Mosfellsblaðið - 01.12.1998, Blaðsíða 13

Mosfellsblaðið - 01.12.1998, Blaðsíða 13
Uppskeruhátíð IIMFA Uppskeruhátíðin var haldin í Hlégarði 7. nóvember s.l. að viðstöddu miklu fjölmenni. Veitt vom verðlaun fyrir þá sem höfðu staðið sig best í íþróttum í hveijum flokki fyrir sig. Þessi hátíð er mikil hvatning fyrir krakkana og er það liður í forvamarstarfí að halda krökkunum að íþróttunum og fylgja þeim eftir í þeim, mæta á leikina, mæta á mótin og vera þeim stuðning- ur. Ef þau finna að við höfum ekki áhuga á því sem þau em að gera gott, þá hætta þau því og leiðast ósjálfrátt út í einhverja vitleysu til að athuga hvort þau fái ekki athyglina þar og þá emm við kannski orðin og sein. Hér á eftir kemur upptalning á þeim sem veittu verlaununum viðtöku í Hlégarði; Badmintondeild Yngri deild Góð framkoma Reynir Atlason Yngri deild Mestar framfarir Bjöm Þór Aðalsteinsson Yngri deild Bestur Sigurjón Jóhannsson Eldri deild Góð framkoma Jens Guðjónsson Eldri deild Mestar framfarir Egill Sigurðsson Eldri deild Bestur Rafn Magnús Jónsson Karatedeild 12 áraog eldri Frábær ástund Hanna Lára Pálsdóttir Háraogeldri Frábær ástund María Erla Bogadóttir Sunddeild Sveinafl. Efnilegastur Rúnar Rafn Ægisson Sveinafl. Bestur Ámi Már Ámason Meyjafl. Efnilegust ísfold Krisjánsdóttir Meyjafl. Efnilegust Eyrún Helga Guðmundsdóttir Meyjafl. Best Birna Sif Magnúsdóttir Drengjafl. Efnilegastur Öm Sigurðsson Drengjafl. Bestur Gunnar Steinþórsson Telpnafl. Efnilegust Áslaug Þorsteinsdóttir Telpnafl. Best Elín Lóa Baldursdóttir Piltafl. Efnilegastur Bjöm Halldórsson Piltafl. Efnilegastur Elvar Öm Ægisson Piltafi. Bestur Eiríkur Lámsson Stúlknafl. Efnilegust Amdís Sverrisdóttir Stúlknafl. Efnilegust Ragnheiður Sverrisdóttir Stúlknafl. Best Gígja Hrönn Ámadóttir Karlafl. Efnilegastur Geir Rúnar Birgisson Karlafl. Bestur Þorvaldur Snorri Ámason Kvennafl. Efnilegust Kristín Lúðvíksdóttir Kvennafl. Best Eva Björk Bjömsdóttir Körfuknattleiksdeild 8. fl. kvenna Mestu framfarir Margrét Lára Höskuldsdóttir 8. fl. kvenna Best Kristrún Sigurjónsdóttir Drengjafl. Mestu framfarir Garðar Axelsson Drengjafl. Bestur Einar Sigurjónsson Handknattleiksdeild 6. fl. karla Ástundun og framfarir Guðmundur Pálmason 6. fl. karla Ástundun og framfarir Krisján Einarsson 6. H. karla Bestur Magnús Einarsson 5. n. karla Ástundun og framfarir Brynjar Jónsson 5. H. karla Ástundun og framfarir Halldór Öm Kjartansson 5. n. karla Bestur Hrafn Ingvarsson 4. fl. karla Ástundun og framfarir Ámi Siggeirsson 4. fl. karla Ástundun og framfarir Jens Ingvarsson 4. fl. karla Bestur Vlad Trafan 3. fl. karla Ástundun og framfarir Sölvi Margeirsson 3. fl. karla Ástundun og framfarir Amar Sigurjónsson 3. fl. karla Bestur Ólafur Guðjónsson 6. fl. kvenna Efnilegust Lára Vigdís Ólafsdóttir 6. fl. kvenna Best Ragnhildur Haraldsdóttir 5. fl. kvenna Best Berglind Rut Þorsteinsdóttir 4. fl. kvenna Efnilegust íris Sigurðardóttir 4. fl.kvenna Best Inga María Ottósdóttir 3. fl. kvenna Efnilegust Sigríður Fanney Gunnarsdóttir 3. fl. kvenna Best Ámý Isberg Knattspyrnudeild 5. fl. kvenna Efnilegust Guðný Ófeigsdóttir 5. fl.kvenna Mestu framfarir Selma Hauksdóttir 4. fl. kvenna Efnilegust Hanna Björk Halldórsdóttir 4. fl. kvenna Mestu framfarir Margrét Lára Höskuldsdóttir 3. fl. kvenna Efnilegust Anna Rún Sveinsdóttir 3. fl. kvenna Best Katrín Thelma Jónsdóttir 2. fl. kvenna Efnilegust Kolbrún Ása Rfkharðsdóttir 2. fl. kvenna Best Árdís Björk Armannsdóttir 5. fl. karla Efnilegastur Stefán Þór Hallgrímsson 5. fl. karla Mestu framfarir Guðbrandur Jóhannesson 4. fl. karla Efnilegastur Halldór Hjartarson 4. fl. karla Mestu framfarir Guðmundur Rútsson 3. fl. karla Mestu framfarir Sigurjón Axelsson 3. fl. karla Bestur Hilmar Gunnarsson 2. fl. karla Mestu framfarir Snorri Laxdal 2. fl. karla Bestur Magnús Einarsson Mfl. karla Mestu framfarir Halldór Þ. Halldórsson Mfl. karla Bestur Einar Hjörleifsson Dómari ársins Valur Steingrímsson Línuvörður ársins Ingibjörg B. Jóhannesdóttir Frjálsíþrúttadeild Strákafl. Stigahæsti einstakl. Emir H. Amarsson Stelpnafl. Stigahæsti einstakl. Linda B. Ingvadóttir Piltafl. Stigahæsti einstakl. Kristján Hagalín Guðjónsson Telpnafl. Stigahæsti einstakl. Heiðdís Erlendsdóttir Sveinafl. Stigahæsti einstakl. Fannar M. Einarsson Meyjafl. Stigahæsti einstakl. Eygerður lnga Hafþórsdóttir Drengjafl. Stigahæsti einstakl. Rafn Ámason Fullorðnir kk Stigahæsti einstakl. Hilmir Guðmundsson Fullorðnar kvk Stigahæsti einstakl. Fríða Rún Þórðardóttir 14 ára og yngri Efnilegust 14 ára og yngri Efnilegastur Emir H. Amarsson Linda B. Ingvadóttir Gunnellubikar 1998 Eygerður Inga Halþórsdóttir veittur þeim kvenmanni sem hefur skilaðflestum stigum ífjálsum íþróltum tilfélags- ins í keppnum á landsvísu á árinu. Körfuknattleiksmaður UMFA 1998 Badmintonmaður UMFA1998 Handknattleiksmaður UMFA 1998 Frjálsíþróttamaður UMFA 1998 Knattspyrnumaður UMFA 1998 Sundkona UMFA 1998 Einar Sigurjónsson Egill Sigurðsson Jón Jónsson Rafn Arnason Magnús Einarsson Gígja Hrönn Arnadóttir íþróttamaður UMFA 1998 Rafn Árnason Jólahálíð Foreldra- félags Varmár- skóla Jólahátíðin var að þessu sinni hald- in í íþróttahúsinu að Varmá, gamla salnum, 5. desember sl. Tókst hún að öllu leyti mjög vel og krakkarnir sem stóðu að skemmti- atriðunum stóðu sig frábærlega. Þarna komu fram Lúðrasveitin og barnakórinn, sýnt var leikritið Stúfur gerist kennari, sýnt atriði úr Grease, stúlkur úr 6. bekk dönsuðu, íslands- meistarar í samkvæmisdönsum sýndu nokkra dansa og loks var sr. Sigurður Ragnarsson með hugvekju. Boltaball í Hlégarði 12 des. Skítamórall, Öadi oa góður matur Verð í mat kr. 3.500/ball 1.500 Miðapantanir hiá: Jónda 893-9639, Siggu 898 0281 Pantið tímanlega Spámenn í ei föðurlandi Oft er sagt að enginn sé spámaður í eigin föðurlandi. En þeir Gildru- og Sex- tíu og sex félagar Birgir Hantldsson, Karl Tómasson og Sigurgeir Sigmundsson hafa ekki þurft að kvarta yfir þeim móttökum sem þeir hafa ávallt fengið gegn- um árin þegar þeir spila í heimabyggð sinni, Mosfellsbæ. - Undanfarið hafa þeir félagar verið með dagskrá tileinkaða rokkhljómsveitinni frábæm Creedence Cle- arwater Revival á Álafoss föt bezt og spilað fyrir yfirfullu húsi í 14 skipti og oft- ast hafa færri komist að en vilja. Eflaust hefur engin tónlistardagskrá gengið jafn vel og lengi eins og þessi hjá þeim félögum í Mosfellsbæ, en þeir hafa kosið að kalla sig Gildrumezz vegna þess að Mezzoforte bassaleikarinn Jóhann Ásmundsson slóst í hópinn með þeim. Að sögn þeirra félaga verður dagskráin endurtekin von bráðar vegna íjölda áskorana. Skorað er á alla sem ekki hafa séð og heyrt að skella sér á Fötin og sjá sérstaklega vandaða og skemmtilega dagskrá, þegar hún verður endurtek- in. Til hamingju strákar. Á myndinn lemur KarlTómasson húðirnar af innlifun. Ilosl'ellsblaðið

x

Mosfellsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.