Vísir - 30.01.1981, Side 10

Vísir - 30.01.1981, Side 10
10 VISIR Föstudagur 30. janúar 1981 Hrúturinn 21. mars—20. april Ef þú hættir ekki uppteknum hrokagikks- hætti er hætt viðað vinir þinir snúi við þér 1 N'autið 21. april-21. mai Þú skalt gæta tungu þinnar i dag þvi hætt er viö aö einhver þoli ekki að heyra sann- leikann. 1 Tvíburarnir 22. mai—21. iúni Þú færð atvinnutilboö i dag, sem þú getur meö engu móti hafnað. Krabbinn 21. júní—23. júli Þú skalt ekki trúa öllu sem þér er sagt i dag, þvi það gætu leynst kjaftasögur inn á milli. Ljónið 24. júli—23. ágúst Þú verður að passa þig á þvi aö vera ekki of hranalegur við yngstu kynslóðina. Mevjan 24. ágúst—23. sept. Það verður vænst mikils af þér bæði á vinnustað og heima fyrir i dag. Vogin 24. sept —23. okt. Flýttu þér hægt þvi annars er hætt við þvi að þú gerir alvarlegt glappaskot. Urekinn 24. okt.—22. nóv. Þú skalt brydda upp á nýjum hugmynd- um i félasmálastarfi þvi er þú tekur þátt i. Bogmaðurinn 23. nóv.—21. des. Þú færð mjög óvænta upphringingu i dag sem mun setja þig út af laginu. Steingeitin 22. des.—20. jan. Farðu i heimsókn til gamals frænda þins i dag, þvi hann á eitthvaö erfitt um þessar 'mundir. ’p. Vatnsberinn l 21,—19. febr Þú færð gott tækifæri i dag til þess að rétta við fjárhag fjölskyldunnar , en hann hefur veriö bágborinn að undanförnu. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Þú skalt eyöa deginum i faðmi fjölskyld- unnar þvi þú hefur verið mikið að heiman að undanförnu. Mörgum stundum seinna, rétt fyrir myrkur, kallaöi Tarsan til Lakes.Hann hafði fundiö fótspor. r// 7 fuglar komast A/' i JSrugglegafIjótt að ' ^ég hef ekki hundsvLt á fornleifafræði.-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.