Vísir - 30.01.1981, Side 17
...vlnsælustu lögln
1. ( 6) CAN’T FAKE THE FEELING...Geraldine Hunt
2. ( 1) STARTING OVER..............John Lennon
3. ( 3) IMAGINE....................John Lennon
4. ( —)CELEBRATION..............Kool&TheGang
5. ( 7) EVERY WOMEN IN THE WORLD.....Air Supply
6. (—) WOMEN.......................John Lennon
7. ( 4) HIROSIMA................Utangarðsmenn
8. (10) ALL OUT OF LOVE..............Air Supply
9. ( 3) NEVER KNEW LOVE LIKE THIS BEFORE Steph.
Mills
10. ( 9) CAN’T STOP THE MUSIC.....ViIIage People
Lag John Lennons, „Starting Over”
hefur oröið að lúta i lægra haldi fyrir
skæðum keppinautum bæði i Reykja-
vik og New York. Hér heima er það
bandarisk diskódrottning, Geraldine
Hunt sem leggur toppsætið undir sig
þessa vikuna og lagið heitir „Can’t
Fake The Feeling”. t Bandarikjunum
er það hljómsveitin Blondie sem rekur
John burt og lagiö er „The Tide Is
High”. 1 Bretlandi situr á hinn bóginn
„Imagine” á toppnum þriðju vikuna i
röð og nýjasta lagið „Women” af
Double Fantasy hafnar beint i þriðja
sætinu þar og i sjötta sætinu hér
heima. Lagið „Celebration” með
hljómsveitinni Kool & The Gang er aft-
ur á móti bæði á reykviska og jórviska
listanum. t Bretlandi er gnótt nýrra
laga og fyrirsjáanleg mikil barátta um
efstu sætin þar á næstu vikum.
1. ( DIMAGINE....................John Lennon
2. ( 2) ANTMUSIC.................Adam&Ants
3. (—) WOMEN.....................John Lennon
4. (36) INTHE AIR TONIGHT.........Phil Collins
5. ( 4) DO NOTHING.................Specials
6. (14) I AM THE BEAT..................Look
7. ( 7) TO NICE TO TALK TO.............Beat
8. (19) DON’TSTOP THE MUSIC.... Yarbrougt & Peoples
9. ( 3) HAPPYXMAS (WARISOVER)....John Lennon
10. (ÍO)FLASH..........................Oueen
1. ( 3) THE TIDE IS HIGH...............Blondie
2. ( 1) STARTING OVER .............John Lennon
3. (12) CELEBRATION.............Kool & The Gang
4. ( 8)1 LOVE RAINY NIGHT..........Eddie Rabbit
5. ( 6) EVERY WOMEN IN THE WORLD.....Air Supply
6. ( 7) PASSION.....................Rod Stewart'
7. (2) LOVE ON THE ROCKS..........Neil Diamond
8. (18) 9TO 5......................Dolly Parton
9. ( )IT’SMYTURN....................Diana Ross
10. (11)1 MADE IT THROUGH THE RAIN . Barry Manilow
17
Blondie — hefur tekið efsta sætið á New York listanum i sfna um-
sjón.
Rod Stewart — ástriður hans falla f kramið hjá Kananum,
„Passion” i 6. sæti.
Hálkan i makunn
Nokkrir framtakssamir popparar af Bitlakynsloð-
inni ætla að efna til þakkartónleika i minningu John
Lennons á þriðjudagskvöldiö. Það er fallega gert og
ástæða til að hvetja alla vettlingafæra menn og konur
til að storma á tónleikana.
Bandariska hljómsveitin Styx hefur tekið forystuna
á Visislistanum og þar með er plata John og Yoko
komin niður i annaö sætið. Lltill munur var þó á plöt-
unum og þær ásamt plötu Dire Straits nokkuð áberandi
vinsælastar um þessar mundir. Ballööur Bitlanna á
einni skifu eru komnar aftur og ný safnplata báru-
,járnsrokks hafnar i fimmta sætinu fyrstu viku á lista.
Neðar sjáum við safnplötu bestu laga Lennons, Shaved
Fish og enn neöar nýju plötu Toto, Turn Back.
Stevie Wonder — enn vantar herslumuninn til að ná
efsta sætinu.
wmm
VINSÆLDALISTI
David Bowie — hans bestu lög komin I hóp söluhæstu
platnanna í Bretlandi.
Hálkan i hlákunni undangengna daga hefur veriö
blátt áfram óskapleg og margur farið kylliflatur i
ójöfnum viðskiptum við þá kerlu. Raunar er maka-
laust hvað litið er gert fyrir gangandi fólk i þéttbýli og
ætla mætti að gangstéttir væru i augum hreinsunar-
deildar einhverskonar fyrirbæri sem aðeins ætti við
sumar og sól, einhverskonar sumarskótau sem slett
væri á vegbrúnir þegar meðaltalshitinn væri kominn
yfir tiu gráður. A veturna er hvita óþverranum um-
hugsunarlaust dengt uppá gangstéttirnar svo ýmist
verður fólk i vætutið að vaða snjóinn uppi hnésbætur
ellegar hnésbæturnar nema við toppgrindur bilanna I
kuldaköstum. Blikkbeljan má á hinn bóginn æða fruss-
andi áfram meö másandi vegheflana á undan sér.
John og Yoko — falla niður I annað sæti á Vfsislitanum.
Banúarlkln (LP-plötur)
1. ( 1) Double Fantasy...John og Yoko
2. ( 2) Crimes Of Passion ... Pat Benatar
3. ( 3) Greatest Hits....Kenny Rogers
4. ( 4) Hotter Than July ...Stevie Wonder
5. ( 5) The Jazz singer..Neil Diamond
6. ( 6) Back In Black .........AC/DC
7. ( 7) Zenyatta Mondatta......Police
8. ( 8) Guilty.......Barbra Streinsand
9. ( 9) Gaucho..............Steely Dan
10. (10) Autoamerican..........Biondie
ísland (LP-plötur)
1. ( 8) Paradise Theater..........Styx
2. ( 1) Double Fantasy.....JohnogYoko
3. ( 2) Making Movies......Dire Straits
4. (- ) Beatles Ballads........Beatles
5. ( - ) Axe Attack..............Ýmsir
6. ( 6) The River....Bruce Springsteen
7. ( 3) Geislavirkir....Utangarösmenn
8. (- ) Shaved Fish........John Lennon
9. (15) Turn Back.................Toto
10. ( 4) Flash Gordon.............Queen
f'tiarm (Lr-uiuiur
1. ( 3) Kings Of The Wild Frontier..
..................Adam & Ants
2. ( 2) Double Fantasy....JohnogYoko
3. ( 5) The Very Best Of .... David Bowie
4. ( 4) Greatest Hits........Dr. Hook
5. ( 1) SuperTrouper.............Abba
6. ( 6) Guilty........Barbra Streisand
7. (15) Imagine...........John Lennon
8. ( 9) Manilow Magic.... Barry Manilow
9. ( - ) Mondo Bongo..Boomtown Rats
10. (- ) Paradise Theater........Styx