Vísir - 19.12.1980, Side 25
Föstudagur 19. desember 1980
vísm
25
)
Kór Langholtskirkju
Kðr Langholtskirkju
heldur tðnlelka
Kór Langholtskirkju heldur
tvenna tónleika I kvöld. Fyrri tón-
leikarnir veröa haldnir i Bústaða-
kirkju og hefjast þeir klukkan
20.30. Seinni tónleikarnir veröa
miönæturtónleikar, sem kórinn
mun halda i hinni nýju kirkju-
byggingu Langholtssafnaöar viö
Sólheima sem er i þann veginn aö
verða fokheld. Kirkjubyggingin
mun veröa upplýst meö kyndlum
og kertum meðan á tónleikunum
stendur, en samt sem áöur skal
brýnt fyrir fólki aö koma vel biiiö.
Ef veöur kemur i veg fyrir þetta
fyrirhugaöa tónleikahald mun
kórinn leita skjóls i safnaðar-
heimilinu og halda tónleikana
þar. Tónleikarnir hegjast klukk-
an 23.00. Efnisskrá beggja tón-
leikanna inniheldur innlend og er-
lend jólalög.
Þess má geta að hljómburður i
hinni nýju kirkjubyggingu er
mjög góöur og er þaö mikiö til-
hlökkunarefni kórfélaga og söng-
stjórans þegar sá timi kemur aö
kórinn getur haldiö alla sina tón-
leika i hinni nýju kirkju.
Miönæturtónleikarnir veröa
fjórðu tónleikar kórsins á yfir-
standandi starfsári, en tvennir
tónleikar voru i lok nóvember s.l.
Stjórnandi Kórs Langsholtskirkju
er Jón Stefánsson.
Þrlðla mynd-
listarsýning
ðlafs H.
Torfasonar
Ólafur H. Torfason opnar
myndlistarsýningu i Félagsheim-
ilinu i Stykkishólmi á laugardag.
A sýningunni verða einkum
vatnslita- og kolblýantsteikning-
ar eftir Ólaf, flestar unnar á ár-
inu, sem nil er senn á enda. Viö-
fangsefni myndanna er aöallega
Stykkishólmur og nánasta um-
hverfi. Einkum eru listamannin-
um hugstæö gömlu húsin i Stykk-
ishólmi og kynjamyndir Kerling-
arfjalls.
Þetta er þriðja einkasýning ól-
afs á myndlist af þessum toga, en
hann hefur áöur haldið nokkrar
ljósmyndasýningar, enda kunnur
ljósmyndari i Hólminum.
Ólafur H, Torfason
Trylltir tónar
VALERIE PERRINE
BRUCE JENNER
Viðfræg ný ensk-bandarisk
músik og gamanmynd, gerö
af Allan Carr, sem geröi
„Grease”. — Litrik, fjörug
og skemmtileg meö frábær-
um skemmtikröftum.
íslenskur texti.
Leikstjóri: Nancy Walker
Sýnd kl. 3 6, 9 og 11.15
Hækkaö verö.
Morðin í líkhúsgötu*
Mjög spennandi og dularfull
litmynd eftir sögu Edgar
Allan Poe, með Jason
Robards - Herbert Lom,
Christine Kaufmann, Lilli
Palmer.
islenskur texti — Bönnuö
innan 16 ára.
Endurs. kl. 3,15-5,15-7,15-
9,15-11,15.
--------’§@Ðw •_€---------
Hjónaband
Maríu Braun
Spennandi — hispurslaus, ný
þýsk litmynd gerð af Rainer
Werner Fassbinder.
Hanna Schygulla — Klaus
Lowitsch
Bönnuö innan 12 ára
Islenskur texti
Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11,15
---------,.§@[1» :------------
Flóttinn frá víti
Hörkuspennandi og
viðburöarik litmynd um
flótta úr fangabúöum
Japana, meö Jack Hedley -
Barbara Shelly
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3,15-5,15-7,15-
9,15-11,15.
$ÆJARBÍ<P
" Simi 50184
Tortímið hraðlestinni
Hörkuspennandi amerisk
mynd.
Aðalhlutverk: Lee Marvin.
Robert Shaw
\ Sýnd kl. 9
Bönnuð börnum.
TÓNABÍÓ
Simi 31182
Enginner fullkominn
(Some like it hot)
Leikstjóri: Billy Wilder
Aðalhlutverk: Marilyn
Monroe, Tony Curtis, Jack
Lemmon.
Endursýnd kl. 5,7.15 og 9.30.
Bönnuð börnum innan 12
LAUGARAS
B I O
Simi 32075
Jólamyndin80
//XANADU"
Xanadu er viöfræg og fjörug
mynd fyrir fólk á öllum
aldri.
Myndin er sýnd með nýrri
hljómtækni: dolby stereo,
sem er það fullkomnasta i
hljómtækni kvikmyndahúsa
i dag.
Aðalhlutverk: Olivia
Newton-John,Gene Kelly pg
Michael Beck.
Leikstjóri: Robert Green-
wald.
Hljómlist: Electric Light
Orchestra. (ELO)
Sýnd kl. 5-7-9 og 11.
Hækkaö verð
Wi
Smurbrauðstofan
BJORISJIfMINJ
Njálsgötu .49 - Simi 15105
tííLAiÆi GA
Skeifunni 17>
Simgr 81390
Slagveðurs-
mottan
Tvær stærðir: 46.6 x 54 cm
og 43 x 50,8 cm. Þrít
fallegir litir. Fást i
þremur litum.
Skoöaðu slagveðursmotturnar
á næstu bensinstöð Shell.
Heildsölubirgðir:
Skeijungur hf-Smávörudeild
Laugavegi 180-sími 81722
Spennum beltin
ALLTAF
- ekki stundum
IFEROAR
4