Vísir - 19.12.1980, Síða 9
Föstudagur 19. desember 1980
vé'rsiiinTviiiigöium
Nú er skálmöld mikil meöal
kaupmanna f borginni, og er
hver höndin upp á móti annarri.
Hagkaup á i deilum viðbtícsala
og bókaútgefendur, sem aftur
eru i strlöi hver viö annan. List-
muna- og gjafavörukaupmann
eru i stri&i viö bldmakaupmenn.
Söluturnaeigendur kæra hvorir
aöra fyrir aö hafa of margar
vörutegundir á boöstólum og
húsgagnakaupmenn kæra hvor-
ir aöra fyrir aö sýna og selja
húsgögn þegar viöskiptavinimir
mega vera aö þvi aö skoöa og
kaupa. Þaö er kaldhæðni örlag-
anna aö allir þessir árekstrar og
öll þessi hagsmunatogstreita,
aö Hagkaupsdeilunni undan-
skilinni, skuli vera til komin
vegna reglugeröar sem þessir
aöilar, eöa fulltrúi beirra. átti
stærstan þátt i aö semja. Hér á
ég viö reglugerö frá 26. júli 1971
um afgreiöslutíma verslana i
Reykjavik.
Eins og fyrr sagöi áttu Kaup-
mannasamtök tslands
ásamt V.R. frumvæöiö
aö reglugerö þessari, og
hafa K.I. siöan variö hana
meö oddi og egg hvenær
sem henni hefur veriö hallmælt.
Má af þvi ráöa aö þeir telji sér
ótviræöan hagaf þessari skipan
mála og sýnir slikt aö minu
mati, gifurlega þröngsýni af
þeirra hálfu. Ekki aöeins raska
þessi höft öllu jafnvægi á mark-
aönum, heldur rýra þau einnig
álit og traust kaupmanna meöal
almennings. Þaö hljómar þvi
eins og fyllirisröfl úr stórtempl-
ar þegar þessir sömu menn
krefjast frjálsrar álagningar
eöa annars frelsis. Hvaöa
tryggingu hafa neytendur fyrir
þvi að kaupmenn komi sér ekki
saman um lágmarksverö eins
og þeir komu sér saman um há-
marksopnunartima?
Afleiðingarnar.
1 fljótu bragöi gæti viröst svo
sem þessar hömlur á opnunar-
timanum skipti ekki svo miklu
máli. Aö fólk versli bara á þeim
tima sem opiö er, og búiö spil.
Þó þaö gleymist að kaupa kló-
settpappir á föstudegi, þá má
alltaf nota Moggann, skitt meö
prentsvertuna!
En máliö er nú ekki alveg
svona einfalt. Þjóðfélagiöerall-
taf aö breytast, þróast. Þjóöfél-
agiöi dag er ööruvisi en 1971 og
þjóöfélagiö eftir 10 ár verður
enn ööruvlsi. Þær breytingar
sem oröiö hafa siöan ’71 eru
m.a. I þvl fólgnar aö æ fleiri
húsmæöurhafa fariö út d vinnu-
markaöinn, og er nú svo komiö
að meira en helmingur þeirra
vinna utan heimilis. Áriö ’71 var
málum hins vegar þannig hátt-
aöaö flestar giftar konur unnu
eingöngu á heimilinu, og gátu
þvi verslaö fyrir heimiliö
hvenær sem var dagsins. Þvi
var litil þörf á þvi aö hafa versl-
anir opnar utan venjulegs dag-
vinnutima. NU er hins vegar al-
gengast aö bæöi hjtín vinni utan
heimilis á sama tlma og versl-
anir eru opnar samkvæmt nú-
gildandireglugerð. Þvigeta þau
oft ekki verslaö eftir aö vinnu-
degi lýkur. Þróunin hefur þvi
orðið sú aö fólk kaupir nU I mat-
inn i auknum mæli nálægt
vinnustaönum fremur en nálægt
heimilinu. Sést þetta glöggt
þegar litiö er á fjölda matvöru-
verslana 1 miöbænum. Viö Aöal-
stræti, Austurstræti og Hafnar-
stræti eru 4 matvöruverslanir,
en Ibúar viö þessar götur eru
samtals 20 (l. des 79).
Miðstöð atvinnulifsins.
Gott dæmi um andstæöuna er
Breiöholtiö. Þar búa samtals
20.649 ÍbUar, en i hverfinu eru
alls 8 matvöruverslanir eöa
2581 ÍbUi á hverja verslun. Fleiri
dæmi má taka sem sýna svo
ekki veröi um villst þaö ójafn-
vægi sem óeölilegar hömlur á
opnunartimanum hafa hjálpaö
til aö orsaka. Þaö hverfi sem
allra best er búið verslunum, er
gamli Austurbærinn sem nU er
miöstöö atvinnulifsins en var
áöur helsta fbúðahverfiö. A nán-
ast ferhyrndu svæöi milli
,,Ef einhver kaupmaöur telur sér hag f þvi aö hafa verslunsina opna til miönættis á hann aö fá þaö”.
Lækjargötu, Skúlagötu, Snorra-
brautar, og Hringbrautar, eiga
7161 Reykvikingur lögheimili
sitt. Mér telst svo til aö á þessu
svæöi séu um 27 matvöruversl-
anir, eöa 265 ibUar á hverja
verslun. Þaö er u.þ.b. tiundi
hluti meðaltalsins i Breiöholti.
Það gefur. augaleiö aö erfitt er
aöláta matvöruverslun bera sig
I 265 manna byggöarlagi, og
veröur þar aö koma til viöskipti
viöaöra en IbUa svæöisins. Þeir
verslaþá væntanlega ekki I sinu
heimahverfi á meðan. Þess ber
Steinn Logi Björns-
son háskólanemi fjall-
ar hér um opnunartima
verslana og þær reglur
sem gilt hafa og verið
er nú að gera breyting-
ar á. Steinn Logi heldur
þvi fram að allar til-
raunir til að breyta
hömlum, án þess að af-
nema þær, séu dæmdar
til að mistakast.
meöaltali um 667 ibúar i hverja
matvöruverslun, og er þaö
nokkuö fleiri verslanir aö
meöaltali en i nágranna-sveit-
arfélögunum, en ætti I raun aö
vera öfugt.
Af framansögöu má ljóst vera
hversu gifurleg röskun hefur átt
sér staö i sölu og dreifingu mat-
varai Reykjavik. Þanniger þaö
dæmt til aÖ fara alls staöar þar
sem gripiö er inn i eölilega
þróun frjáls markaöar. Hér hef
ég þó alls ekki tint allt til, enda
ófært um þaö. Þó má t.d. nefna
beint tap Reykjavikur, er höfuö-
borgarbúar kaupla naúösynjar i
nágrannasveitarfélögunum um
helgar. Eins má nefna þaö
gifurlega óhagræði og kostnaö
sem þaö hefur i för með sér fyrir
heildsala og framleiöendur, aö
halda Uti stórum flota bila til aö
keyra lítiö magn i senn til fjöl-
margra aöila.
Þaö er ljóst aö i dag eru til
margar verslanir sem ekki
væru tilef engin höft væru á op-
nunartim anum. Eins er v ist a ö i
sumum hverfum væru verslanir
fleiri og bæru sig betur en þær
gera I dag. 1 heildina er þó i dag,
eins og áöur sagði, fleiri versl-
anir en myndu þrifast viö eðli-
leg skilyröi, en salan er siöur en
svo meiri. Þvl dreifist fasta-
kostnaöur umframverslananna
áheildarsöluna. 1 þjóöfélagi þar
sem verölag miöast viö kostn-
aöarUtreikning, þá þýöir þetta
eihfaldlega hærra verö til neyt-
enda. SU er lfka raunin. 1
Reykjavik ætti verölag i raun aö
vera lægra en á landsbyggö-
inni, t.d. vegna minni flutnings-
kostnaöar, meiri veltuhraöa,
lægri vaxtakostnaöarauk um 12
atriöa til viöbótar. En staö-
reyndin er hins vegar sú aö
vöruverö IReykjaviker talsvert
hærra en á mörgum stööum Uti
á landi. Hér hlýtur eitthvaö
fleira aö koma til en veröbólgu-
hækkun.
aö geta að vitaskuld eru versl-
anir mis-stórar, en i þessum
samanburöi skiptir þaö engu
höfuömáli, þvi aöeins munu ca.
4-5 matvöruverslanir I Reykja-
vik hafa fleiri en 30 fastráöna
starfsmenn. Þar aö auki er
meirihluti þessara verslana
ekki i' hinum heföbundnu Ibúöa-
hverfum.
Of margar matvöru-
verslanir.
1 allri Reykjavik eru aö
Nýja reglugerðin.
A allra siöustu misserum hafa
kaupmenn viöurkennt, meö
semingi þó, aö e.t.v. sé Reglu-
gerðin frá 1971 ekki alveg full-
komin. Hvort sem þaö er fyrir
tilviljun eöa ekki þá var fljót-
lega upp Ur þvi skipuö nefnd á
vegum borgarstjómar Reykja-
vikur. 1 nefndinni eiga sæti full-
trúar K.I., V.R., Neytenda-
samtakanna og borgarinnar. SU
nefnd hefur nU lokiö störfum og
liggur árangurinn þegar þetta
er skrifaö, fyrir borgarstjórn.
Eftir þvi sem komist veröur
næst af fréttum, munu helstu
nýmæli vera þau, aö nU skulu
verslanir fá ákveöinn „kvóta”
em þeim er heimilt að hafa opiö
utan venjulegs dagvinnutima I
viku hverri. Verslanir mega
hins vegar sjálfar ráöa þvi
hvaöa daga þeir notfæra sér
náöargjöfina. — Þaö má minna
á þaö hér aö ein helstu rök kaup-
manna gegn frjálsum opnunar-
tima, er sú fullyröing aö slikt
myndi valda ruglingi meöal
neytenda. Veröi þessu „kvóta-
kerfi” hins vegar komiö á,
finnst mér fýrrnefnd rök hafa
fariö fyrir litiö.
Sjoppulisti.
Nýja reglugeröin gerir einnig
ráöfyrir þviaö rýmkaöur verði
nokkuö sölulisti söluturna, sem
margrómaöur er undir nafninu
„sjoppulistinn”. Sérstaklega er
tekiö til þess, aö nú skal heimilt
aö selja ávexti. Væntanlega er
listanum nú breytt vegna þess
aö hann þyki ófullkominn. Þá
vaknar spumingin hvort hann
sé bUinn aö vera þaö siöan 71.
Hafa neysluvenjur Islendinga
kannski breyst þannig að nU
boröum viö t.d. meira af ávöxt-
um á ókristilegum tima, en viö
geröum áöur? Hvers vegna
ávextir en ekki mjólk eöa
brauð? Hvers vegna rakblöö en
ekki klósettpappir? Veröur nýji
listinn þá fullkominn? Hvaö
mun hann duga lengi? —
Svipaöra spurninga má spurja
um opnunartfmann. Veröur
þetta hiö fullkomna fyrirkomu-
lag sem allir veröa alsælir meö
aö eilifu?
Þaö er alveg ljóst aö allar til-
raunir til aö breyta hömlum
sem þessum, án þess aö afnema
þær, eru dæmdar til aö mistak-
ast. Markaöurinn sjálfur veröur
aöfá aö starfa meö sem minnst-
um truflunum. Þannig nýtast
framleiösluöflin best. Ef ein-
hver kaupmaður telur sér á-
vinning I þvi aö hafa versl-
unsina opna til miönættis aöra
daga, þá á hann aö fá þaö. Hann
á ekki aö þurfa aö loka fyrr, eða
selja vörurnará hærra veröi, til
þess aö kaupmaöurinn á hinu
horninu fari ekki á hausinn. Þaö
er eins meö „sjoppu” —eigand-
ann. Ef hann telur þaö svara
kostnaöi aö hafa mjólk á boö-
stólum, þá hann um þaö. Þaö er
hans hugmynd, hans áhætta,
tap eöa gróði.
^ -
?
ÞORSTEINN MATTHIASSON
Í DAGSINS
m m
Rmtt við nokkra /kl
samterðamenn \Jm Wl W
í dagsins önn — þriðja
bók.
Út er komin þriðja bók Þor-
steins Matthiassonar undir heit-
inu i Dagsins önn. Þeim er þaö
öllum sammerkt aö f jalla um lffs-
baráttu alþýðufólks til sjávar og
sveita á liðnum árum.
I bókum þessum hefur jafnan
verið minnt á þætti sem hafa
verið á hraðri leiö i brunn
gleymskunnar, bæði hvað varðar
orðfæri, verkfæri ýmiskonar og
ýmiskonar sögufróðleikur. Að
þessu sinni er rætt við sex persón-
ur, Aðalbjörgu Albertsdóttur,
Gest Sigurðsson, Glsla Vagnsson,
Guðmund Bergsson og Þuriöi
Sigurðardóttur og Magnús
Guðjónsson. Ægisútgáfan sá um
Utgáfu.
Skelfing er heimurinn
skritinn.
Skelfing er heimurinn skrýtinn,
nefnist 28. bók skáldkonunnar
Hugrúnar. I Visi hafa þessi um-
mæli birst um skáldverk Hugrún-
ar:
„Það svikur enginn barnið sitt,
sem gefur þvi bók eftir Hug-
rúnu”.
A forsiðu bókarinnar er sagt að
hér sé komin saga handa börnum
á öllum aldri.
BJUHN
Sagnir, sögur og húsráð.
Ct er komin bókin Sagnir og
Sögur eftir Björn J. Blöndal.
Þetta er 12. bók höfundar. Hér er
að finna sagnir og sögur, mest úr
Borgarfjarðarsýslu, sem hafa að
geyma margvislegan fróðieik og
frásagnarefni. Jafnframt eru i
bókinni 80 frásagnir um gömul
húsráð og lækningamátt
islenskra jurta. Setberg gaf út.