleggja opin-
beran stuðning viö æskulýösstarf
i landinu, og örva starfsemi
þeirra samtaka, er að þeim
málum vinna. Leitast er viö aö
samræma æskulýösstarfsemina
og gera tillögu til menntamála-
ráðuneytis um fjárveitingar til
æskulýösmála. Efna skal til
umræðufunda og ráöstefna um
æskulýðsmál og efla opinberan
skilning á þessum þætti. Ráöiö
skal sinna öörum verkefnum sem
ráðuneytiö kann aö fela þvi og
safna gögnum um þessa starf-
semi hérlendis og erlendis”.
Þvi má svo bæta viö, aö ráöiö
tók strax i upphafi þá grundvalla-
stefnu aö leitast viö aö örva þá
starfsemi þeirra aöila sem þegar
vinna aö æskulýösmálum. Þaö
leggur þvi meiri áherslu á ráöu-
neytisþáttinn, svo og ráögjöf og
upplýsingar, heldur en að vera
meö starfsemi sem gæti leitt til
samkeppni viö aöra aöila sem
starfa aö æskulýösmálum”.
„Hvaöa þáttum hefur ráöiö
einkum unniö aö i sinu starfi?”
„Þeir eru einkum þrir, þ.e.
upplýsinga- og gagnasöfnun, ráö-
stefnur um samstarf og sam-
ræmingu og loks þjálfun og
fræösla leiðbeinenda. Hinn
siðastnefndi er umfangsmestur i
starfinu, sagði Guömundur. JSS
„Formennskan leggst vel i mig”, segir Guðmundur Guðmundsson
meðal annars i viðtalinu i dag.
I
I
I
I
Kristin Arnadóttir, atvinnulaus: j
Ég veit þaö ekki, en þaö veröa [
aðminnsta kosti engar verulegar J
upphæöir, þvi ég hef svo litla pen- J
inga á milíi handanna.
I
I
I
I
I
I
I
Arnfrlður Hansdóttir, húsmóðir:
Ég veit þaö ekki fyrir vist. Ég
þarf til dæmis ekki aö kaupa
neinn mat, þvi ég átti hann fyrir.
Viö kaupum ekki margar gjafir,
svo ekki fara peningarnir i það.
Reyndar var ég aö kaupa gjöf
handa baminu og kostaöi hún
tuttugu þúsund krónur.
Líynhiidur Guðmundsdóttir, hús-
móðir:
Það get ég ekki sagt. Ég reyni
að halda kostnaöinum innan
skynsamlegra marka. Þaö er þó
aö veröa æ erfiöara.
Flugstööin skal risa, seg-
ir ráðherrann.
Ölalurer
lasiur fyrir
ólafur Jóhannesson,
utanrikisráðherra, er
maður fastur (yrir og litt
fyrir að breyta sinum á-
kvörðunum. Hann hefur
ákveðiö aö berjast fyrir
þvi að ný flugstöð risi á
Keflavikurflugveili I stað
skúranna sem nú ganga
undir nafninu flugstöö.
Þegar ráðherrann lagöi
til I rikisstjórninni, að
setturyrðisérstakur liöur
inn i lánsfjáráætlun
vegna flugstöðvarbygg-
ingarinnar fékk málið
ekki stuðning.
Ólafur veit hins vegar
eins og er, að þaö er
meirihluti fyrir því á Al-
þingi, að ný flugstöð rlsi
og þvi mun hann sjálfur
ætla sér að flytja tillögu
þar um að bygging flug-
stöðvar verði tckin inn I
lánsfjáráætlun. A ráð-
herrann heiður skiiið fyr-
ir þessa einörðu afstöðu
þvl hér er um aö ræöa
brýnt hagsmunamál.
•
Miðdegissaga
lesin á ný
Mörgum útvarpshlust-
endum hefur gengið illa
aö sætta sig viö þá ráð-
stöfun aðfella alveg niöur
lestur miðdegissögu i út-
varpi. Hefur komið i ljós,
að ótrúlega margir hafa
tækifæri tii að hlusta á
sögulestur á þessum
tima.
tivarpið hefur ákveðið
að veröa við óskum sem
borist hafa um aö mið-
degissaga veröi aftur á
dagskránni. Geta sögu-
unnendur tekiö gleði slna
aftur eftir áramót cr
byrjaö verður á lestrinum
á nýjan leik.
Hún misskildi Bjarna.
Tennis i
siónvarpi
Gömul kona hringdi I
sjónvarpiö um daginn og
spurði:
— Hvernig er þaö
eiginlega. Eru þeir hættir
aö nota kringlótta bolta I
tennis?
— Nei, ekki svo ég viti.
Hvers vegna spyröu?
— Af þvl að hanri
Bjami var að lýsa tennis-
leik um daginn og sagöi
þá að þessi bolti hefði
verið of langur.
Borðað I
Blómasalnum
Sunnudag einn rakst ég
á kunningja minn úr
Hafnarfirði, þar sem
hann var meö alla fjöl-
skylduna á Loftleiöa-
hótelinu. Hann var I
þykkum vetrarfrakka
með hatt, konan i pels og
börninsvo dúöuðað varla
rifaði i smettið á þeim.
— Ætlið þið ekki úr
yfirhöfnunum, spuröi ég.
— Nei, ekki núna. Við
ætlum nefnilega I kalda
borðið, svaraði Hafnfirö-
ingurinn.
Pönkarar
á tali
Tveir pönkarar voru að
ræöa saman.
— Heyrðu, segir annar.
Þetta er nú of langt geng-
ið. Það er oröin svo vond
lykt af þér, aö þú veröur
bara aö skella þér i bað.
— Get þaö ekki. Renni-
lásinn er ryögaöur fastur.
M)ög góður
útvarpsððttur
Bráðskemmtilegt var
aö hiýöa á „gamla” út-
varpsmenn rifja upp
minningar frá störfum
slnum við lítvarpiö I þætti
Vilhelms G. Kristinsson-
ar i fyrrakvöld.
Þau Arni Gunnarsson,
Högni Torfason, Valgerö-
ur Tryggvadóttir, Axel
Thorsteinsson og Sigurð-
ur Sigurðsson kunnu
margar skemmtilegar
sögur úr starfinu sem þau
létu flakka. Er þetta einn
skemmtilegasti útvarps-
þáttur sem ég hef heyrt
lengi og skaði hvaö hann
var iitið kynntur I útvarpi
og blööum. Er hætta á að
þessiágæti þáttur hafi þvl
farið framhjá mörgum.
Sumum þátttakenda
fannst sem málfari hefði
hrakað I útvarpinu og
Högni Torfason sagði. aö
aldrei hefði þaö verið liðið
I sinni tið á útvarpinu, að
fréttamenn notuðu út-
varpið til aö koma sinum
persónulegu skoðunum á
framfæri.
Stórgaman var að þættin-
um, sem Vilhclm G.
Kristinsson stjórnaði og
mætti endurtaka hann.
Sæmundur Guðvinsson
blaðamaður skrifar
Brlet skapstygg við
blaöamenn.
vanstilling
i leikhúsinu
Aðsókn að Þjóðleikhús-
inu hefur veriö eitthvaö
slök það sem af er vetri
og virðast menn eitthvaö
taugatrckktir þarna við
Hverfisgötuna. Einn af
blaöamönnum VIsis hafði
fengiö leyfi til að fyigjast
með æfingum á Oliver
Twist, sem Briet Héðins-
dóttir stjórnar.
Þegar blaðamaður
mætirá æfinguna stendur
hins vegar svo illa i ból
leikstjórans, aö Visis-
snápnum er nánast fleygt
á dyr og varð fátt um
kveöjur. Við skulum bara
vona, að það takist að
gera góða sýningu úr
Oliver, ekki veitir af.
i leiöinni vU ég geta
þess, að ég sá á dögunum
leikritiö Nótt og dagur I
Þjóöieikhúsinu, en gagn-
rýnendur hafa hakkað
þessa sýningu i sig. Ég
tek hins vegar undir meö
Jónasi Kristjánssyni á
Dagblaðinu sem hafði
mikla ánægju af sýning-
unni og lét þess getiö I
blaði slnu. Mér fannst
leikritið mjög gott og
lcikararnir standa sig
vel.