Vísir


Vísir - 19.12.1980, Qupperneq 18

Vísir - 19.12.1980, Qupperneq 18
48 vtsm Föstndagur 19. desember 1980 Enginn kaupir rúm eða sófasett I MICROMA S I ER FRAMTÍÐARÚRIÐ ÞITTI | ÞVÍ GETUR ÞÚ TREYST | Gæði, nákvæmni, og fjölbreytt útlit er aðalsmerki MICROMA SWISS úranna. Þér er óhætt að láta eigin smekk ráða í vali. Þú færð gæðaúr á góðu verði. Alþjóða ábyrgð. örugg þjónusta fagcnanna. Litmyndalisti. Póstsendum um land allt. |j IFRANCH MICHELSEN1 ÚRSMtoAMEISTARI ■ LAUGAVEGI39 SÍM113462 ■ #aUcrj> Hæfejartors Hafnarstrœti 22 OPIÐ í DESEMBER ’80 Frá kl. 10—22 alla daga nema sunnudaga frá kl. 14—22 MYNDLISTARDEILD: MÁLVERKASÝNING Jóhanns G. Til sýnis og sölu 52 olíumálverk og vatnslitamyndir, ásamt eftirmyndum af verkum sama höfundar (tölusett og árituð 200 eintök) TÓNLISTARDEILD: ÍSLENSKAR HLJÓMPLÖTUR Allar þær nýjustu ásamt eldri plötum — yfir 250 titlar af nýjum bókum SIGRÚN DAVlÐSDÓrriR MATUR SUMAR, VETUR, VOR OG HAUST é Nýstárleg matreiðslu- bók Sigrún Daviðsdóttir sem fræg varð af matreiðslubók sinni, sem Almenna bókafélagið gaf út 1978, hefur nú sent frá sér aðra mat- reiðslubók undir nafninu Matur — sumar, vetur, vor og haust. Þessi bók er ekki aðeins skrifuð handa þeim, sem þegar matreiða sér og áínum til ánægju. Hún er ekki siður til að blása áhuga og ánægju i brjóst þeirra, sem finnst gott að borða góðan mat, en hafa enn ekki hrifist af matargerðinni sjálfri. Auk þess sem þið getið lesið bókina til að fara eftir upp- skriftunum, á hún ekki siður að minna ykkur á að fara eigin leiðir.” Þessi nýja matreiðslubók er 562 bls. að stærð. Sóírún BJensdóttr ISLANDÁ BREZKU VALDSVÆÐI 1914-1918 ísland á bresku valdsviði 1914—1918 Á heimsstyrjaldarárunum fyrri var ísland hluti danska rikisins, en í skjóli flotaveldis sins gátu Bretar haft öll ráð landsmanna i hendi sér. Þá var „kolavopnitf’ ’ drjúgt vopn gegn Islendingum. B. Jensdóttir hefur ritað þessa merku bók um erfiða tima. Bóka- útgáfa Menningarsjóðs gaf bókina út en hún er i flokknum sagnfræðirannsóknir, og hefur Sólrún stuðst að mestu við óprentaðar heimildir, sem hafa ekki verið kannaðar áður, þ.e. skjöl breskra og danskra ráðu- neyta og Stjórnarráðs Islands. Tökum í umboðssölu allar gerðir af skíðavörum fyrír börn og fullorðna. Seljum einnig hin heimsþekktu skíði, DYNASTAR og ATOMIC. Ef þú vilt kaupa eða selja. komdu þá til okkar. UMBOÐSSALA MEÐ SKÍÐA VÖRUR OG HUÓMFLUTNINGSTÆKl ivnn § GRENSÁS VEGI50 108 REYKJAVÍK SÍMI: 31290 Ný ljóðabók: Og það var vor Ljóðabókin Og það var vor er fjórða ljóðabók Þuriðar Guðmundsdóttur kennara. Útgef- andi er skákprent. Bók þessi er sérstætt framhald fyrri bóka höfundar, en með þeim bókum hefur Þuriður skipað sér i fremstu röð islenskra skáld- kvenna. A bókarkápu segir Helgi Sæmundsson: Ljóðin einkennast af kven- legum næmleika og listrænni alúð þessarar hugkvæmu og gáfuðu skáldkonu.” Verndarenglar Sidney Sheldon hefur skrifað bókina Verndarenglar, sem nú er komin út i islenskri þýðingu. Bókaforlag Odds Björnssonar sá um útgáfu. Jennifer Parker er lög- fræðingur. 1 fyrsta réttarhaldinu vinnur hún mál gegn saksóknara, sem leggur eftir það hatur á hana, og framtið hennar er stefnt i hættu. En hún lætur það ekki aftra sér frá ætlunarverki sfnu og brátt veröur hiln einn eftirsóttasti og virtasti lögfræöingur Banda- rikjanna. Lækning lögreglu- mannsins Lækning lögreglumannsins er eftir John Le Vrier. John Le Vrier var giftur, þriggja barna faðir og starfaði sem lögregluforingi i lög- regluliði Houstonborgar i Texas. Dag einn fékk hann þann úrskurð læknis að hann væri með krabba- mein. Á þessum örlagariku augnablikum kynntisthann starfi Kathrynar Kuhlman, og þrauta- gangan fékk óvæntan endi. Blaða og bókaútgáfan Hátúni 2, gaf út.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.