Vísir - 07.02.1981, Blaðsíða 11

Vísir - 07.02.1981, Blaðsíða 11
Laugardagur 7. febrúar 1981 I I I I a i i i i i i i i i i i Ert þú í I hringnum? ______________I — Ef svo er, þá ertu 200 krónum ríkari! Hann hefur liklega veriö að- dáandi Bitlanna á sinum sokka- bandsárum, maðurinn sem er i hringnum að þessu sinni, þvi myndin var tekin á hljómleikum sem islenskir tónlistarmenn héldu til minningar um John Lennon og þá um leið Bitlanna sálugu. A ritstjón Visis að Siðu- múla 14, Heykjavik, biða hans 200 krónur og skulu þær sóttar sem fyrst. Þeir sem bera kennsl á mann- inn ættu að flýta sér að láta hann vita af þvi að hann er i hringnum þvi að öðrum kosti gæti hann misst af þessu tæki- færi og dálitlum glaðning frá Visi. Tveir fengu aurinn sinn Við urðum, okkur til mikillar ánægju að sjálfsögðu, að sjá at 400 krónum nú i vikunni. Drengurinn sem var í hringnum fyrir hálfum mánuði siðan lét ekki sjá sig fyrr en nú fyrir nokkrum dögum og i gær birtist stúlkan, sem lenti I sömu aðstöðu fyrir viku, hér á rit- stjórninni. Til upprifjunar má geta þess að myndin af Matthiasi Þórhallssyni var tekin við setuverkfall nemenda Hagaskóla en Jóna Lárusdóttir var mynduð á veitinga- og skemmtistaðnum Holly- wood. Verði þeim svo báðum að góðu. vtsm n 1. Hvaö heitir nýr fram- kvæmdastjóri Phar- maco? 2. Ásunnudaginn síðasta léku Islendingar og Frakkar þriðja og síðasta landsleik sinn í bili. Hverjir töpuðu? 3. Hvaða fyrirbæri er Anfield Road? 4. Jónas Árnason leik- ritahöfundur og upp- gjafapólitíkus hefur skrifað nýtt leikrit sem heitir Hallelúja. Hvar er það frumsýnt? 5. i framhaldi af því: annar leikritahöfundur hefur skrifað leikrit sem Nemendaleikhús Leik- listarskóla islands mun setja upp. Hvað heitir þetta leikrit Kjartans Ragnarssonar? 6. Tveir menn héldu ut- an til að keyra í bíl milli staða og vonandi vinna verðlaun. Hverjir eru þeir? 7. Vernd tók nýlega í notkun bráðabirgðahús- næði fyrir menn sem losnað hafa úr fangels- um. Hver er húsvörður þar? 8. Hver er Gro Harlem Brundtland? 9. Vísismenn brugðu sér á útsölu nýlega og rákust þar á kunnan mann sem var að ná sér í skræpóttar skyrtur. Hver var það? 10. Undarlegt mál tröll- ríður nú Mannlífssiðu ^—■ Vísis. Það er sum sé kom- ið í Ijós að það er hreint ekki eins sjaldgæft og Sveinn hélt að geta ... Já, geta hvað? 11. Hver heldur um þess- ar mundir myndlistar- sýningu í kjallara Nor- ræna hússins? 12. Hinn víðfrægi Vísis - Colt var dreginn heppn- um áskrifanda um dag- inn. Til hvaða kaupstaðar fór bíllinn? 13. Víkingar fengu is- landsmeistaratitil f hand- bolta eftir að hafa unnið Fimleikafélag Hafnar- f jarðar í siðasta leiknum. Hver er markvörður Vík- inga? 14. Hver er aðalvarðstjóri Slökkviliðsins? 15. Og já - hvað er Breið- holtsleikhúsið?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.