Mosfellsblaðið - 01.12.1998, Blaðsíða 11

Mosfellsblaðið - 01.12.1998, Blaðsíða 11
Ungfrúin góða kveður Leikfétag Mosfellssveitar. F.v. Marta, Her- dís og Guðrún Esther. Ragnhildur Gísladóttir leikur ungfrúna. kvikmyndasjóðnum og nú nýlega hlaut hún styrk frá Evrópska kvikmyndasjóðnum, þannig að leiða má getum að því að þama sé mjög merkilegt framtak á ferð sem nýtur svo víðtæks stuðnings. Hún er tekin í Flatey á Breiðafirði, gerist um aldamótin síð- ustu og fjallar um tvær prestsdætur, mikil átakasaga eftir Kilj- an. I henni gerast hræðilegir hlutir sem valda áhorfendum geð- hrifum og gott þá að hafa vasaklútinn nærri. Um 6-8 manns hafa komið tvívegis út í Flatey frá Leikfé- lagi Mosfellssveitar til vinnu við myndina og léku mikinn, en aðalhlutverkin leika þær Tinna Gunnlaugsdóttir og Ragnhild- ur Gísladóttir frá Amarholti á Kjalamesi. Allar innitökur verða teknar í Svíþjóð, eftir einn og hálfan mánuð. Þar er nrikið atvinnuleysi og fólk fær að skapa sér vinnu í tengslum við myndina. Hvenær verður slíku myndveri komið upp hér í Mosfellsbæ, sem gæfi af sér atvinnu fyrir hér- aðsbúa, spurði Guðný Halldórsdóttir leikstjóri í viðtali við blaðið. Ungfrúin góða og húsið verður tilbúin til sýninga næsta haust. / • uin §o o§ husið Kvikmyndafélagið UMBI vinnur nú að gerð nýrrar kvik- myndar, Ungfrúin góða og húsið eftir sögu Halldórs Kiljan Laxness, undir leikstjóm Guðnýjar Halldórsdóttur. Myndin er á íslensku og tekin í samvinnu við Dani og Svía. Kvikmyndin er styrkt af Kvikmyndasjóði íslands, Norræna Tveir þorpsbúar í Flatey, þeir Helgi Björnsson og Lárus Jónsson í hlutverkum stnum. fers1{ur oa freistandi Moslellsblaðið

x

Mosfellsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.