Vísir - 30.01.1981, Side 3
Föstudagur 30. janúar 1981
vtsm
óánægja meðal manntalsleljara I Kónavogl:
Mótmæltu bví
aö vera kvaddir
til starfsins
Nokkur óánægja hefur hafa verið til sem teljar-
verið meðal þeirra ar i manntalinu. í Kópa-
manna, sem kvaddir vogi eru teljarar flestir
undirmenn á farskipum veittu heimíid
til verktallsboðunar:
„Tökum ákvörðun
eftlr fund með vlð-
semjendum okkar'
„Við ákváðum að hitta okkar
viðsemjendur og ræða viö þá. I
framhaldi af þeim viðræðum
munum við taka ákvöröun um
verkfallsboðun”, sagði Guð-
mundur Hallvarðsson formaður
Sjómannafélags Reykjavikur, er
Vfsir ræddi við hann.
Er atkvæði undirmanna á far-
skipum um heimild til verkfalls-
boðunar voru talin kom i ljós, að
126 vildu veita stjórn SR slika
heimild, en 14 voru andvigir þvi.
A stjórnarfundi, senThaldinn var
i Sjómannafélagi Reykjavikur i
fyrrakvöld var ákveðið að óska
eftir þvi við rikissáttasemjara að
hann boðaði fund með samninga-
nefnd félagsins og fulltrúum út-
gerða kaupskipanna. Var þeim
tilmælum jafnframt beint til
rikissáttasemjara, að sá fundur
yrði haldinn um helgina, þegar
samninganefndarmenn yrðu
komnir i land.
—JSS
VAXTABREYTINGAR
UM MÁNAÐAMÓTIN?
Samkvæmt heimildum sem
Visir hefur aflað sér hefur Seðla-
bankinn gert tillögur um breytt
vaxta- og verðtryggingarkjör i
framhaldi af setningu bráða-
birgðalaganna.
Megininntak þeirra tillagna er
að viðskiptavinum bankanna er
gefinn kostur á að leggja inn á sex
mánaða bækuci með fullriverð-
tryggingu, og að 2 ára bókum
verði breytt i 6 mánaða bækur.
Eins og er munu bankarnir
standa nokkuð vel að vigi gagn-
vart þessari breytingu, en al-
mennt er búist við að þegar til
lengri tima er litið, munu útlán
verða verðtryggð i auknum mæli,
til að standa undir verðtryggingu
innlána.
Rikisstjórnin hefur tillögur
Seðlabankans til athugunar, en
stefnt er að þvi, að breytingarnar
taki gildi um mánaðarmótin.
kennarar i grunnskólum
og menntaskólanum, og
kennarar fjögurra af sjö
skólum samþykktu á-
lytkanir þar sem þvi var
mótmælt, að þeir væru
kvaddir til starfa.
„Ég tel að þetta hafi verið -
minniháttar kurr i nokkrum
kennarahópum en ekki meiri-
háttar mótmælaalda”, sagði Karl
Kristjánsson, manntalsstjóri I
Kópavogi, i morgun.
„Kennarar eru ályktunarglaðir
menn og byggðist óánægjan að
miklu leyti á misskilningi kenn-
aranna, svo sem þeim að þeir
væru kvaddir til án tillits til að-
stæðna. Ég tel að málið hafi verið
leyst þegar það var útskýrt betur
fyrirþeim. Alla vega mættu milli
150-160 af 180 kennurum til starfa
i gær, og er það ekki lakari mæt-
ing en við áttum von á i upphafi.
Ég tel þvi að deilan hafi endað
farsællega”, sagði Karl.
Karl sagði, aö meðal þess, sem
kennarar hefðu verið óánægðir
með væri hvað teljarar hafi verið
kvaddir seint til starfa.
„Það er rétt. Þetta bar allt
brátt að og við erum óánægðir
með hvað Hagstofan var sein á
"ér”. —ATA.
HBjómplötu
hofst f morgun
allt að 80% afsláttwr
Stórar plötur frá kr. 30.-
litlar plötur frá kr. 5.-
FÁLKIN N*,
Suðurlandsbraut 8,^
Laugavegur24 \
Austurveri ^
isKÖ *** -
V ,ctt t6nlis, J)
l, klassik
x
y-r X** Va
K nV/ n —\\ >