Vísir - 30.01.1981, Blaðsíða 19

Vísir - 30.01.1981, Blaðsíða 19
Föstudagur 30. janúar 1981 VÍSIR Billy fallinn Billy „bróöir" sem fór i afvötnun vegna áfengis- vandamála sinna fyrir nokkrum misserum, er nú fallinn og telja kunn- ugir að þaö megi rekja til ófara Carters i forseta- kosningunum/ en þar er Billy talinn eiga nokkra sök á. Billy var nýlega staddur á bar einum i San Francisco og eftir að hafa sturtað i sig nokkr- um glösum af vodka gerði hann#ruddalega að- för að þjónustustúlku á staðnum. Þegar stúlkan vildi ekki þýðast hann gerði hann alltvitlaustó barnum og var að lokum fjarlægður með valdi. Liza Minnelli: „Kartöflunef”. Dick Van Dyke: „Klumbunef”. Linda Lavin: „Heim atilbúiö nef”. Andy Williams: „Nefiö lengist með aldrinum”. — að sögn fegurðarsérfræðings þaö snertir efri vörina”. Karl Malden: „Hefur þrjú nef, eitt að ofanveröu og tvö aö neöan- veröu”. Fenny Marshall: „Dæmigert rómverskt nef”. „Lisa Minnelli er meö ljótasta nefiö í bandariska skemmti- iðnaðinum ef frá er talin Barbra Streisand sem augljóslega er meö ljótasta nef f heimi”, — segir Alex Pollock, feguröarsérfræöingur frá Hollywood. Alex hefur annast snyrtingu margra þekktra per- sóna um áraraöir og þykir góöur fagmaður I sinni grein og nýveriö baö þekkt timarit hann um aö velja tfu ljótustu nefin i Holly- wood. „Lisa er mikil hæfileikakona”, — segir Alex, — „en nefiö á henni er eins og kartafla. Hún hefur augu móður sinnar og sama fal- lega brosiö og þess vegna taka menn ekki eftir þessu hræöilega nefi.” Alex tók þaö fram, þegar hann valdi ljótustu nefin, aö hann myndi sleppa úr þeirri upptaln- ingu nefum sem þegar hafa öölast alþjóölega frægö fyrir sakir ljót- Cher: „Meö indfánanef eins og forfeöurnir”. leika en í þeim hópi eru nef Bar- bru Streisand, Bob Hope, Telly Savalas, Danny Thomas Jimmy Durante og George C. Scott. „Nef þessa fólks er orðið vörumerki þeirra, svo að ég sleppi þeim að þessu sinni”, — segir Alex. Þess í stað valdi hann fimm konur og fimm karla sem ekki eru i áðurnefndum hópi og er útkom- an þessi, auk Lisu sem áöur er getiö: Susanne Somers: „Nef hennar er mjög mjótt og svo langt, aö þegar hún brosir snertir þaö efri vörina. Þaö sem bjargar henni er, að andlit hennar er langt i samræmi við nefiö.” Cher: „Nef hennar er komið beint frá forfööur hennar, indiána- höföingjanum Járnhesti (Iron Horse). Menn hafa undrast hvers vegna hún hefur ekki látiö laga á sér nefiö, en staöreyndiner sú, að þaö setur sérstakan svip á hana Liberace: „Getur leikiö á pianó meö nefinu”. og hefur oröiö henni til framdrátt- ar.” Penny Marshall: „Hún er meö dæmigert rómverskt nef, hvasst og bogiö. En hún er með falleg augu og breytt bros þannig að nefiö sem slikt ber hana ekki ofurliði.” Linda Lavin: „Þegar hún brosir dettur nefiö niöur á vör og hún er meö sérkennilega skoru I nefinu framanveröu. Þetta er eins og heimatilbúiö nef.” Af karlmönnum tók Alex eftir- farandi: Dick van Dykesem hann sagöi vera meö klumbunef, Andy Williams sem væri meö skakkt nef er lengdist meö aldrinum, Karl Maldensem heföi i rauninni þrjú nef en ekki eitt, Robin Wiili- ams en nef hans væri þannig, aö halda mætti aö hann heföi gengiö áveggog Liberace.sem heföi svo langt nef aö hann gæti örugglega spilaö á pianó meö þvi. Robin Williams: „Eins og hann hafi gengið á vegg”. Barbra Streisand: „Ljótasta nef I heimi”. ,,Liza og Barbra slá öll met”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.