Vísir - 30.01.1981, Síða 6
Staða húsvarðar
Við Iðnskólann i Reykjavik er laus til umsóknar Umsóknir berist
skrifstofu skólans fyrir 20. febrúar nk. Umsóknum fylgi upplýs-
ingar um aldur, menntun og fyrri störf.
Húsverði er ætlaó ibúðarhúsnæði i skólanum.
Iðnskólinn i Reykjavik.
BJÖRVMÍNN
Smurbrauðstofan
Njálsqatu 49 - Simi 15105
HSSH HSSH
HUGRÆKTARSKÓLI
Sigvalda Hjálmarssonar
Gnoðarvcgi 82, 104 Reykjavik - Simi 32900
• Almenn hugrækt og hugleiðing • Athygliæfingar
• Hugkyrrð • Andardráttaræfingar • Hvíldariðkun
• Slökun
Næsta námskeið hefst 4. febrúar
Innritun alla daga kl. 11-13
AÐALMANNTAL 1981
Akureyrarbær og sveitarstjórnir á höfuð-
borgarsvæði veita leiðbeiningar um út-
fyllihgu manntalseyðublaða laugardaginn
31. janúar, í sima sem hér segir:
simi:
Akureyri...................... 21001
Garðabær...................... 42311
Hafnarfjörður................. 53444
Kópavogur..................... 41570
Mosfellshreppur............... 66267
Reykjavik..................... 18000
Seltjarnarnes................. 20980
Sveitarstjórnirnar.
/wona\
ÞUSUINDUM!
Gód reynsla þeirra fiölmörgu sem auglýsa reglulega í
þjónustuauglýsingum Vísis er til vitnis um ágæti þeirra
og áhrifamátt.
LfaSmi 33
Ke'v, \ei* íu^fliA pÉmiS
Jl
Ef þú býður þjónustu af einhverju tagi er smáauglýsing
í Vísi sterkasti vettvangurinn til viðskipta, þar eru þær
lesnar af tugþúsundum og þjóna þúsundum.
K£SXR*ff8ó611
r smáauglýsingar
HILMAR BJÖRNSSON.. sést hér stjórna landsliðsæfingu! (Vfsismynd Friöþjófur)
Stúdentar gera
KR lífið leltt
Stúdentum tóks að legja KR- aftur á móti nokkuö spennandi KR lék án Jóns Sigurðssonar,
inga að velli i annað sinn á stutt- og þá sérstaklega undir lokin, sem er meiddur. 1 stað hans var
uin tima, þegar þeir mættu þegar Stúdentarnir komust Kolbeinn Pálsson dubbaður upp
þeim i úrvalsdeildinni i körfu- fram úr og KR-ingar reyndu að ' úrvalsdeildargallann og gerði
knattleik i gærkvöldi. ná aftur i skottið á þeim. marga laglega hluti.
Körfuknattleikurinn sem á KR var yfir 69:65 þegar lið- Garðar Jóhannsson skoraði 26
boöstólnum var i þeim leik var lega 3 minútur voru til leiks- stig en var óhemju lélegur i
heldur bágborinn, en þó sáust loka, en IS tókst að jafna og vörninni. Þá var Keith Yow með
þokkalegar glefsur af og til hjá komast yfir 71:69 liðlega minútu friskara móti — sérstaklega
báðum liðum. Leikurinn var siðar. Gekk mikið á i lokin — framan af og lék þá vörnina vel.
mistök á mistök ofan i báðum Hjá IS voru menn jafnari. Jón
Dlinlflomnl liðum og hver mistökin öðrum Oddsson og Bjarni Gunnar voru
UllHIÚmUI strbrotnari hjá dómurunum, hvað mest áberandi við stiga-
„ _ Birni Ólafssyni og Kristbirni Al- skorun og Mark Coleman náði
aAlfllPPIfPI bertssyni. Komu dómara sér vel á strik i siöari hálfleikn-
H11 Ul Öjl I þeirra þá öllu verr við KR-inga um- en Þah fók hann liðlega 13
Fyrsta punktamótiö á skiðum enda voru Þeir ósParir á aö minútur í uPphafi a& finna‘oks
verður haldiö um helgina i kenna þeim um tapið eftir leik- rétt mið á krofu KR-ingana....
Hliðarfjalli við Akurevri. inn' ^
Keppnin hefst meö stórsvfgi á En Þeir Seta líka sÍálfum sér
morgunkl. 12 og á sunnudaginn um kennt- Þeir voru slakir HV1 ■ ■% ■ ||
kl. II verður svig. Þarna á lokasprettinum, og R|| WM
hreinn klaufaskapur hjá þeim ■ ■ ■ HYI ll|l
m að tapa leiknum. Þeir áttu öll m m ™ ""
If Pffllfllf ÍnflSIP tækifæri tilað jafna, en istaðinn I* ■■ Mi I*
HCIIVIHIIiyai létu þeir sinn gamla félaga, Staðan i úrvalsdeildinni eftir
___ __ Gisla Gislason, bruna upp og leikinn i gærkvöldi:
AKIIPPUP2IP skora fyrir IS og þar með var Njarðvik ... 14 12 2 1382:1151 24
III HHUI UJfl III sigur IS i húsi 73:69.. Valur. 15 11 4 1318:1220 22
Akureyringar fá að sjá efsta Dómgæslan i leiknum var KR ... 16 8 8 1268:1202 16
liðið i 1. deildinni i körfuknatt- döpur eins og fyrr segir og allir ÍR.... 15 7 8 1238:1255 14
leik, Keflavik, f tvigang nú um óhressir með hana. Þrir menn iS.... 15 5 10 1208:1295 10
helgina. Þeir leika viö Þór i fengu tæknivíti i leiknum fyrir Armann....l4 1 13 1044:1335 2
iþröttaskemmunni i kvöld kl. að mótmæla eða skamma dóm- Næstu leikir:
20,00 og á sama stað mætast ara, Bandarikjamennirnir Keith Njarðvik — Armann i kvöld, iR —
sömu félögkl. 15,00 á morgun... Yow og Mark Coleman og þjálf- Valur á sunnudag og KR —
_klp— ari KR-ingana, Einar Bollason. Njarðvik á þriöjudag..
í ’W ménn kömn'ír i
j í „dómnefndina” j
- sem útnefndír „ídróttamenn mánaðaríns”
Nú fer senn að liða að fyrstu Agúst: Hannes Eyvindsson, Danielsson, Reykjavik, Jóhann- .
útnefningunni á iþróttamanni golf. es Sæmundsson, Garðabæ, I
mánaöarins á þvi herrans ári September: Skúli Óskarsson, Hermann Gunnarsson, Reykja- |
11981, sem Visir i samvinnu við kraftlyftingar vik, og Jón M. Magnússon, .
Adidas umboðið á tslandi, heild- Október: ólafur Benediktsson, Reykjavik. I þeirra stað koma I
verslun Björgvin Schram, byrj- handknattleikur Stefán Jóhannsson, frjáls- |
Iaði á i maimánuði i fyrra. Nóvember: Bjarni Ág. Frið- iþróttaþjálfari, Reykjavik,
riksson, júdó og Skúli Óskars- Guðjón Arngrimsson blaðamað- I
Útnefning þessi vakti þegar i SOn, kraftlyftingar. ur, Reykjavik, Bárður Guð- I
upphafi mikla athygli hjá Desember: Þorbergur Aðal- mundsson, verslunarmaður,
| lesendum Visis og meðal steinsson, handknattleikur. Selfossi og Lárus Loftsson, mat- |
■ iþróttafólks var þessu ekki siður sveinnReykjavik.
vel tekið. Telja allir mikinn Sama fólkið hefur svo til skip- Fyrir eru i nefndinni og veröa ■
heiður fyrir sig að komast á list- að dómnefndina á siðasta ári, en áfram þau Sigrúr. Ingólfsdóttir, |
Iann hjá tiu manna nefndinni, nú um áramótin hefur verið iþróttakennari, Kópavogi, .
sem sér um valið i hverjum ákveðið að breyta aðeins til. Frimann Gunnlaugsson, versl- I
mánuði. Fjórir menn fara úr nefndinni unarmaður, Akureyri, Sigurður I
Þeir sem hlutu útnefn- og aðrir 4 koma i þeirra stað. Steindórsson, skrifstofumaður,
ingu á árinu voru: Munu slikar breytingar fara Keflavik, Guðmundur Þ.B. I
Mai: Arthúr Bogason, kraft- fram af og til á þessu ári, og er ólafsson, húsasmiðameistari, I
lyftingar það eingöngu gert til að fleiri fái Vestmannaeyjum og báðir ,
Júni: Oddur Sigurðsson, að taka þátt i kjörinu. iþróttafréttamenn Visis, þeir I
frjálsar iþróttir Þeir, sem fara úr nefndinni að Kjartan L. Pálsson og Sigmund- I
Júli: Ingi Þór Jónsson, sund. þessu sinni, eru þeir Helgi ur O. Steinarsson.—klp— !