Vísir


Vísir - 19.12.1980, Qupperneq 11

Vísir - 19.12.1980, Qupperneq 11
n Föstudagur 19. desember 1980 vlsm Steindór Steindórsson frá Hlöðum: HIAÐIR í HÖRíiARDAL bktHenskl svfita/ieimili í byrjun 20. aldar Gunnar Dal: Gúru Góvinda Út er komin bókin Gúru Gó- vinda eftir Gunnar Dal. í formála eftir Ævar R. Kvaran, segir með- al annars: „En það er persónuleg skoðun min, að hér sé á ferð meiri sannleikur en margan kynni að gruna um hvers vænta má að þessu lifi loknu. Skáldsagan hefst á þessum orð- um: Gamli yóginn Góvinda var að deyja. Hér er ég búinn að vera nógu lengi, hugsaði hann áfram. Ég finn dauðann nálgast. Ég veit ég er á förum. Látum hina fávisu spyrja:...svar mitt er þögn. Ég vil ekki segja um sögu mina. Ég vil ekki skrifa bók”. Útgefandi er Vikurútgáfan. ^ / Göngum ávallt vinstra megin á móti akandi umferð.. uar0*” Hlaðir í Hörgárdal I bókinni Hlaðir i Hörgárdal, lýsir Steindór Steindórsson frá Hlöðum, daglegu lifi á norðlensku sveitaheimili i byrjun 20. aldar. Þar mætast hættir og viðhorf tveggja alda, eins konar brú milli gamals og nýs tima. Hér er að finna merka þjóöháttalýsingu á viðurværi og atvinnuháttum þessara tima. Þá eru menntunar- mál tekin fyrir, sem löngum hef- ur þótt vanta i þjóðháttalýsingar fyrri tima. FESTI SPIL Ú RVALI Einnig jólasveinamyndir (þrykkimyndir) í glugga. auglýsir: í miklu Heildsölubirgðir: FESTI Frakkastíg 13 Simar: 10550 og 10590 Til ióloQiofo Glæsilegt úrval af símastólum, svefnbekkjum, og smá gjafavörum Síðumúla 23 — Sími 84200 HŒICEJ HERERBOKIN! „Sögur Sigfúsar af vinum hans og samferðamönnum eru fullar af hlýju og notalegum húmor. Og við fræðumst óneitanlega töluvert um margt þekkt fólk og óþekkt... “ — Gunnl. Ástgeirsson, Helgarpósturinn. „Bestar eru samt lýsingarnar, eða öllu heldur minningar Sigfúsar um þá, sem ekki bundu bagga sína sömu hnútum og aðrir samferðamenn. Þannig er t.d. lýsingin á Jóni Pálssyni frá Hlíð beint stórkostleg.“ — Eyjólfur Melsted, Dagblaðið. „Fólk verður að lesa hana sjálft — með opnum huga — til þess að njóta hennar. Og slík stund verður ekki aðeins skemmtileg dægradvöl heldur mannbótarstund, — ef lesandanum er við bjargandi. ...Var það ekki Wergeland sem sagði: „Fegursta blóm jarðarinnar er brosið.“ Þessi bók er í þeim blómagarði.“ — Andrés Kristjánsson, Vísir. „Þetta er bráðskemmtileg endurminningabók. Sigfús segir skemmtilega frá, hann sér oftast skoplegu hliðina á mönnum og málefnum og margar kímnisögur hans eru hreinar perlur.“ — Jón Þ. Þór, Tíminn. SKUGGSJA BÓKABÚD OUVERS STEINS S Jóhannes Helgi: SIGFÚS HALLDÓRSSON OPNAR HUG SINN

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.