Vísir - 19.12.1980, Síða 6

Vísir - 19.12.1980, Síða 6
6 VÍSLR Föstudagur 19. desember 1980 Wasliington Fjölmargir háskólar i Banda- rikjunum, sem allir eiga þaö sameiginlegt aö hafa frábær lír- valsliö i körfuknattleik á sinum vegum, hafa undanfarna mánuöi veriö á eftir íslendingnum Flosa Sigurössyni, sem s.l. tvö ár hefur stundaö nám viö menntaskóla I Bandarikjunum. Flosi hefur nú loks valiö úr þeim aragrúa tilboöa, sem hann fékk og valdi hann hinn fræga sktíla Universiáy of Washington, en sá sktíli hefur löngum átt eitt af bestu körfuknattleiksliöum I háskólakeppninni i Bandarikj- unum. Þar kemst Flosi undir hand- leiöslu eins af þekktustu körfu- knattleiksþjálfurum Bandarikj- anna, Marv Hasman, sem m.a. hefur þjálfaö Ólympiulið Banda- rikjanna I körfuknattleik. Annar islenskur körfuknatt- leiksmaður skapaöi sér nafn sem iþrtíttamaður við þennan sama sktíla i Washington. Er það Pétur Guömundsson, sem nú er at- vinnumaöur I íþröttinni i Argen- tinu, en hann hætti námi viö skól- ann s.l. vor... —klp— JÓHANNES EÐVALDSSON... knattspyrnukappinn kunni Jóhannes viidi ekki býsku knattspyrnuna • FLOSI SIGURÐSSON háskðlann f Allt a aRurfotunum hlá Aftureldlngu Liö Aftureldingar i 2. deildinni handknattleik karla hefur | oröiö fyrir mikilli blóötöku aö 2 undanförnu og rná raunar segja J aö þaö sé oröið skyttulaust.Liöið veröur aðhætta iþróttaæfingum j i vetúr samkvæmt iæknisráði og | aðalmarkaskorari liösins i i fyrra, Lárus Halldórsson. sem ■ hefur þcgar misst Einar Magnússon.sem slasaöistá dög- unum. Gústaf Baldvinsson gerði þá 107 mörk i deiidinni j hefur enn ekki gcfiö kost á sér i ! liöið... —1klp— J Flosi valdi Póstsendum SPORTVÖRUVERSLUNIN mm INOÓLFSSTRÆTI S — SÍMI: 12024 Þú færð jólagjöf íþró ttamannsins hjá okkur Barnaskíðasett Stærðir: 90-100-110 cm. Skautar Stærðir 31-44 leður/vinyl • Skiðaga/lar Skíðavesti blá-rauð-hvít Skiðabuxur 100% vatnsheldar skíðalúffur skíðahúfur ,,Nei, það varö ekkert úr þessu, þvi aö þeir hér hjá Tulsa Roughcnek viidu ekki gefa mig lausan og ég haföi iika tak- markaöan áhuga á þvi aö fara, þvi að ég hef það mjög gott hérna” Þetta sagði fyrrverandi fyrir- liði islenska landsliðsins i knatt- spyrnu, Jóhannes Eðvaldsson. er við slógum á þráðinn til hans i Tulsa i Bandarikjunum og spurðum hvað hæft væri i þvi að félög i Vestur-Þýskalandi. eftir ábendingu frá Klaus Ranke um- boðsmanni islenskra knatt- spyrnumanna i Þýskalandi.hefðu verið að falast eftir honum i vet- ur. ,,Ég veit litið annað um þetta en að það var verið að spyrjast fyrir um það hvort ég væri laus til að spila með þeim fram á vor, eða þar til boltinn hér i Bandarikjun- um byrjar aftur utanhúss. Ég spurðist ekki einu sinni fyrir um, hvaða lið þetta væru, en frétti að annað væri úr 2. deild og hitt Bunderslígunni”. — Nú hefur lika heyrst að lið i Bandarikjunum hafi áhuga á aö ná i þig, þar á meöal Washington Dipiomats. Hvað er hæft i þvi? „Það hafa verið einhverjar svoleiðis bollaleggingar hér i blöðum, en það hefur ekki gerst neitt i þvi. Slikt fer fram á öðrum stöðum og við knattspyrnumenn- irnir vitum sjaldnast nokkuð fyrr en þeir stóru hafa komið sér saman um eitthvað. Washington Diplomats er félag, sem ég á bágt með að trúa að sé að spá eitthvaði mig. Það er jafn- vel vafasamt.að félagið verði með i deildinni i sumar út af einhverj- um fjármálavandræðum og þar eru enn á launaskrá stórkarlar eins og Johna Cruyff og fleiri”. — Hvað er um að vera i knattspyrnunni i Bandarikjunum núna? ,,Nú er maður á fullri ferð i inn- anhússknattspyrnunni, en hún á miklum vinsældum að fagna. Það koma yfir 20 þúsund manns á leikina hjá okkur og mikil stemmning. Þetta er lika gott sjónvarpsefni og ég hef trú á að innanhússboltinn eigi eftir að verða einhver vinsælasta innan- hússiþróttin hér i Bandarikjunum i framtiðinni. Það er leikinn fullur leiktimi og leiknum skipt i fjóra leikhluta. Völlurinn er stór og i hverju liði eru fimm leikmenn og einn mark- vörður. Okkur hér i Tulsa Roug- hneck hefur gengiö vel i mótinu — unnið alla okkar leiki til þessa — en mótið er rétt nýhafið. Ég átti von á þvi að fá Albert Guðmundsson úr Val, sem gerði samning við Edmunton Drillers frá Kanada i haust sem mótherja i tveim leikjum nú i desember. En það verður vist ekkert úr þvi, að ég fái aðhitta hann. Það kom eitt- hvaö upp og allri niðurröðun leikjanna var breytt. Þeir veröa með sitt mót I Kanada og við meö okkar hérna megin viö landa- mærin svo að þaö verður enn ein- hver bið á þvi, að ég fái að leika knattspyrnu með eöa á móti ein- hverjum islenskum leikmanni”... -klp-. Enginn leiKur Ekkert varö af leik ISog KR I úrvaisdeiidinni i körfuknattleik i gærkvöldi. i upphituninni fyrir leikinn brutu KR-ingarnir niöur hringinn á annarri körfunni og tókst ekki aö fá annan hring í staðinn i tæka tiö. Áhorfendur, sem höföu greitt sig inn á leik- inn, voru beðnir afsökunar á þessu og þeim siöan endur- greiddur aögangseyririnn... —klp- r i i i i i i i i i i i i i i i i i i i Allt fært upp í hendurnar á peim M - segir Eggert Jóhannsson, formaöur K.Þ.I. um erlendu hjálfárana, sem hafa starfað hér á landí — ísienskir knattspyrnuþjálf- arar eiga við margs konar þrengsli að etja. Við vinnum viö hliö erlendra þjálfara — og er aöstööumunurinn gifurlegur, sagöi Eggert Jóhannesson, for- maður K.Þ.l. á fundi meö fréttamönnum. — Þaö er ekki aðeins geysilegur launainis- munur — á islenskum og erlend- um þjálfurum, heldur er allt fært i hendur erlendu þjálfar- anna og vinna þeir yfirleitt meö mjög þröngan hóp leikmanna, sagði Eggert. Eggert sagði, að erlendir þjálfarar hafi einokað störf við sterkustu lið Islands sl. 6-7 ár. — Þrátt fyrir þennan aðstöðu- mun, þá hafa margir islenskir þjálfarar skilað frábærum störfum og ekki verið neinir eft- irbátar erlendu þjálfaranna. Þar má nefna Viktor Helgason hjá Vestmannaeyjum, Hólm- bert Friðjónsson með Fram og Keflavik, Jón Hermannsson með Breiðablik, Árna Njálsson hjá Þór og Ásgeir Eliasson hjá FH. Þá hefur Guðni Kjartans- son náð mjög góðum árangrr með landsliðið og Lárus Lofts- son með unglingalandsliðið, sagði Eggert. Eggert sagði, að þaö hafi ekki komið i verkahring islenskra þjálfara að fara með lið sin niður úr 1. deild — Keflvikingar og Þróttarar féllu, en þeir voru með skoska og enska þjálfara. — Stjórn Knattspyrnuþjálf- arafélags tslands (K.Þ.Í.) hefur ekki haft það sem markmið sitt undanfarin ár að útiloka er- lenda þjálfara frá Islandi. Við vinnum aftur á móti að þvi að islenskir knattspyrnuþjálfarar fái a.m.k. sömu möguleika og erlendir starfsbræður. Við höf- um trú á þvi að hjólið fari að snúast með okkur og við vonum að hinir ýmsu forystumenn félagsins fylgi þvi fordæmi sem K.S.t. sýndi i sumar að velja is- lenskan þjálfara sem landsliðs- þjálfara, sagði Eggert. Þá benti Eggert á, að ný- liðarnir I 1. deildarkeppninni 1980 — FH og Breiðablik, hafi veriðmeð islenska þjálfara sem stóðu sig vel. — Við eigum marga mjög færa þjálfara, sem eru ekki eftirbátar hinna er- lendu sem hafa starfað hér á landi — þeir hafa verið mjög misjafnir að gæðum, sagði Egg- ert. —SOS

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.