Vísir - 19.12.1980, Page 32

Vísir - 19.12.1980, Page 32
vssnt Föstudagur 19. desember 1980 síminneröóóll Fríhafnarsamningurinn staOfestur: Slarfslðlklö lekur nú vlð rekstrlnum Nú er verið að leggja siðustu hönd á nyja samkomulagið um kaup og kjör Frlhafnarstarfs- manna. Stjórn Bandalags starfsmanna rikisog bæja hefur samþykkt samkomulagið og iiggur þá raunverulega fyrir samþykki allra hlutaðeigandi. Næsta skrefið verður að fjalla um endurráðningar starfs- manna og verður það gert á næstu dögum. Hafa stöður þeirra I fyrirtækinu verið aug- lýstar. Eins og Vlsir greindi frá á sinum tima fá starfsmenn kaup- tryggingu jafnháa þeim launum er þeir tóku áöur en umrædd breyting á rekstrarfyrirkomu- lagi Frihafnar átti sér stað.skv. samningi BSRB um grunnlaun. Þá fá þeir 8% af nettóhagnaði fyrirtækisins og 3% af veltu. Verði rýrnun fyrirtækisins meiri en 0.3% á ársgrundvelli, dregst það sem umfram veröur frá hagnaði starfsmanna. Þeir taka einnig á sig ábyrgð vegna veikinda, sjá um sumarafleys- ingar, orlofsgreiðslur o.fl þess háttar. Samkvæmt þessum samningi heföi kaupuppbót starfsmanna numið um 180 milljónum króna á síðasta ári miðaö við afkomu fyrirtækisins þá. — JSS. veðurspá dagsins Um 500 km suður af Reykja- nesi er kröpp 955 mb lægö sem hreyfist allhratt austur. 1030 mb hæð yfir Grænlandi. Veðurhorfurnæsta sólarhring. Suöurland til Breiöafjarðar. Allhvass eða hvass austan og skyjað en úrkomulitið i fyrstu en siðan noröaustan stinnings- kaldi eða allhvasst og fer að létta til, viða talsverður skaf- renningur. Vestfirðir: Allhvass eða hvass norðaustan og él, hægir smámsaman siðdegis. Strandir og Norðurland vestra og Norðurland eystra: Vax- andi norðaustan átt. Vlöa snjtíkoma, einkum þegar llöur á morguninn. Austurland að Glettingi.Norð- an gola og sumstaðar smáél i fyrstu en siðan vaxandi norð- austanátt allhvasst og él eða snjtíkoma þegar kemur fram á morguninn. Austfirðir: Vaxandi austan og norðaustanátt, allhvasst og él eöa snjókoma þegar kemur fram á morguninn. Suðausturland: Austan hvass- viðri eða stormur og viða snjó- koma framan af degi einkum þó vestan til, norðlægari, hæg- ari og fer aö létta til i kvöld, viða talsveröur skafrenning- ur. Tillögur Hjörleifs Stelánssonar sýnflar á Klarvalsstöðum: HEITAÐ AB SÝNA ABRAR TILLðGUR ILERHNNI Stjórn Kjarvalsstaða vildi að- eins tillögur Hjörleifs Stefáns- sonar um skipulag Grjótaþorps innan sinna veggja, er Borgar- skipulag Reykjavlkur fór fram á að fá að sýna þar tillögur fimm arkitekta, auk eins mynd- listarmanns ,allar af sama svæöi. Tildrög þessa máls eru þau, að nýlega var opnuö sýning á Kjarvalsstööum á vegum borgarskipulags, þar sem sýnd er ný skipulagstillaga að Grjótaþorpi eftir Hjörleif Stefánsson arkitekt. Til stóð að sýna þar einnig þrjár aörar til- lögur af sama svæöi unnar er- lendis sem próflokaverkefni ungra fslenskra arkitekta, þeirra Birgis H. Sigurössonar, Gisla Kristinssonar, Guð- mundar Gunnarssonar og Baldurs Andréssonar, auk lita- bókar Gylfa Gislasonar mynd- listarmanns. Einnig áttu að fara fram umræöur um tillögumar og flytja átti fyrirlestra um málið. Þegar til kom setti st jóm Kjarvalsstaða borgarskipulag- inu þau skilyröi að húsið fengist aöeins gegn þvi að einungis til- laga Hjörleifs yrði þar til sýnis og var á þaö fallist af hálfu borgarskipulags. Umræður og fyrirlestrahald i sambandi við sýninguna féll þvi um sjálft sig, utan tveggja fyrirlestra,annar var á vegum Hjörleifs sjálfs, hinn á vegum Nönnu Her- mannsson. Borgarskipulag mun siöan vera meö áætlanir um að sýna áðumefnd próflokaverkefni i Ásmundarsalnúeftiráramót og mun ráðgert að opna þá sýningu einhvern tíma f janúar. Engin formleg beiöni hefur aftur á móti borist til hönnuða verkefn- anna af hendi borgarskipulags þess efnis, hvort þeir séu reiðu- búnir að sýna sín verk þar. Þeir munu þó hafa heyrt þetta utan að sér og að minnsta kosti arki- tektar einnar þessara þriggja tillagna munu staðráðnir i að sýna ekki sina hugmynd á fyrir- hugaöri sýningu i Asmundarsal. — KÞ Veðrlð hér og har Veður kl. 6 i morgun: Akureyri alskýjað h-11, Berg- enskýjaöO, Helsinki alskýjað -4-3, Kaupmannahöfn þoka 1, Oslóþokumóða 4-2, Reykjavlk alskýjað -4-4, Stokkhólmur al- skýjaö 2, Þórshöfnalskýjað 0. Veður kl. 18 I gær. Aþenaskýjaö 17, Berlln snjó- koma 1, Chicago snjókoma •4-4, Feneyjar rigning 2, Frankfurt léttskýjað 1, Nuuk skýjað -í-11, London skýjaö 5, Luxemborg skýjað 0, Las Palmas skýjað 18, Mallorka aiskýjað8, New Yorkalskýjaö 2, Pari's rigning 2, Vln snjó- koma 0, Róm þokumdða 8. Lokl segir „Akveðin öfl nota mál mitt I eigin þágu” er haft eftir Gervasoni I blaöi I morgun. Það er mikið að hann er farinn að átta sig á markmiðum ,,vina” sinna. Ásgeir hafði I nógu aðsnúast aðárita bók slna fyrirstóra jafnt sem smáa aödáendur. Vlsismynd: GVA. ARITAÐI 300 BÆKUR „Þaö komu margir til okkar og Ásgeir áritaði um þrjú hundruð bækur”, sagði Bjarni Bjarnason hjá Pennanum, en i gær áritaði Asgeir Sigurvinsson, knatt- spyrnumaður, bókina „Asgeir Sigurvinsson — knattspyrnuævin- týri eyjapeyjans” I verslun Penn- ans i Hallarmúla. „Þetta var blandaður hópur, ekkert færri fullorðnir en ung- lingar. Við sýndum einnig af myndsegulbandi atriði úr nokkr- um leikjum Ásgeirs, meðal ann- ars úr leik Standard við Dynamo Dresden, en i þeim leik skoraði Asgeir þrjú mörk”, sagði Bjarni. Asgeir ætlaði til Eyja i morgun, en til Belgiu fer hann aftur 28. desember. Að sögn Bjarna Bjarnasonar verður Stefán frá Möörudal gest- ur i Pennanum á morgun, og einnig mun Gunnar Bjarnason, hrossaræktarráðunautur, árita bók sina „Ættbók og saga is- lenska hestsins”. — ATA GLUGGA- GÆGIRI HLÍBUM? Rétt eftir miðnætti I nótt var lögreglan i Reykjavik kölluð inn i Hliðar, þar sem ibúðareigandi nokkur tilkynnti um „glugga- gægi”. Húsráðandi hafði komið heim til sin rétt eftir miðnætti, og hafði þá eiginkona hans sagt honum af þruski, sem hún heyrði fyrir utan svefnherbergisgluggann nokkru áður. Þegar maðurinn var að leggjast til hvilu, heyrði hann sjálfur skrjáf og þrusk utan við gluggann og leit út. Stóð þá úlpu- klæddur maður rétt við gluggann. Er lögreglan kom á staðinn, var „gægirinn” á bak og burt og ekki náðist að hafa upp á honum. — AS. 35 milljðna hækkun tíl ísí Framlög til 1S1 skulu hækka um 35 milljónir frá þvi sem gert var ráð fyrir i 2. umræðu um fjár- lagafrumvarpið, samkvæmt til- lögu meirihluta fjárveitinga- nefndar til 3. umræðu, úr 205 mill- jónum upp i 240. Jafnframt er gert ráð fyrir að framlög til Ungmennasambands Islands hækki úm 10 milljónir, fari upp i 70 milljónir. SV.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.