Vísir - 30.01.1981, Síða 15

Vísir - 30.01.1981, Síða 15
 vísm Föstudagur 30. janúar 1981 Föstudagur 30. janúar 1981 VÍSIR Heimreiöin aö bænúm Hrygg á Skeiðum. Bærinn var umluktur vatni en vegurinn varö þó ekki meö öllu ófær. Það eru ekki bara flóö sem hafa hrjáö Sunnlendinga aö undanförnu. Snjóþyngsli hafa veriö meö eindæmum mikil. MrfQár?' ■. í ' <■ EHndorg úladóttlr á Arnarbæli í ðlfusl: „Orðin vön flóöum og hætt að kippa mér upp við pau” ,Þaö má búast viö öllu af ánni núna", sagði Agúst Þorvaldsson á Brúnastööum. ,,Ain er full af óþverra og ef þaö gerir miklar hlákur má búast viö stórum flóöum”, sagöi Agúst Þorvaldsson, íyrrverandi alþingismaður, þegar blaðamenn hittu hann íyrir á hlaðinu á Brúnastöðum. „Það er alltaf hættast við flóð- um ef litið er i ánni þegar frýs á haustin. Þá frýs þetta allt saman fast og svo ryður áin sig með miklum flóðum þegar hlánar. Það voru mikil frost strax i byrj- un október núna i haust og þá var mjög litið i ánni, þannig að það er við öllu að búast", sagði Ágúst. Hann sagði að uppstreymið i fyrradag hefði verið við Flata- botna, en algengt væri aö áin kæmi upp á þeim stað. Á Brúnastöðum hlutust engin vandræði af ílóðinu, og sagði Ágúst að það væri sjaldnast sem svo yrði. Ágúsi GuOjónsson á Hrygg á Skelðum: „Þaö eru frekar snjóþyngslin en áin sem hafa gert okkur iifiö leitt”, sagöi Agúst Guöjónsson á Hrygg. „Oft veriö meiri flóö en þetta”, sagöi Elinborg óladóttir i Arnarbæli. ýmis önnur sem hún hefði séð þau þrettán ár sem hún hefur búið á Arnarbæli. „Annars er maður orðinn vanur þessum flóðum og er hættur að tippa sér upp við þau. Venjulega_ bi^tur áin sig á nóttunni og maö- ur veröur einskis var fyrr en á morgnana, aö maöur er umlukinn vatni þegar maöur lltur út. Ég man einungis eftir einu skipti aö áin sprengdi sig aö deginum til.Það var á gamlársdag 1973 og þaö var ógleymanleg sjón aö norfa á hamfarirnar”. Elinborg sagði að áin væri hættulegust þegar suðvestan átt kæmi eftir miklar rigningar þvi þá frysi i ósnum og myndaðist stifla. Hún sagði að þau i Arnar- bæli hefðu aðeins einu sinni orðið fyrir verulegu tjóni vegna flóða, en það var fyrir nokkrum árum þegar þau misstu 40 kindur i vatnsflóði sem kom i ölfusá vegna mikilla rigninga. „Það er frekar sjaldgæft að flóð komi svona snemma, en þó man ég eftir að einu sinni flæddi áin i byrjun desember. Maður má alltaf eiga von á þessu, og þótt áin sé gjöful á sumrin þá er hún oft erfið á veturna,” sagöi Elinborg. Hún bætti þvi við, að fyrir utan hættuna sem væri þá hefðu snjó- þyngsli gert þeim lifið ieitt i vetur og iöulega veriö ófært dögum saman. „Þaö hel'ur ekki komiö svona mikiö flóö hérna^ siðan 1965”, sagöi Agúst Guöjonsson, bóndi á Hrygg i Hraungerðishreppi, en þar býr hann ásamt Gisla bróöur sinum. Agúst sagði að flóðið heföi verið óvenjulega snemma á íeröinni þvi algengast væri að fyrstu flóð kæmu i mars. Nú væri greinilega allra veðra von. A Hrygg var allt umílotið vatni i fyrradag, en þó var jeppafært heim að bænum þannig að skóla- billinn komst leiðar sinnar. Born- in fóru þvi ekki á mis við upp- fræðsluna, þó ekki sé vist að það hafi veriðþeim sérstakt gleðiefni. „Annars er það ekki Ölfusá sem gerir vegina hérna ól'æra heldur snjóþyngslin. Þessi vetur hefur verið fádæma slæmur hvað það snertir og það hefur komist upp i viku samfellt sem hér heíur verið ófært. Það hefur verið mokað einu sinni i viku, en það var alltaf segin saga að það skóf yíir veginn jafnóðum. Það var haldið Þorra- blót i Þingborg á Skeggjastöðum um siðustu helgi, en það leit illa út með að fólk kæmist á staðinn vegna ófærðar. Það var lika færra fólk á þessu Þorrablóti en oftast áður". Það kemur ekki eins illa við þá bændur á Hrygg, þótt ófært veröi langtimum saman og ýmsa aðra, þvi á Hrygg er enginn kúabúa- skapur og þar með engin mjólk, sem liggur undir skemmdum. Þeir bræöur eru mestmegnis með svina- og fjárbúskap. Flóðinu i fyrradag fylgdi, aö nú eru túnin á Hrygg nær öll undir isalögum. Við spurðum Ágúst hvort þetta hefði ekki i för með sér hættu á kalskemmdum. „Það fer eftir þvi hvernig isinn þiðnar. Ef klakinn liggur lengi á túnunum og leysir svo upp með sólbráö, er mikil hætta á kali. Ef þetta hins vegar rignir burt er hættan ekki svo mikil.” „Þaö var ófært hingaö heim aö bænum og viö hrevföum okkur ekkert”, sagöi Elinborg óladótt- ir á Arnarbæli i ölfusi, en sá bær er hvaö verst settur af öllum þeg- ar ölfusá flæöir yfir bakka sina. „Áin hefur ekkert brotið sig hérna niður frá ennþá, þannig að vatnið hefur komið ofar úr ánni og flætt ofan á isnum.” Elinborg sagði að þetta hefði ekki verið mikið flóð miðað við Texti: Páll Magnússon Myndir: Bragi Guö- mundsson Flóö í kjölfar hlákunnar sunnanlands: BÆIR UMLUKTUST VATHI EN EKKERT TJðN HLAUST AF Vegna hlákunnar sem varð sunnanlands i byrjun lokuðust þó aldrei alveg og ekkert tjón hlaust af Mönnum bér saman um að flóðin séu óvenjulega vikunnar flæddi Hvitá yfir bakka sina nálægt flóðinu. snemma á ferðinni að þessu sinni og að hætta geti Brúnastöðum á Skeiðum nú i fyrradag, og niður i verið á miklum flóðum þegar hlánar eitthvað að Ölfusi ruddi ain sig einnig. Niður i ölfusi voru það bæirnir Arnarbæli og ráði. Visismenn brugðu sér austur fyrir fjall i gær Þrir bæir á Skeiðum, Brúnastaðir, ölversholt og Egilsstaðir sem helst fundu fyrir flóðinu, en vegirn- og komu við á nokkrum bæjum sem urðu fyrir barð- Hryggur, voru umflotnir vatni, en vegirnir að þeim ir til þeirra lokuðust. inu á flóðinu. „Ekki komið svona mikið flðð síðan 1965” Agúst Þorvaldsson á Brúnastððum: „Hættasl vlð flóðum begar lítlð hefur verlð I ánnl I haustfrostum”

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.