Vísir - 19.12.1980, Side 27
dánaríregnir
P é t u r S . Björgvin
Sigurösson. Torfason.
PéturS. Sigurössonlést 8. desem-
ber sl. Hann fæddist 30. nóvember
1907 i húsinu aö Barónsstlg 28 og
átti þar heima alla ævi. Foreldrar
hans voru Ingibjörg Pdlsdóttir og
Siguröur Simonarson. Áriö 1928
varö Péturvörubilstjdri en upp úr
miöjum fjóröa áratugnum hdf
Pétur akstur strætisvagna og
vann viö þaö þar til hann lét af
störfum vegna heilsubrests um
1960. Pétur veröur jarösunginn i
dag.
Björgvin Torfason frá Vest-
mannaeyjum lést 11. desember
sl. Hann fæddist 7. ágúst 1925 i
Vestmannaeyjum. Foreldrar
hans voru Katrin ólafsdóttir og
Torfi Einarsson, formaöur.
Björgvin lauk stúdentsprdfi frá
Verslunarsktíla Islands áriö 1948.
Hann stundaöi nám í fiskiönfræö-
um f eitt ár I Kanada. Björgvin
geröist starfsmaöur hjá oliu-
félaginu Skeljungi og starfaöi þar
i 18 ár. Ariö 1968 réöst hann til
starfa sem fulltrúi á skrifstofu
Sildarútvegsnefndar i Reykjavik
og er Loönunefnd var stofnuö
1973, geröist hann starfsmaöur
hennar og siöustu árin var hann
einn þriggja nefndarmanna. Ariö
1950 kvæntist hann eftirlifandi
konu sinni, Dagbjörtu Guö-
brandsdóttur, og eignuöust þau
tvær dætur.
Ólafur Markússon, Hellu, lést 13.
desember sl. Hann fæddist 29.
-ólafur
Markússon.
janúar 1905 I Hákoti I Þykkvabæ.
Foreldrar hans voru hjónin Kat-
rin Guömundsddttir og Markús
Sveinsson. Ólafur var næst elstur
þrettán systkina. Hann byrjaöi
ungur aö stunda sjóinn. ólafur
kvæntist áriö 1928 Hrefnu Jóns-
dóttur. Bjuggu þau á Bjóluhjá-
leigu í Djúpárhreppi I 27 ár, en
hættuþá búskapog fluttu aö Hellu
áriö 1965. Ólafur var foröagæslu-
maöur I sveit sinni. Hjá Sláturfé-
lagi Suöurlands var hann deildar-
stjóri I mörg ár og kjötmatsmaö-
ur I sláturhúsinu um þrjátiu ára
skeiö. Ólafur og Hrefna eignuöust
fjögur böm.
íeiöŒlög
Aramótaferöir I Þdrsmörk:
1. Miðvikudag 31. des. — 1. jan.
’81 kl.07.
2. Miðvikudag 31. des. — 4. jan’8l
kl.07.
Skiðaferð — einungis fyrir vant
sklðafólk. Allar upplýsingar á
skrifstofunni Oldugötu 3, Reykja-
vik.
UT íVISTARFERÐIR
Sunnud. 21.12 kl. 13
Sdlhvarfaganga sunnan Hafnar-
fjarðar. Verö 3000 kr., fritt f. börn
m. fullorðnum. Farið frá B.S.Í.
vestanverðu (i Hafnarf. v. kirkju-
garðinn)
Áramótaferð, 5 dagar, i Her-
disarvik. Upplýsingar og farseðl-
ar á skrifst. Lækjarg. 6a.
Áramótagleði I Sklðaskálanum
30.12. Þátttaka tilkynnist á skrif-
stofunni. •
Ferðahappdrættið. Söluaðilar
þurfa að gera skil á mánudag.
Útivist.
tUkynningar
A morgun, laugardaginn 20.
des., gangast Kristileg Skólasam-
tök, fyrir barnagæslu i húsi
K.F.U.M.-K. viö Amtmannstig
2b. kll. 13:00-19:00. Margt verður
á boðstólnum fyrir börnin, jóla-
skemmtanir verða kl. 14:30 og
16:30, m.m.
Verðið veröur 1000 kr. á
timann.
Fólk er hvatt til aö nýta sér
þetta tækifæri.
Félagið Geðhjálp
verður með útisölu á Lækjartorgi
i dag. Seldar verða jóla-
skreytingar, bækur, kökur og
lukkupokar.
minningarspjölcl
Minningarkort Styrktar- og
minningarsjóös Samtaka
astma- og ofnæmissjúklinga
fást á eftirtöldum stööum:
Skrifstofu samtakanna Suöur-
götu 10 s. 22153, og skrifstofu
SIBS, s. 22150, hjá Ingjaldi
_slmi 40633, hjá Magnúsi s.
A Bílbeltin
jjjp hafa bjargað
||UMFEROAR
Hvað lannst lolKi um flag-
kráríkisfjölmiðlannaígær?
iHvorki gott
i névont
J Hafdis Ævarsdóttir,
I Kópavogi:
I Ég hlustaði ekki mikiö á út-
I varpið i' gær, eiginlega ekkert
I nema leikritiö, sem mér fannst
| ágætt. Yfirleitt hlusta ég ekki
j mikiö á útvarp, nema þá helst á
j fimmtudagsleikritin.
j Alexander Björnsson,
I Reykjavik:
Ég hlustaöi svona meö ööru
J eyranu á útvarpiö i gær, og ég
• hreinlega skrúfaöi fyrir leikritiö
I I gærkvöldi. Annars finnst mér
I þættirnir eftir hádegiö góöir og
| mætti vera meira af þess háttar
j þáttum, þeir lifga svo upp á
j mannskapinn. t heild sinni
| finnst mér útvarpiö hvorki gott
| né vont.
| Gunnar Ásgeirsson,
I Höfn, Hornafirði:
J Nei,ég hlustaöiekki á útvarp-
■ ið í gærkveldi. Ég hlusta
I frekar litiö á þaö. Mér finnst
I vanta meira af léttu efni I út-
i varpið. Ég hlusta mikiö á radió
j Luxemburg, svona eins og þiö
j hlustiö á Kanann þarna fyrir
| sunnan. Asjónvarphorfiégekki
L__________________________
mikiö, en dagskráin þar finnst |
mér léleg.
Ragna Heimisdóttir, {
Hraunbæ 102, At4 ára. I
Ég hlusta ekki mikiö á út-
varpiö, bara á skemmtileg lög. J
Útvarpiö er ekki skemmtilegt, I
bara sjdnvarpið. Já, ég horfi á I
Tomma og Jenna og barnatlm- I
ann. Ég vil fá Barbapabba |
aftur. |
(Smáauglysingar — sími 86611
OPIÐ' AAánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22
Þjónusta
Steypur — Múrverk — Fllsalagnir
Tökum að okkur steypur, múr-
verk, flisalagnir og múrviögerðir.
Skrifum á teikningar. Múrara-
meistarinn simi 19672.
Bólstrun.
Klæðum og gerum við bólstruð
húsgögn. Gerum verðtilboð yður
að kostnaðarlausu. Bólstrunin
Auðbrekku 63, simi 45366, kvöld-
simi 76999.
aWWWWIIII////////.
SS VERDLAUNAGRIPIR V
r\r. CCI Arrurm/I 55
OG FELAGSMERKI Vj
Fyrir allar tegundir íþrótta, bikar- ^
s ar. styttur. yerölaunapemngar /
^ —Framleiðúm (elagsmerki ^
ÍTjf5
! L
?r
s
I
I
^Magnús E. Baldvinsson|
A'Laugavegi 8 - Reykjavik - Simi 22804 l^
///////#lllli\V\\\\\\\v
./------------=—flw\
$
Dyrasimaþjónusta
önnumst uppsetningar og viðhald
á öllum gerðum dyrasima. Ger-
um tilboð I nýlagnir. Uppl. i sima
39118.
r A CTT’
Innrömmun^j^
Innrömmun
hefur tekiö til starfa aö Smiðju-
vegi 30, Kópavogi, beint á móti
húsgagnaversl. Skeifunni.100 teg-
undir af rammalistum bæði á
málverk og útsaum, einnig skoriö
karton á myndir. Fljót og góö af-
greiösla. Reyniö viöskiptin. Uppl.
I sima 77222. |
Atvinnaiboói
Vantar þig vinnu?
Því þá ekki að reyna
smóauglýsingu í VIsi? Smá-
auglýsingar VIsis bera ótrú-
lega oft árangur. Taktu skil-
merkilega fram, hvað þú
getur, menntun og annað,
sem máli skiptir. Og ekki er
vlst, aö þáð dugi alltaf að
auglýsa einu sinni. Sérstakur
afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglýsinga-
deild, Slðumúla 8, simi 86611.
Sölufólk óskast.
Sölufólk óskast til simasölu.
Starfstimi seinni hluti dags. Býð-
ur upp á góða launamöguleika,
föst laun og bónus, fyrir áhuga-
samt fólk.
Tilboð sendist augld. VIsis, Siðu-
múla 8, fyrir jól merkt „Sima-
sala”.
1
Atvinna óskast
Ungur fjölskyldumaður
óskar eftir atvinnu. Margt kemur
til greina. Uppl. i sima 35928.
r
s
Húsnæóiíbodi)
Húsaleigusamningur
ókeypis.
Þeir sem auglýsa i húsnæðis-
'aúglýsingum VIsis fá eyðu-
blöð fyrir húsaleigusamn-
ingana hjá auglýsingadeHd
Visis og geta þar með sparaí|‘ |
sér verulegan kostnað vii)
samningsgerð.-Skýrt samnj-
ÍTigsform, auðveit—i- útfyli-
ingu og allt á hreinu. Visir,
auglýsingadeild. Siðumúla 8,
simi 86611.
Til leigu
stór 3 herb. ibúð, öli teppalögð,
laus strax. Þeir, sem hafa áhuga
leggi upplýsingar um fjölskyldu-
stærð og mögulega fyrirfram-
greiðslu, ásamt nafni og slma-
númeri, merkt: 2311 inn á
augl.deild Visis.
Góð 3ja herbergja
ibúð I Arbæjarhverfi til leigu til
eins árs frá áramótum. Þeir sem
áhuga hafi komi upplýsingum um
fjölskyldustærð og möguleika
fyrirframgreiðslu ásamt nafni og
simanúmeri til augld. Visis, Siðu-
múla 8, merkt „33991 Arbæjar-
hverfi”.
ML
Húsnæói óskast
Stór 2ja herbergja
ibúð óskast til leigu frá 1. jan 1981,
er ein i heimili. Uppl. í sima 39352
e.kl. 19.
Óska eftir
að taka á leigu herbergi sem allra
fyrst. ólafur Bjarnason, simi
85177 eða 85181 e. kl. 19.30.
Halló halló!!!
íbúð óskast til leigu sem allra
fyrst, helst i Árbæjarhverfi, en
allt kemur þó til greina. —
Algjörri reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Vinsamlegast
hringið í sima 81523 til að fá
nánari upplýsingar.
Ungt par með eitt barn
óskar eftir góðri ibúð til leigu.
Vinsamlega hringið i sima 38714
e. kl. 18 á kvöldin.
Maður um þritugt
óskar eftir herbergi i Reykjavik,
Kópavogi eða Hafnarfirði. Reglu-
semi áskilin. Uppl. I sima 17873
eftir kl. 7 á kvöldin.
Óskum eftir
3ja herbergja Ibúð i vestur- eða
•miðbænum, þó ekki skilyrði.
Fyrirframgreiðsla. ef óskað er.
Uppl. i sima 24946.
________
Ökukennsla
ökukennarafélag íslands auglýs-
ökukennsla, æfingatimar, skóli og öll prófgögn. öku-
Guöbrandur Bogason Cortina 76722
Guöjón Andrésson Galant 1980 18387
Guölaugur Fr. Sigmundsson Toyota Crown 1980 77248 Gúnnar Sigurösson 77686 Toyota Cressida 1978
GylfiSigurösscn Honda 1980 10820
Hallfriöur Stefánsdóttir Mazda 626 1979 81349
Haukur Þ. Arnþórsson Subaru 1978 27471
Helgi Jónatansson, Keflavik Daihatsu Charmant 1979 92-3423
HelgiK. Sessiliusson Mazda 323 1978 81349
Lúövik Eiösson Mazda 626 1979 74974 14464
Magnús Helgason 66660 Audi 100 1979 Bifhjólakennsla. Hef Bifhjól.
Ragnar Þorgrimsson Mazda 929 1980 33169
Siguröur Gislason Datsun Bluebird 1980 75224
Þórir S. Hersveinsson Ford Fairmount 1978 19893 33847
FriðbertP. Njálsson BMW 320 1980 15606 12488
Eiöur H. Eiðsson Mazda 626 Bifhjólakennsla 71501
Finnbogi G. Sigurösson 51868
Galant 1980
ökukennsla— æfingatímar.
Kenni á Mazda 626 hard top.árg.
’79. Eins og venjulega greiöir
nemandi aðeins tekna tlma. öku-
skóli. ef óskaö er. ökukennsla
Guömundar G. Péturssonar. Sim-
ar 73760 og 83825.
ökukennsla — æfingatlmar.
Þét getið valið hvort þér lærið á
Colt ’80 litinn og lipran eöa Audi
’80. Nýir nemendur geta byrjaö
strax og greiöa aöeins tekna
tima. Greiöslukjör. Læriö þar
sem reynslan er mest. Simar
27716 og 25796. ökuskóli Guöjóns
ó. Hanssonar.
, ökukennsla — æfingatimar.
Kennum á MAZDA 323 og MAZ-
DA 626. Fullkomnasti ökuskóli.
sem völ er á hér á landi, ásamt
öllum prófgögnum og litmynd i
ökuskirteiniö.
Hallfriöur Stefánsdóttir,
Helgi K. Sesseliusson.
Simi 81349.