Vísir - 30.01.1981, Síða 24

Vísir - 30.01.1981, Síða 24
24 vtsm Föstudagur 30. janúar 1981 útvarp Föstudagur 30. janúar 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. 7.10 B*n.7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn ö.lOFréttir 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Morgunorft:. Otto Michel- sen talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þátturGuftna Kolbeinssonar frá kvöldinu áftur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Leikfimi. 9.30 Tflkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veftur- fregnir 10.25 tslensk tónlist. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær”. Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli 11.30 Morguntónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. A frívaktinni. Margrét Guftmundsdóttir kynnir öskalög sjómanna. 15.00 Innan stokks og utan. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Siftdegistónleikar. 17.20 Lagift mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.05 Nýtt undir nálinni.Gunn- ar Salvarsson kynnir nýjustu popplögin. 10.35 Kvöldskamintur. 21.00 Frá tónteikum Norræna I hússins 16. apríl f fyrravor. | ,21.45 „Handarvik”, smásaga eftir Cecil Bödker. Kristln I Bjarnadóttir les þýftingu j sina. J 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. | Dagskrá morgundagsins. i Orft kvöldsins. 22.35 Kvöldsagan: „Sumar- | ferft á tslandi 1929” eftir i 01ive_ Murry Chapman. ' 23.00 Djassþátturi umsjá Jóns | MUla Arnasonar. i 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. * sjónvarp ! Föstudagur J 30. janúar ' 19.45 Fréttaágrip á táknmáli ^ 20 00 Fréttir og veftur | 20.30 Auglvsingar og dagskrá i 20.40 A döfinni I 20.50 Prúftu lcikararnir Gest- I ur i þessum þætti er ! söngvarinn Andy Williams. I Þýftandi Þrándur Thórodd- | sen. 1 21.15 Manntal 1981 Um næstu | helgi verftur tekift alls- | herjarmanntal á tslandi, en ! þaft var siftast gert árift 1960. I t þessum þætti er almenn- | ingi leiftbeint, hvernig á aft ] dtfylla manntalseyftublöftin. | Umsjónarmaftur Magnús i Bjarnfreftsson. Þátturinn ! verftur endurtekinn laugar- | daginn 31 janúar kl. 16.00 ■ 21.45 Fréttaspegill Þáttur um I innlend og erlend málefni á | liftandi stund. Umsjónar- . menn Heigi E. Helgason og I Ogmundur Jónasson. 22.25 Sfmahringingarnar (When Miehael Calls) I Bandarisk sjónvarpsmvnd i fráárinu 1971. Aftalhlutverk Michael Douglas. Ben Gazz- | ara og Elizabeth Ashley. j Sjúnvarp kl. 21,45: Deill um norrænl menningarslarl - i Frétlaspegll Er norrænt menningarsam- starf tslendingum til góös eða kemur þaft afteins fáum útvöldum að gagni? Um þessa spurningu verftur meftal annars fjallaft i Fréttaspegli i kvöld og munu þeir Indrifti G. Þorsteinsson rithöf- undur og Einar Karl Haraldsson ritstjóri skiptast á skoðunum um þessi mál. Einnig verftur fjallar um för bandarisku geimfaranna Voyag- er fyrsta og Voyagers annars um sólkerfi okkar en visindamenn eru almennt á þvi máli aft upplýs- ingarnar sem aflaft hefur verift i för geimfaranna marki timamót 1 sögu geimvisindanna. Þá verftur fjallaft um deilurnar sem nú eiga sér staft innan Efna- hagsbandálagsins um fiskveifti- mál. útvarp klukkan 21. „ÁLITIN MEBAL BESTU PiANÓLEIKARA NOREGS Utvarpaft verftur frá tónleikum Evu Knardahl pianóleikara sem haldnir voru i Norræna húsinu 16. april 1980. Eva Knardahl fæddist 1920 i Noregi. Hún kom fyrst fram 11 ára gömul og lék þá einleik meö Filharmonisk selskab. Eva vann sér fljótlega mikift álit sem tón- listarmaftur. Eftir siftari heim- styrjöldina dvaldist hún um margra ára skeift i Bandarikjun- um og var meftal annars árum saman fastur einleikari meft Minneapolis- sinfóniuhljómsveit- inni. Eva snéri siðan aftur til Noregs árift 1967 og settist aft i Osló. Hún erálitin meftal bestu pianóleikara Noregs og hefur haldift tónleika viöa um heim. Einnig hefur hún leikiö inn á margar hljómplötur og hún hlaut norsku tónlistar- gagnrýnenda verðlaunin árift 1968. Eva hefur komið hingaft áður til Reykjavikur en þá lék hún einleik með sinfóniuhljómsveit tslands. Andy Williams verftur gestur Prúftuleikaranna i kvöld. Sjönvarp ki. 20.50 PRÚBII- LEIKARAR A SfNUM STAB Prúftuleikararnir mæta til leiks á skjánum i kvöld, léttir aft vanda. Er ekki ofsögum sagt, aft þættir þessir séu meft vinsælla sjónvarpsefni hér á landi, sem annars staðar, og gildir það jafnt um unga sem aldna sjónvarps- áhorfendur. Aft venju fá Prúöuleikararnir gest i heimsókn og aft þessu sinni er þaft hinn þekkti og vinsæli söngvari Andy Williams. (Smáauglýsingar — sími 86611 Q p|Ð ■ Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl . T8-22J Fomsala Fornverslunin Grettisgötu 31, simi 13562 Eldhús- kollar - svefnbekkir - klæðaskáp- ar - sófaborft - eldhúsborft og margt fleira. Fornverslunin Grettisgötu 31 simi 13562. _ Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir. Skrifborft, borftstofuborð, sófa- borft, taflborft, staka stóla, svefn- bekki, svefnsif.a tvibreifta, hjónarúm, ljósakróna úr kopar, om.fl. á góftu verfti. Simi 24663. Atvinna í boði Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna sntá- auglýsingu i Visi? Smáaug- lýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvaö þú getur, menntun og annaft, sem máli skiptir. Og ekki er vist, aö þaö dugi alltaf aft auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birt- ingar. Visis, auglýsinga- deild, Siftumúla 8, simi 86611. Kitari. Opinber stofnun óskar eftir ritara fyrir hádegi fimm daga vikunnar. Góft vélritunarkunnátta nauösyn- leg. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf merkt- ar „Vélritun” sendist blaöinu fyr- ir 6. febrúar næst komandi. Sölubörn óskast. Vinsamlega hafiö samband i sima 38223. Óskum aö ráöa starfsfólk Sælgætisgeröin Vala, simi 20145. Atvinna óskast Vantar atvinnu, helst vift afgreiftslu i tiskuverslun efta i' eldhúsi. Uppl. i sima 38163. Kona óskar eftir vinnu, helst viö simavörslu. Uppl. i sima 43658. Óska eftir vinnu i sveit, er 16 ára og er vanur. Uppl. gefur Ragnar , Kálfstööum gegnum simstöðina á Sauðar- krók. Hjúkrunarstörf, vélritun o.fl. Sjúkraliða vantar vinnu, strax. Margt kemur til greina. Vinsam- legahringiðisima 41240millikl. 3 og 6 á daginn. Viftskiptafræftinemi óskar eftir starli hluta úr degi, helst við störf á endurskoöunarskrifstofu eða önnur skrifstofustörí. Uppl. i sima 12427. Atvirmuhúsnæði 30-40 ferm. Óska eftir að taka á leigu 30-40 ferm. verslunar- eöa skrifstofu- húsnæði miðsvæðis i Reykjavik, helst á jarðhhæð. Uppl. i sima 76513 e. kl. 18. Húsnæði óskast tbúft óskast i Hafnarfirði i 8-12 mánuði. Góð umgengni og iyririramgreiðslá. Simi 52829. Tvitugur námsmaöur óskar eftir herbergi á leigu strax, helst i Breiðholti, get útvegað herbergi á Akureyri ef meö þarf. Uppl. Isima 37791 milli kl. 18 og 20 á kvöldin. Reglusöm hjón með 3ja mánaöa barn óska eftir 2ja-3ja herb. ibúð á leigu strax. Uppl. i sima 30134. Ég er 25 ára með barn á öðru ári og vantar ibúð strax. Einhver fyriríramgr. ef óskað er. Uppl. i sima 84913. Mig vantar herbergi eða litla ibúð. Er einhleypur, vinn mikið úti á landi. Hringiö i sima 31071. 2ja herbergja ibúft lóskast á leigu strax. Reglusemi iog skilvisi heitið. Uppl. i sima 16305. Húsnædíiboói Húsaleigusamningur ókeyp- is. Þeirsem auglýsa i húsnæöis- auglýsingum Visis fá cyftu- blöö fyrir húsaleigusamn- ingana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar meft sparað sér vcrulegan kostnaft vift samningsgerð. Skýrt samn- ingsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siftumúla 8, simi 86611. Long Island-norfturströnd New York. Einbýlishús með óllu tii leigu á timabilinu 15. juni til 1. sept. Hægt er aö skipta upp leigutima. Húsið er 4 svefnherbergi, 2 stol'ur, 1 fjölskylduherbergi 3 baöher- bergi og skemmtilegt Patio meö góöri grillaðstööu. Husiö er staö- sett nálægt járnbrautarstöö og verslunarmiðstóö. 30 minutna akstur til Manhattan. Leigan er $ 50 á dag.-El tvær fjölskyldur slá sig saman þá $60 a dag. Tilboð sendist augld. Visis, Siöumúla 8, fyrir 15. febrúar n.k. merkt „Long Islands” Okukennsla Kenni á nýjan Mazda 626. 011 prófgögn og ökusEóli ef óskað er. Alh. afteins greitt fyrir tekna tima. Páll Garðarsson, simi 44266. Ókukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg ’79. Eins og venjulega greiöit nemandi afteins tekna tima. öku skóli ef óskaft er. ökukennslf Guömundar G. Péturssonar, sim ar 73760 og 83825. ökukennarafélag lslands auglýs- ir: ökukennsla, æfingatimar, ökuskóli og öll prófgögn Eiður H. Eiftsson 71501 Mazda 626, Bifhjólakennsla Finnbogi G. Sigurðsson 51868 Galant 1980 Friðbert P. Njálsson 15606-12488 BMW 320 1980 Guðbrandur Bogason 76722 Cortina Guðjón Andrésson 18387 Galant 1980 Guðlaugur Fr. Sigmundsson 77248 Toyota Crown 1980 Gunnar Sigurðsson 77686 Toyota Cressida 1978 Gylfi Sigurðsson 10820 Honda 1980 Hallfriður Stefánsdóttir 81349 Mazda 626 1979 Helgi Jónatansson Keflavik 92-3423 Daihatsu Charmant 1979 Helgi Sesseliusson 81349 Mazda 323 1978 Magnús Helgason 66660 Audi 100 1979 bifhjólakennsla hef bifhjól Ragnar Þorgrimsson 33165 Mazda 929 1980 Sigurður Gislason 75224 Datsun Bluebird 1980 Þórir S. Hersveinsson 19893-33847 Ford Fairmont 1978 ökukennsla viö yftár hæfi Greiðsla aöeins fyrir tekna lág- markstíma. Baldvin Ottósson, lögg. ökukennari, sími 36407. ökukennsla — endurhæfing — endurnýjun ökuréttinda. ATH. Meft breyttri kennslutilhög- un verftur ökunámift ódýrara, betra og léttara i fullkomnasta ökuskóla landsins. ökukennslan er mitt aftalstarf. Sérstaklega lip- ur kennslubill Toyota Crown ’80 meft vökva- og veltistýri. Uppl. i sima 83473 og 34351. Halldór Jóns- son, lögg. ökukennari. ökukennsla-æfingatimar. Hver vill ekki læra á Ford Capri ? útvega öll gögn varftandi ökuprófift. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö valift. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449. Bilavióskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild Visis, Siöumúla 8, rit- stjórn, Siftumúla 14, og á af- greiftslu blaösins Stakkholti 2-4 einnig bæklingurinn „Hvernig kaupir maöur not- aftan bil?” Willys 350 Til sölu er Willys ’63 sem veriö er að gera upp. Vél Chevy 350 4 bolta, mikið tjúnuð. Hurst skipt- ing. 4:11 drif. kúffa og grind sand- blásin og galvaniseruð. Power stýri. Krómfelgur. Breiðdekk. Til greina kemur að selja vélina sér. Upplýsingar i sima 78146. Vil kaupa sparneytinn vel meft farinn bil árg. ’72-’75 Uppl. i sima 42524. Bill óskast. Staðgreiftsla 2-2 1/2 millj. gkr. Aðeins vel með farinn bill kemur til greina,helst japanskur. Uppl. i sima 35171.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.