Mosfellsblaðið - 01.12.1998, Blaðsíða 12

Mosfellsblaðið - 01.12.1998, Blaðsíða 12
löfog Júlíana. - Þeir sem vilja koma upplýsingum og fréttum í blaðið geta haft samband í síma 698 8338. Þau eru þrjú systkynin, Þorvaldur 22 ára, Gígja Hrönn að verða sautján „bílpróf ‘ og Ámi Már 11 ára. For- eldrar þeirra em Ámi, pípulagningamaður (alla daga í vatni) og Guðrún, hárgreiðslu- kona, sundþjálfari, formaður sunddeildar- innar og fyrrverandi sunddrottning. Það má segja að þau séu öll á kafi í vatn- inu. íþróttafréttaritari heimsótti þessa hressu fjölskyldu og forvitnaðist um þenn- an áhuga þeirra á vatninu, hvað hefur hald- ið þeim við sundið og margt í kringum það eins og t.d. nám, æfingar og mót. Þorvaldur var í kjöri fyrir Iþróttamann Mosfellsbæjar 1994, hann var kjörinn sundmaður ársins hjá UMFA 1994, 1995 og 1996, efnilegasti unglingurinn 1992, fékk einnig verðlaun fyrir framúrskarandi árangur. Gígja Hrönn var tilnefnd til Iþróttamanns Mosfellsbæj- ar árið 1995, í 3ja sæti 1997 í sama kjöri, sundkona ársins hjá UMFA 1997 og núna 1998. Ámi Már hefur fengið bikar sem besti drengur í sundi 1997 og besti sveinn 1998. Það er gaman að geta þess að UMSK-bikarinn er veitt- ur stigahæsta sundmanni innan UMSK á hverju ári og skiptu Þorvaldur og Gígja Hrönn honum á milli sín í 4 ár, Þorvaldur 1994, Gígja Hrönn 1995, Þorvaldur aftur 1996 og Gígja Hrönn síðast 1997. Hvenœr byrjuðuð þið að œfa og hvenœr komufyrstu verðlaunin ? Þorvaldur: Eg byrjaði að æfa 12 ára eftir að ég fékk fyrsta verðlaunapeninginn í skólasundi 11 ára og svo var mamma líka þjálfari og ýtti á eftir mér. Gígja Hrönn: Ég var 10 ára og fékk verðlaun á fyrsta mótinu. Árni Már: Eg var 6 ára og fékk fyrstu verðlaunin á 1. mótinu og það var gull. Þoivaldur, hvað ert þú að gera í dag, œfir þú ennþá? Nei ég er ekki að æfa. Ég kláraði stúdentspróf og er núna í rafeindavirkjun í iðnskólanum. Flestir karlmenn em hættir að æfa sund um tvítugt nema þeir séu komnir í landsliðið. Gígja Hrönn, hvað heldur þú að stúlkur geti œft lengi og tekið þátt miðað við aðstœður og œfingar á Islandi í dag og hvað finnst þér að mœtti bœta? Stúlkur geta verið vel með til tvítugt, að vísu fer það eftir náminu og hversu vel skipulagður maður er. Það sem betur má fara er að á íslandi vantar 50 metra innilaug. Besta laugin á „landinu" er í Vestmannaeyjum, 25 metra, 5 brauta innilaug. Laugardalslaugin er 50 metrar, en hún er úti. Þá bætir Ámi Már við að honum finnist of langt í heitu pottana í þeirri laug. „Ským skilaboðin em að í Mosfellsbæ vantar 50 metra innilaug." snndinn Krakkar, prófið sem flest og reynið að finna ykkur í einhverri ákveðinni íþrótt, því það skiptir miklu máli ef maður ætlar að ná langt að stefna á eina braut. Sundið er ein- staklingsíþrótt og hentar kannski ekki öll- um, miðað við að boltaíþróttimar eru meira fyrir félagskapinn og löngunin þar oft ekki til þess að vera að gera neitt of mikið. Lokaorðin frá systkinunum em; að til þess að verða góður í einhvem íþrótt er mikilvægt að sofa vel, borða vel, temja sér aga og forðast öll vímuefni. Ami Már, nú veit ég að þú ert að œfa skíði með sundinu, hvemigferþað saman? Þetta fer nú kannski ekkert of vel saman, en mér finnst þetta svo skemmtilegar íþróttir og báðar stundaðar úti, oftast. Síðan kom mamman og kláraði svarið og sagði að sundið væri mjög góður gmnnur, böm era svo móttækileg fyrir öllum breyting- um og mikið atriði að leyfa þeim að prófa sig áfram í íþróttum og tómstundum og fmna sér eitthvað áhugavert að gera. Ef áhuginn er fyrir hendi þá verða þau skipulagðari varðandi skólann, því til þess að geta æft íþróttagreinar og fleira verða þau að standa skil á náminu, sem er gmndvallaratriði. Hvað œfið þið oft í viku? Ámi Már: Ég æfi sundið 4 sinnum í viku og skíðin 2svar á meðan það er enginn snjór. Gígja Hrönn: Ég æfi 6-9 sinnum í viku, þar af em 3 morgunæfingar og alltaf frí á sunnudög- um. Hvemigfara þessar œfingar saman með nám- inu bœði í grunn- og menntaskóla? Gígja Hrönn: Ég er á fyrsta ári í Menntaskól- anum við Sund og þetta er hægt með skipulagn- ingu og aga yfir sjálfum sér. Þorvaldur: Ég vil meina að það sé samhengi á rnilli skólasóknar og íþróttaáhuga. Oft em þeir sem standa sig vel í skóla, góðir í íþróttum og öf- ugt. Þeir sem ekki em í skóla em yfirleitt ekki heldur í íþróttum, það er eins og lífið hjá þeim snúist um eitthvað annað á unglingsámnum. Svona í lokin, erþað eitthvað sem þið viljið segja þeim krökkum sem ekki eru að œfa og vita kannski ekki hvað þau langar að œfa. Systkinin vom samtaka í svörum og bættu inní fyrir hvort annað á milli þess sem mamma skaut inn smá gullkomum. llamHioliasiráU- arnir okkar keppa á IMorður- landamoli felags- liða í fetornar eistaraflokkur karla1 handknattleik eru^ð ^ Meisiaraiiuiviv*-** * er haltnao cuu “^jrMSnssonogSgurau.Sve^ssonh^ einnig verið mjög góðir. ÍR-UMFA UMFA-ÍBV KA-UMFA UMFA-HK haukar-umfa 26-31 26-22 28-27 32-26 28-31 Staða EFSTU LIÐA í deildinni 3- des Mörk 293-263 286-248 262-231 279-269 272-272 Fyrsti körfuboltaleikurinn í Mosfellsbæ var haldinn 9 nóvember sl. gegn ÍR og töpuðum við honum 51-94. Fyrstu stigin voru skomð af Körfuknattleiksmanni ársins í Mosfellsbæ, Einari Sigurjónssyni. Þetta er drengja- flokkur skipaður drengjum á aldrinum 17-20 ára. Fleiri leikir hafa verið háðir, en enginn sigur ennþá skráður hjá okkar mönnum. Liðið er ungt og mjög efnilegt og örugglega ekki langt í að íyrsta sigrinunt verði fagnað. Við hér hjá Mosfellsblaðinu ásamt öðrum bæjarbúum segjum: Áfram strákar, þið standið ykkur vel. © IMosfellsblaðiA UMFA U o n FRAM 10 ® 0 VALUR 1 8 0 KA iA STJARNAN U 6 FRÁBÆRT HJÁYKKUR STRÁKAR!! - »t--£ríí5r3SS‘« v'^^sr***"** um Og strákunum og hvetja SITT folk. jLFFUHELFING AFTUBELDING AFnlRELDING ArnHEUDiNG’’’.n’.

x

Mosfellsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.