Morgunblaðið - 08.12.2003, Page 1

Morgunblaðið - 08.12.2003, Page 1
mánudagur 8. desember 2003 mbl.is Fasteignablaðið // Óhefðbundið Fatnaður og geymsla hans er ærið viðfangs- efni margra heimila. Þá er til í dæminu að smíða sérstakt fataherbergi, það getur verið lausnin  2 // Íbúðalán Hækkun lánshlutfalls almennra íbúðalána af hóflegu verði íbúða og framkvæmd hennar er umræðuefni Halls Magnússonar í grein hans í dag  10 // Gagnleg ráð Gardínur geta lokað hitann inni segir Sig- urður Grétar Guðmundsson í grein sinni um gardínur og samhengi þeirra við ofna, og ekki eiga gardínur að ná upp í loft  13 // Njálsborg Njálsgata 9, hús sem byggt var 1912 og nú er barnaheimili, er viðfangsefni Freyju Jóns- dóttur nú í umfjöllun hennar um gömul hús  27 w w w .f rj a ls i. is Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar. Þú getur komið við í Ármúla 13a, hringt í síma 540 5000 eða sent tölvupóst á frjalsi@frjalsi.is Ertu að kaupa, byggja eða breyta? Þú getur á auðveldan hátt samið um fasteigna- eða framkvæmdalán hjá Frjálsa fjárfestingarbankanum. Um er að ræða hagstætt lán, sem veitt er til allt að 30 ára gegn veði í fasteign. Dæmi um mánaðarlega greiðslubyrði af 1.000.000 kr.* Vextir % 6,50% 7,50% 8,50% 9,50% 10,00% 5 ár 19.600 20.000 20.500 21.000 21.200 15 ár 8.700 9.300 9.800 10.400 10.700 30 ár 6.300 7.000 7.700 8.400 8.800 *Lán með jafngreiðsluaðferð án verðbóta. Frjálsa fjárfestingarbankans Fasteignalán Allt að 80%veðsetningarhlutfallaf verðmæti fasteignar                                                                            !  !  !      "#          " !!# $          !    %&  #%'                #! # !! ! !   !   ! ()  %  *$"""+           !  " ! #$ , , #, , % %&- %&'- %-($ )! *)   )+      ./ )   $ $  0 1 23$ 4560 7$ 81 $1 $7$ 9$23$ :  ;$667$  ( < $ =  ,-. 7$/$ ( < $ =  ,-. "  # #  # '#  &#' %'  ' %'   &      &   9 $)7  >    $     ''     )+-   !,$% $ ,$% $ "" #! Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is lím og fúguefni Í SVOKÖLLUÐUM Alaskareit í Seljahverfi eru nú þrjátíu íbúðir í fjölbýlishúsi, 7 raðhús og 10 sér- hæðir að Skógarseli 1-43 í Reykja- vík til sölu hjá Kjöreign. Bygging- araðili er Eykt ehf. Arkitektavinna er unnin af T.ark, Brautarholti 6 í Reykjavík. „Þarna erum við að selja 30 mis- stórar íbúðir í fjögurra hæða fjöl- býlishúsi (Skógarsel 41–43), tvær lyftur eru í húsinu og innbyggð bílastæði fylgja hverri íbúð, hægt er að kaupa aukastæði,“ sagði Dan Wiium hjá Kjöreign. „Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna nema á böðum, þvotta- húsi og anddyri, þar er hiti í gólfi og flísar. Efsta hæðin í húsinu er inndregin og með mjög stórum þaksvölum. Vegna landhalla eru sumar íbúðir með útgengi út á lóð. Þvottaaðstaða er í baðherbergjum hverrar íbúðar. Stærð íbúðanna er tveggja til fjögurra herbergja, frá 110 fer- metrum upp í 165 fermetra með rúmgóðum geymslum í sameign. Verð íbúðanna er frá 19,5 millj. kr. upp í 29,8 millj. kr. Nú þegar eru nokkrar íbúðir seldar eða fráteknar. Afhending íbúðanna verður í desember á næsta ári. Raðhúsin eru númer 21 til 33 við Skógarsel. Húsin eru á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Stærð húsanna er samtals 207 fer- metrar, þar af er tæplega 30 fer- metra bílskúr. Þessi hús afhendast fullfrágengin að utan með fullfrá- genginni lóð en nær tilbúin til inn- réttingar að innan. Verð endahúsa er 22,9 millj. kr. en miðhúsin kosta 21,9 millj. kr. Sérhæðirnar eru tíu í raðhúsa- lengju með fimm húsum. Stærð íbúðanna er 130 og 140 fermetrar með bílskúr sem er 28,3 og 30,2 fermetrar, eftir stærð íbúðanna. Hæðirnar afhendast fullfrágengn- ar án gólfefna nema í baði og and- dyri. Húsin verða fullfrágengin að utan, svo og lóð. Verð er frá 21,8 milljónum kr. upp í 23,2 millj. kr. Afhending íbúðanna er í desember á næsta ári. Þess má geta að staðsetning þessarar byggðar er einstaklega góð, skjólsæl með miklum trjá- gróðri og í nánd við friðað svæði og stutt er í alla þjónustu. Lögð er áhersla á mjög vand- aðar byggingar, góð efnisgæði, sérstaklega hvað varðar hljóðein- angrun á milli íbúða. Hiti er í gönguleiðum og bílastæðum og gert er ráð fyrir að aðgengi fyrir hjólastóla sé gott. Eykt er eitt öfl- ugasta verktakafyrirtæki á landinu í dag og hefur yfir að ráða mjög hæfu starfsfólki.“ Nýbyggingar í Skógarseli íAlaskareit í Seljahverfi Þrjátíu íbúðir í fjölbýlishúsi, sjö raðhús og tíu sérhæðir til sölu í Skógarseli 1–43.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.