Vísir - 19.12.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 19.12.1980, Blaðsíða 13
Föstudagur 19. desember 1980 irtsm 13 GÁLGAFRESTUR Gá Igafrestur Aöalsteinn Asberg Sigurösson er höfundur ljóðabókarinnar GÁLGAFRESTUR. í bókinni er safn ljóða, sem mynda eina stig- andi heild. 1 þeim er fólgin spurul athugun mannsins sem sjálfstæðs alheims eða örveru i hinu stóra sigurverki tilverunnar. Brugðið er upp dimmri mynd af tilverunni i harðri og miskunnarlausri lifs- baráttu. Fjölvi gaf út. Fróðleikur um sögu og at- vinnuhætti við Skaftafell Þórður Tómasson safnvörður i Skógum hefur fært saman i bók sögu Skaftafells og lýsingar á at- vinnuháttum búenda. Bókin nefn- ist Skaftafell. Til aðstoðar hefur Þórður fengið marga menn, m.a. þá bræður Jón og Ragnar á Hæð- um. Hér eru raktir þættir um hin- ar ýmsu nytjar af láði og legi, og skemmtilegar sagnir fylgja um ýmsa menn. örnefnaskrá fylgir i ritinu. Margt mynda er i ritinu. Bókaútgáfan Þjóðsaga gaf út. VIKTORIA FY0D0R0VA 0 ITTÍD ArnpiyniAMQ Ai UiiÍS luJAiiu HASKEL FRANKEL Dóttir flotaforingjans Dóttir flotaforingjans eftir Viktoriu Fyodorova og Haskel Frankel er sönn saga um ástir rússneskrar leikkonu og ame- risks sjóöliðsforingja, og leit dóttur þeirra að föðurnum, sem hún hafði aldrei séð. Þegar fund- um þeirra bar saman, varð það fréttaefni blaða um allan heim. En að baki leitinni og lifi þeirra lá löng, flókin og á margan hátt raunaleg saga. Leiftur hf. gaf út. ^tRSONlW* , UoVonno VI Bókin jjallar um áform Hitlers að rœna hertoga- hjónunum af Windsor í síðustu heimsstyrjöld. Fást hjá bóksölum Sönn saga um ástir rússneskrar leikkonu og amerísks sjóliðsforingja og leit dóttur þeirra að föðurnum, sem hún hafði aldreiséð. PRENTSMIÐJAN LEIFTUR HF. HÖFÐATÚN112 - SÍM117554. ,ÍSLENSK BOKAMENNING ERVERÐMÆTI nftwMBM BÆKUR MENNINGARSJÓÐS V4»« Ourant nnawaMj RÓMAVELDII—II eftir Will Durant, höfund GRIKKLANDS HINS FORNA sem kom út á sl. ári. ÞÝDD LJÓÐ FRÁ NORÐUR- LÖNDUM 127 ljóð eftir 75 skáld í þýðingu Þórodds Guðmunds- sonar frá Sandi. LEIKRIT JÖKULS JAKOBS- SONAR (Studia , Islandica 38) eftir Fríðu Á. Sigurðardóttur. í bókinni er fjallað um leikrit Jökuls frá bókmenntafræði- legu sjónarmiði. LJÓÐ MATTHÍ ASAR JOCHUMSSONAR Úrval ljóða sr. Matthíasar Jochumssonar kemur nú út á sextugustu ártíð hans. LJÓÐ sr. Matthíasar er sjötta bindið í flokknum íslensk rit. 7 ANDVARI1980 Aðalgreinin er ævisaga Árna Friðrikssonar fiskifræðings eftir Jón Jónsson forstöðumann Hafrannsóknarstofnunar. ALMANAK ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS 1981 Almanak um næsta ár með Árbók íslands 1979 eftir ólaf Hansson fyrrverandi prófessor. FOLD OG VÖTN Úrval greina um jarðfræðileg efni eftir hinn kunna jarðfræðing Guðmund Kjartansson. ÍSLAND Á BRESKU VALD- SVÆÐI1914-1918 eftir Sólrúnu B. Jensdóttur sagnfræðing. Bókin ljallar um samskipti Breta og íslendinga á árum fyrri heimsstyrjaldar. -1918 ALFRÆÐI MENNINGARSJÓÐS Tónmenntir II eftir dr. Hallgrím Helgason tónskáld. ítarlegt og fræðandi uppsláttarrit um sérfræðiheiti og hug- tök tónmennta. Nú eru komin út 12 bindi af Alfræðinni. BRÉF TIL JÓNS SIGURÐS- SONAR Bókin flytur safn af bréfum þjóðkunnra manna til Jóns forseta. BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS Skálholtsstíg 7 — Reykjavík

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.