Vísir


Vísir - 30.01.1981, Qupperneq 16

Vísir - 30.01.1981, Qupperneq 16
16 Föstudagur 30. janúar 1981 vism / HEIMTUFREKJA VESTFIRÐINGA 3379-2883 hringdi: Ég er einn af þessum dagfars- prúðu reykvikingum sem sé rautt núna þessa dagana út af þessari yfirlýsingu frá Orkubúi Vest- fjarða. Þeir eru að heimta það að við borgum niður fyrir þú rafmagnið en fyrir þá sem ekki vita það þá fengu þéir þetta allt saman á silfurfati. Mjólkárvirkjun, bilana og allt saman án þess að borga krónu fyrir. Siðan heimta þeir að við borg- um rafmagnið fyrir þá þótt þeir hafi sennilega fjórum sinnum meiri tekjur en við og þeir hafa eins og allir vita þrefaldan at- kvæðarétt en svo er bara heimtað og heimtað á sama tima og við borgum miklu meiri fasteigna- gjöld sem þeir ættu þá að taka þátt i lika ef þessu yrði jafnað nið- ur á landsmennina. Svo er farið að segja upp fólki i gosdrykkjariðnaðinum og pen- ingarnir eiga auðvitað að fara i landsbyggðina.eins og allt annað. Ég held að það sé kominn timi til að fara að hrista upp i þessari dj.... frekju sem dynur yfir mann á hverjum einasta degi. ,,Viö eigum öll sama réttinn og þann rétt ber að virða”. VlST ÞARF AÐ BREYTA ALMENNINGSALITINU Tvær stúlkur úr Breið- hoiti skrifa: Þvi i ósköpum þarf islenska sjónvarpið að koma með goða- fræði á hverjum mánudegi og þriðjudegi i stað Tomma og Jenna. Þetta var eitt af þvi fáa sem börnin horfðu á. Ertilof mikils mælst að eyða 5 minútum á mánudags- og þriðju- dagskvöldum tii þess að sýna Tomma og Jenna? þeirri skoðun að það er nú einmitt það sem þarf að gera, að breyta almenningsálitinu.við þurfum að fá almenning i lið með okkur til að skilja og virða rétt okkar, en þvi miður er það nú oftast þannig að það er ekki fyrr en óhapp sem veldur hömlun kemur upp i fjöl- skyldunni að fólk skilur hve mikl- ar hindranir eru á veginum. Við breytum ekki almenningsáliti á einu ári, en smátt og smátt hljóta allir að átta sig á þvi að við eigum öll sama réttinnog þann rétt ber að virða, i hvaða formi sem hann er. Ég vek athygli á þvi að i þess- ari grein nota ég orðið hamlaður i stað orðanna fatlaður eða öryrki. Tvær stúlkur i Breiöholti biöja um að sýningum á Tomma og Jenna verði haldið áfram. voðinn vis. Auðvitað er út i hött að ætla að heimta mælikvaröa á mannlega fegurð, en þetta sýnir bara hvernig unga fólkið er farið að hugsa. Það á að setja allt i staðla, gera félagsfræðilega kannanir á öllum hlutum og þeir sem falla ekki undir heildina eru útskúfaðir. Ég vona að ,, mennt- skælingur” átti sig áður en það verður um seinan. Verkamaður skrifar: Ekki vissi ég fyrr en nú nýlega aö menntaskólanemar i dag væru farnir að missa skyn á fegurð. 1 grein um Bo Derek á lesendasið- unni fyrir nokkru, afhjúpaði ung- ur maður sig rækilega fyrir al- þjóð er hann sagöist ekkert sjá við þessa yndislegu blómarós, sem við höfum undanfariö fengið að njóta á kvikmyndatjaldinu. Af orðum þessa manns finnst mér athugandi hvort ekki þurfi að taka allt menntaskólakerfið til gagngerrar endurskoðunar, þvi þegar menn eru farnir að missa allt skynbragð svona undir, þá er lesenda- síðunnar Sýnið Tomma 09 Jenna Afhjúpaðl sig rækllega Elsa Stefánsdóttir Mos- fellssveit skrifar: 1 útvarpsþættinum i vikulokin, laugard. 17. jan. s.l. voru m.a. til umræðu málefni hamlaðra. Var rætt við Pál Svavarsson á Akur- eyri. Ekki veit ég hvar Páll hefur haldið sig fram aö þessu þegar hann getui sagt að „almennings- álitiþurfi ekkiað breyta”. Þarna hlýtur Páll að tala aðeins fyrir sjálfan sig, þvi að við sem erum hömluð og sinnum málum haml- aðra erum ílest, ef ekki öll, á Væri ég naggrís... Guðrún Jakobsen, Bergstaðastræti 34, skrifar: Ég undirrituð vil taka undir Andrésarbréf, sem er á lesenda- siðu Visis i dag — og fjallar um eins „léttvæga”, lifveru og hamstur. Fyrst langar mig að segja, að dýr eru eins misjöfn og menn-hvers eðlis þau eru eða hvaða uppeldi þau hafa fengið. Þvi finnst mér furðulegt þegar öll dýr af sama kynþætti eru sett undir sama hatt — Það er eins og aö segja að allar einstæöar mæð- ur i islensku þjóðfélagi fleyti sér á viðhaldsdálkum siðdegisblað- anna. Núnú — Ég hef aldrei uppvart- að hamstur — Hitt er annað, að einu sinni hélt ég nokkra naggrisi — það voru ljótu meðmælin sem ég fékk með þessum vesalings til- raunadýrum frá háskóla — menntuðu fólki. 1. gáfnapróf: Naggrisir eru grænmetisætur — Samt átu þeir kjöt eftir 4 sólar- hringa svelti — Hvað munduð þér éta, lesandi góður? Persónulega biti ég gras. 2. stig. Naggrisir eru svo heimskir, að þeir verja sig ekki þegar verið er að pynta þá. Væri ég naggris i búri með mannxisa kringum mig pikkandi i mig til að kanna gáfnaviðbrögðin gerði ég ekki heldur nokkurn skapaðan hlut. Það eru bara ein- faldir menn, likt og DonQuixote DE LA MANCHA - gefinn út á islandi 1944, og Kristur sem drap hér niður fæti árið 1000 — sem berjast við vindmyllur. Og nú færi vel, ef hver færi að ala upp sjálfan sig. Enginn mæilkvarðl er tll um legurð /Vnnar menntskælingur skrifar: Mig langar til aö gera athuga- semd við grein menntskælings nokkurs, sem birtist i blaðinu þann 26. sl. Þar auglýsti hann sina per- sónulegu skoðun á holdafari Bo Derek. Finnst honum hún ekki þess verðug að vera útnefnd kyn- tákn. Gagnrýnir hann vaxtarlag hennaróspartog segir „kyntákn” þetta búið til úr feitri „jussu”. Mér skilst á orðum hans að hann vilji að búinn veröi til stað- all um það hvaða kveníólk megi viðurkenna sem kyntákn en hann sagöi: „Hér þurfa lslendingar að móta sér skýra linu, svo allir geti verið sammála um það, hvernig kyntkn eigi að vera vaxið”. Þetta er i raun fáránlegí, þar sem eng- inn mælikvarði er til um fegurð eöa kynþokka kvenna og allir verða þviaö hafa sina eigin skoö- un. Að lokum vil ég benda mennt- skælingnum á hvort ekki væri upplagt fyrir hann aö setja á laggirnar samstarfshóp, sem hefði efst á stefnuskrá sinni að koma á allsherjar staðli eins og hér að ofan var nefndur. „...enginn mælikvarði er til fegurð eða kynþokka kvenna allir veröa þvi að hafa sína ei skoðun.”

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.