Vísir - 19.12.1980, Page 26
26
vism
Jlöstudagur 19. descmber 1980
Myndlist
Hárskerinn, Skúlagötu 54: Árni
Elfar sýnir myndir unnar í grafik
og mónóprent.
Listmálarinn, Laugavegi 21:Þor-
lákur Haldórs sýnir oliumálverk.
Mokkar: Gylfi Gislason sýnir
myndir úr Grjótaþorpinu.
rí sviðsljósmu:
Listmunahúsið: Samtimis bóka-
markaði stendur yfir sýning á
grafik eftir Ingunni Eydal, Jó-
hönnu Bogadóttur og Elinborgu
Lutzen, svo og klippimyndum eft-
ir Tryggva Ólafsson.
Torfan:Björn G. Björnsson sýnir
leikmuni úr Paradisarheimt.
Galleri Lækjartorg: Jóhann G.
Jóhannsson áýnir vatnslita- og
oliumyndir.
Djúpið: Thor Vilhjálmsson sýnir
myndir.
Kjarvalsstaðir: Kinversk mynd-
list.
Sýning á skipulagstillögu að
Grjótaþorpi.
Fiest húsln standi afram
í slnni upphaflegu mynd
- ný tlllaga að Grlólaborpl III sýnls að Klarvalssiöðum
Að Kjarvaisstööum stendur
yfir sýning á skipulagstillögu að
Grjótaþorpi. Gefst mönnum þar
tækifæri til að kynna sér tillög-
una og cinnig eru ráðgerðir
tveir fyrirlestrar varöandi mál-
j ið meðan á sýningunni stendur,
' annan mun Hjörleifur Stefáns-
son flytja og Nanna Hermanns-
son hinn.
' Það var slðla sumars I ár að
iögö var fram skipulagsnefnd
Reykjavfkur ný tillaga aö
Grjótaþorpi. Tillagan hefur
aðeins litillega veriö rædd af
viðkomandi yfirvöldum, þar
sem betra þótti að kanna við-
brögöhennar meðal almennings
áður en lengra væri haldið.
Margar skipulagstillögur
hafa verið geröar aö Grjóta-
þorpi á seinustu áratugum. Þá
fyrstu gerði Guöjón Samúels-
son, húsameistari rikisins, árið
1925, og töldu menn þá réttast að
gera ræaö fyrir þvl aö öll húsin
sem voru I Grjótaþorpi yrðu rif-
in og ný, samfelld randbygging,
kæmi i þeirra stað. Siðan hefur
hver skipulagstillagan rckiö
aðra og hefur þeim öllum veriö
það sammerkt að þarhefur ver-
ið gert ráð fyrir algerri endur-
nyjun byggðarinnar.
Það var siðan fyrir nokkrum
árum, aö fram komu hugmynd-
ir um að varöveita mætti eitt-
hvaðaf húsum þorpsins og miöa
wppbyggingu aö einhverju leyti
við þaö, sem fyrir væri. Su til-
laga.sem nú er til sýnis gengur
lengst í þvl efni, nefnilega ö sem
flest húsin standi áfram i sinni
upphaflegu mynd og á auðum
lóðum verði byggö ný hús, sem
taki mið af þeim, sem umhverf-
is eru að formi til og efnisnotk-
un. Lóðaskiptin verði og að
mestu óbreytt.
Þá er og gert ráð fyrir sömu
götustæðum að meginhluta til
og reynt verður að undirstrika
rétt gangandi vegfarenda með
sérstöku yfirborði gatna, stuðl-
að verði að hægum akstribila og
flestar götur verði einst?efnu-
akstursgötur. Einnig er mælt
með að borgaryfirvöld gangi
sem fyrst frá öllum opinberum
svæðum I Grjótaþorpi og þau
riði á vaðið með endurbætur á
þeim húsum, sem eru I eigu hins
opinbera. —KÞ
■JW t
ÉjL
Hin nýja skipulagstillaga aö Grjótaþopri
Galleri Guðmundar: Weissauer
sýnir grafik.
Norræna húsið: Penti Kaskipuro
sýnir grafik i anddyri.
I bókasafninu er skartgripasýn-
ing.
Listasafn alþýðu: Verk i eigu
safnsins.
Listasafn islands: sýning á nýj-
um og eldri verkum i eigu safns-
ins.
Asgrimssafn: Afmælissýning.
Nýlistasafnið: Bókasýning, bæk-
ur eftir um 100 listamenn frá um
25 löndum.
Galleri Langbrók: Sigrún Eld-
járn sýnir teikningar og vatns-
litamyndir.
Torfan: Gylfi Gislason og Sigur-
jón Jóhannsson, leikmynda- og
búningateikningar.
Gallerl Suðurgata 7: Ólafur Lár-
usson sýnir.
Epal: Textilhópurinn með sýn-
ingu á tauþrykki.
Asmundarsalur: Jörundur Páls-
son sýnir vatnslitamyndir.
Kirkjumunir: Sigrún Gisladóttir
sýnir collagemyndir.
Nýja galleriið:Magnús Þórarins-
son sýnir olíu- og vatnslitamyndir
og ámálaða veggskildi úr tré.
Hótel Borg: Magnús Jóhannesson
sýnir vatnslita- og acryl-myndir.
! Matsölustaðir
I
Skrinan: Frábær matur af
frönskum toga i huggulegu um-
hverfi og ekki skemmir, að auk
vinveitinganna er öilu verði mjög
stillt i hóf. Gylfi Ægisson spilar á
orgel milli klukkan 19 og 22
fimmtudaga, föstudaga, laugar-
daga og sunnudaga.
Hliðarendi: Góður matur, fin
þjónusta og staðurinn notalegur.
Grillir: Dýr en vandaður mat-
sölustaður. Maturinn er frábær
og útsýnið gott.
Naustíð: Gott matsöluhús, sem
býður upp á góðan mat i
skemmtilegu umhverfi. Magnús
Kjartansson spilar á pianó á
fimmtudag- og sunnudagskvöld-
um og Ragnhildur Gisladóttir
syngur oftlega við undirleik hans.
Hótel Holt: Góð þjónusta, góður
matur, huggúiegt umhverfi. Dýr
staður.
Kentucky Fried Chicken: Sér-
sviðið eru kjúklingar. Hægt að
panta og taka með út.
Hótel Borg: Agætur matur á rót-
grónum stað i hjarta borgarinn-
ar.
Múlakaffi:Heimilislegur matur á
hóflegu verði.
Esjuberg: Stór og rúmgóður
staður. Vinsæll um helgar, ekki
sist vegna leikhorns fyrir börn.
Vesturslóð: Nýstárleg innrétting,
góður matur og ágætis þjónusta.
Hornið: Vinsæll staður, bæði
vegna góðrar staðsetningar og
úrvals matar. í kjallaranum —
Djúpinu — eru oft góðar sýningar
(Magnús Kjartansson um þessar
mundir) og á fimmtudagskvöld-
um er jazz.
Torfan:Nýstárlegthúsnæði, ágæt
staðsetning og góður matur.
Lauga-ás: Góður mat á hóflegu
verði, Vinveitingaleyfi myndi
ekki saka.
Arberg: Vel útilátinn, góður
heimilismatur. Verði stillt i hóf.
Askur, Laugavegi: Tveir veit-
ingastaðir undir sama þaki. Milli
klukkan 9 og 17 er hægt að fá fina
grillrétti svo að eitthvað sé nefnt
á vægu verði. Eftir klukkan 18
breytir staðurinn um svip. Þá fer
starfsfólkið i annan einkennis-
búning.menn fá þjónustu á borðin
og á boðstólum eru yfir 40 réttir
auk þess sem vinveitingar eru.
Enginn svikinn þar.
Askur, Suðurlandsbraut: Hinir
landsfrægu og sigildu Askréttir,
sem alltaf standa fyrir sinu. Rétt-
ina er bæði hægt að taka með sér
heim eða borða þá á staðnum.
Askborgarinn: Hamborgarar af
öllum mögulegum gerðum og
stærðum.
Askpizza: Þar er boðið upp á ljúf-
fengar pizzur, margar tegundir.
(Smáauglýsingar — sími 86611
Til sölu
Philips myndsegulbndstæki 1702
VCR, sem nýtt ásamt 18 klst.
myndefni. Uppl. i sima 96-25197.
Pels,
litið notaður til sölu. Einnig
svart-hvitt sjónvarpstæki. Uppl. i
sima 34152.
Fornverslunin, Grettisgötu 31,
simi 13562. Eldhúskollar, svefn-
bekkir, eldavélar, skenkur, borð-
stofuborð og stólar, svefnsófar
tvibreiðir og margt fleira.
Fornversl. Grettisgötu 3L simi
13562.
ÍÓskast keypt
Frystikista óskast.
Vil kaupa ódýra, notaða frysti-
kisku, allar stærðir koma til
greina. Verður sótt e.h. laugar-
dag. Uppl um tegund, stærð, við-
gerðartiðni og verð.leggist inn á
augld. Visis, merkt „Jólapening-
ar 33975”.
____________ C--7
Húsgogn
Svefnsófasett til sölu.
Uppl. i sima 75182.
Til sölu
vel með farið norskt hornsófasett
ásamt 2 stólum. Selst ódýrt. Simi
18217.
Hjónarúm úr eik
með áföstum náttborðum til sölu.
Hagstætt verð. Uppl. i sima 12496.
Gott hjónarúm
til sölu. Uppl. i sima 73383.
Nýtt sófasett til sölu,
dökkbrúnt pluss-áklæði, 2ja og 3ja
sæta sófar og 2 stólar. Kostar nýtt
1.114 þús., verður selt á 800 þús.
Uppl. i sima 51371.
j Fristandandi hilluskilrúm
(maghoni). Hæð 2 m, breidd 52
cm, lengd 1.25 m. Tilvalið sem
skilrúm i stofu eða hol. Sem nýtt.
Uppl. i sima 21254 eða 13930.
Til jólagjafa.
Innskotsborð 5 gerðir, kaffi- og
barnavagnar, sófaborð, lampa-
borð, taflborð, rokkokoborð.
Blómasúlur, blómakassar,
blómastangir, rokkókostólar,
renaisancestólar, barrokkstólar,
hvildarstólar. Blaðagrindur,
fatahengi, lampar, styttur o.m.fl.
— Nýja bólsturgerðin,
Garðshorni, Fossvogi. Simi 16541.
Sófasett til sölu,
Odýrt. Uppl. i sima 20136.
Tökum I umboðssölu.
notuð sjónvarpstæki. Athugið
ekki eldri en 6 ára. Sportmarkað-
urinn, Grensásvegi 50, simi 31290.
Hljómtaeki
Sportmarkaðurinn
Grensásvegi 50 auglýsir: Hjá
okkur er endalaus hljómtækja-
sala, seljum hljómtækin strax,
séu þau á staðnum. ATH. mikil
eftirspurn eftir flestum tegundum
hljómtækja. Höfum ávallt úrval
hljómtækja á staðnum.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
Verið velkomin.
Sportmarkaðurinn, Grensás-
vegi 50, simi 32190.
P.S. Ekkert geymslugjald.
Sendum gegn póstkröfu.
Hjól-vagnar
ESKA fjölskylduhjól
til sölu. Verð kr. 35 þús. Uppl. i
sima 13748 eða 25867.
Suzuki AC 50 árg. ’74,
i góðu lagi til sölu. Uppl. i sima
71991 e.kl. 20.
Verslun
Jólamarkaðurinn i Breiðfirðinga-
búð:
Fallegar og ódýrar vörur verða
seldar næstu daga t.d. ungbarna-
fatnaður, barnabuxur, barna-
peysur, leikföng, jólastjörnur,
jólakúlur, útiljósasamstæða
o.m.fl. Hér eru um mjög ódýrar
og góðar vörur að ræða. Jóla-
markaðurinn i Breiðfirðingabúð.
6 VANDAÐAR BÆKUR
A KR. 5000,-
Bókaútgáfan Rökkur tilkynnir:
Kjarakaupatilboð Rökkurs
er sem hér segir:
Eftirtaldar bækur, allar i vönd-
uðu bandi á kr. 5.000.-
Frumsamdar,
Horft inn i hreint hjarta,
4. útgáfa.
Ævintýri íslendings, 2. útg.
(Frumsamdar eftir Axel Thor-
steinsson)
Gamlar glæður, Skotið á heiðinni,
Ástardrykkurinn og Ég kem i
kvöld, skáldsaga um ástir og ör-
lög Napóleons og Jósefinu.
Allt úrvals sögur um ástir og dul-
rænt efni, SENDAR BURÐAR-
GJALDS FRITT EF GREIÐSLA
FYLGIR PÖNTUN. GÓÐUR
KAUPBÆTIR AUKREITIS.
Útgáfan hefur einnig fleiri vand-
aðar bækur á lágu verði. Hún
minnir einnig á Greifann af
Monte Christo, 5. útg. i 2 bindum.
Útvarpssagan vinsæla: Reynt að
gleyma, Linnankoski: Blómið
blóðrauða, þýðendur Guðmundur
heitinn skólaskáld og Axel Thor-
steinsson.
BÓKAÚTGAFAN RÖKKUR
FLÓKAGÖTU 15. Slmi 18768.
Bókaafgreiðsla opin 9-H og 15-19
alla virka daga til jóla.
OPIÐ’ Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18
3r
Vetrarvörur
Tvenn keppnisskiði
tii sölu, vel með farin, seljast á
hálfvirði. Uppl. i sima 33786.
Vetrarvörur
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi
50 auglýsir: Skiðamarkaðurinn á
fulla ferð. Eins og áður tökum við
i umboðssölu skiði, skiðaskó,
skiðagalla, skauta o.fl. AthugiÁ
höfum einnig nýjar skiðavörur i
úrvali á hagstæðu verði. Opið frá
kl. 10-12 og 1-6, laugardag kl.
10-12.
Sendum i póstkröfu um land allt.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi
50, simi 31290.
(Fatnaður
Halló dömur.
Stórglæsileg nýtisku pils til sölu.
Pliseruð pils i öllum stærðum
(þola þvott i þvottavél). Enn-
fremur blússur i stærðum 34-36 og
þröng pils með klauf.
Sérstakt tækifærisverð.
Sendi i póstkröfu.
Uppl. i sima 23662.
Mótatimbur
2x4” og 1 1/2x4”, ýmsar lengdir,
til sölu. Einnig stuttar uppistöður
i sökkul. Uppl. i sima 53953.
JÍtíZ___________ •
Hreingerningar
Hreingerningar — Gólfteppa-
hreinsun.
Tökum að okkur- hreingerningar á
ibúðum, stigagöngum og stofnun-
um. Einnig gólfteppahreinsun
með nýrri djúphreinsivél sem
hreinsar með góðum árangri.
Munið að panta timanlega fyrir
jól. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. i sima 33049 og 85086.
Haukur og Guðmundur.
Gólfteppaþjónusta.
Hreinsum teppi og húsgögn
með háþrýstitæki og sogkrafti.
Erum einnig með þurrhreinsun á
ullarteppi ef þarf. Það er fátt sem
stenst tækin okkar. Nú eins og
alltaf áður, tryggjum við fljóta og
vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á fermetra á tómu hús-
næði. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Tökum að okkur hreingerningar
á ibúðum, stigagöngum og stofn-
unum. Tökum einnig að okkur
hreingerningar utan borgarinnar
og einnig gólfhreinsun. Nú er rétfi
timinn til að panta jólahreingern-
inguna. Þorsteinn, simi 28997 og
20498.
Þrif—Hreingerningarþjónusta.
Tökum að okkur hreingerningar
og gólfteppahreinsun á ibúðum,
stigagöngum o.fl. Einnig hús-
gagnahreinsun. Ódýr og örugg
þjónusta. Vanir og vandvirkir
menn.
Uppl. hjá Bjarna i sima 77035.
DýrahakJ T7~ai» /
3 folar
og 2 barnahestar til sölu. Uppl. i
sima 99-5271.
Fiskabúr og dæla
til.sölu. Uppl. i sima 42415.
[Einkamál j
Ungur einhleypur
maður, sem býr i kaupstað úti á
landi, óskar eftir að kynnast
stúlku á aldrinum 24-28 ára með
sambúð i huga. Mætti gjarnan
eiga börn. Upplýsingar ásamt
mynd sendist augld. Visis merkt
„311”.
Viðskiptavixlar.
Kaupi viðskiptavixla með afföll-
um. Leggið nafn og nauðsynlegar
uppl. inn á augld. Visis merkt:
Strax 60.