Mosfellsblaðið - 01.12.1998, Blaðsíða 6

Mosfellsblaðið - 01.12.1998, Blaðsíða 6
Nú á haustdögum voru ísfugl h/f, Mark- um sameinuð í eitt félag, ísfugl ehf. - Hluta- aðskjúklingur ehf og Reykjavegur 36 h/f, fé var síðan aukið um helming og keypti sem reka alifuglasláturhús í Mosfellsbæn- Sláturfélag Suðurlands alla aukninguna, Koinið í jólastemminguna hjá okkur. Úrval afýmis konar góðgæti: laufabrauð, stollen, ávaxtakökur, ostakökur, tertur, konfekt og smákökur. Alltaf eitthvað nýtt í gjafahorninu. Cöhum öttitm ttfóéfitytnt>imim ofiUnr ijlcÖttcQi’n jófn Starfsfolli itlosfcllsbakarís með öðmm orðum SS kemur með nýtt fjár- magn inn í félagið sem bætir eiginfjárstöðu þess vemlega en hún var góð fyrir. Þessi gamalgrónu félög munu ömgglega geta nýtt sér áratuga reynslu hvors á sínu sviði í samstarfinu næstu árin. Til stendur að byggja nýja kjötvinnslu á lóð ísfugls í Mosfellsbæ strax á næsta ári og mega viðskiptavinir ísfugls og SS vænta margra nýjunga á næstu misserum, en eins og margir vita er SS fremst á sviði full- vinnslu kjötafurða hér á landi. Að ísfugli ehf standa 6 kjúklinga- og kalkúnabændur með 50 % hlut og Sláturfélag Suðuriands með 50 %. Hjá fyrirtækinu vinna 20 manns, flestir úr Mosfellsbæ og mun fjölga þegar kjöt- vinnslan tekur til starfa. - Þeir sem við þetta starfa sjá mikla möguleika felast í framtíð- inni vegna stóraukinnar neyslu á ferskum og fullunnunt afurðum úr fuglakjöti, sem er fitulítið og hollt. ,,Gestaboð“ tngu Elínar Föstudaginn 27. nóv. s.l. opnaði Inga Elín sýningu á verkum sínum á pallinum í Álafossbúðinni, Álafossvegi 23 í Kvos- inni. Eftir útskrift úr MHÍ stundaði Inga Elín 5 ára nám í keramik- og glerdeild Dan- mark Design í Kaupmannahöfn. Þetta er 9. einkasýning Ingu Elínar, auk þess hefur hún tekið þátt í fjölda samsýninga bæði heima og erlendis. Hún var kjörin bæjar- listamaður í Mosfellsbæ 1997. Heiti sýningarinnar er tilvitnun í hina þekktu dönsku skáldsögu, Babettes gæstebud, sem einnig hefur verið kvik- mynduð. í „Gestaboði“ gefur að líta uppdekkað borð nteð öllum borðbúnaði eftir Ingu Elínu.Auk þess ýmis eldri verk sem tengj- ast slíkum gestaboðum og loks ný verk - undirdiska og skúlptúra sem unnin voru fyrir „kokkalandsliðið" í heimsmeistara- móti matreiðslumeistara í Luxemburg nýlega. Sýningin er rnjög falleg og stendur til 6. janúar 1999, opin alla virka daga 10-18 og laugardaga 10-14. Inga Elín við uppdekkað „kokkaborðið" við enda borðsins sést í glersófa, sem vegur um 200 kg., hann gœti vel sómt sér við Sundlaug Mosfellsbœjai: A veggnum sést hilla með ýmsum glasabúnaði fyrir vatn og vín. Q lYlosf'cllsblaðið

x

Mosfellsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.