Vísir - 07.02.1981, Blaðsíða 29

Vísir - 07.02.1981, Blaðsíða 29
Laugar^gur 7. februar 1981 Gunnvör Braga stjórnandi þáttarins. Útvarp í dag kiukkan 11.20: Ævintýri um rma. ijóta andarungann Gagn og gaman er á dagskrá útvarpsins i dag. Stjórnandi er Gunnvör Braga. „Lesin verður saga um Ljóta andarungann eftir H.C. Anders- sen. Þýðingu gerði Steingrimur Thorsteinsson. Sögumaður er Sigrún Sigurðardóttir. Aðnr flytjendur eru Margrét Guðmundsdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Gunnvör Björnsdóttir. Litli ljóti andarung- inn er fallegt ævintýri sem endar vel,” sagði Gunnvör Braga. Hinn geysivinsæli sjónvarpsþáttur „Landnemarnir” verður I slðasta skipti annað kvöld og er ekki að efa að margir munu sakna hans af skerminum. Óhætt er að segja að þessi framhaldsþáttur er eitt þaö besta sem komið hefur frá bandariskum sjónvarpsstöðvum. í útvarp ! Sunnudagur 8. febrúar 8.00 MorgunandaktSéra Sig- urður Pálsson vigslubiskup I flytur ritningarorð og bæn. . 8.10 Fréttir. I 8.15 Veðurfregnir. Forustu- | greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Norska | 9.00 Morguntónleikar: Frá ■ Bach-hátíðinni I Stuttgart * s .1. sumar Flytjendur: I 10.00 Fréttir. 10.10 , Veðurfregnir. I 10.25 Út og suður: „Svona á I ekki að feröast" Dr. Gunn- laugur Þóröarson hrl. segir frá. Umsjón: Friðrik Páll I Jónsson. 11.00 Messa i Reyðarfjarðar- I kirkju Prestur: Séra Davið | Baldursson. Organleikari: Pavel Smid. | 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 ' Veðurfregnir. Tilkynningar. | Tónleikar. I 13.20 Alfred Wegener, fram- hald aldarminningar I 14.00 Tónskáldakynning . 15.10 Hvað ertu aö gera? I 16.00 Fréttir. I 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Um suður-ameriskar I brikmenntir, sjötti þáttur 16.45 Kvöldstund á Hala i Suðursveit. 17.25 Niivistlngimar Erlendur Sigurösson les birt og óbirt trúarljóð, frumort. 17.40 Drcngjakórinn i Regens- burg syngur 18.00 Fílharmoniusveitin i ísrael leikur 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svariö? 19.50 Harmonikuþáttur 20.20 Innan stokks og utan ' 20.50 Þýskir pianrileikarar | leika samtimatónlist, ■ svissneska ' 21.30 „Bvggingarvinna”, j smásaga eftií Jón frá . Pálmholti Höfundur les. I 21.50 Aötafli. | 22.15 Veðuríregnir. Fréttir. . Orö kvöldsins. 22.35 Kvöldsagan: „Sumar- | ferð á islandi 1929” 23.00 Nvjar plötur og gamlar | 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. | I sjönvarp | Sunnudagur | 8. februar | 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Valgeir Astráðsson, , prestur í Seljasókn, flytur I hugvekjuna. i 16.10 Htisiðá sléttunni Vorferð — fyrrihluti.Þýöandi óskar | Ingimarsson. i 17.05 ósýnilegur andstæðing- ' ur. Leikinn heimildamynda- I flokkur i -sex þáttum um | menn, sem á siðustu öld g ru ndvölluðu nútima- I læknisfræði með uppgötv- i unum sínum. AnnSr þáttur 1 er um Louis Pasteur og | Robert Koch. Þýöandi Jón i O. Edwald. | 18.00 Stundin okkar j 18.50 Sklðaæfingar Fimmti . þáttur endursýndur. Þýð- I andi Eirfkur Haraldsson. I 19.20 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.45 Leðurblakan 21.45 Landnemarnir Tólfti og síöasti þáttur. 00.05 Dagskrárlok. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 ) Bilaviðskipti Tilbúinn í hvað sem er Landrover diesel ’74 með kiió- metramæli og útvarpi til sölu. I mjög góðu standi. Upplýsingar i sima 85412. Range Rover árg. ’76 til sölu, traustur vagn. Gulur. Ný- teppalagður. Verð ca. 120 þús. Uppl. i sima 16272 um helgina. Ford Econoline árg. ’79 sendibill (einkabill) til sölu, 6 cyl. beinskiptur, ekinn 26 þús. km. Verð kr. 110 þús. Mjög vel með farinn. Uppl. i sima 72701 og 81724. VW 1500 bjalla árg. ’77 tilsölu, igóðulagi. Skoöaður 1981. Uppl. á Sogavegi 117 og i sima 32193. Óska eftir aö kaupa vél I Vauxhall Viva. Uppl. i sima 12114 e.kl.. 17. Toyota Mark II árg. ’77 til sölu. Einnig 14” teina- krómfelgur, 4ra gata. Uppl. i sima 81718 og Bilasölunni Skeifan. simi 35035. Höfum úrval varahluta I: Bronco Land Rover ’71 Toyota M II ’72 Toyota Corolla ’72 Mazda 616 ’74 Mazda 818 ’73 Mazda 323 ’79 Datsun 1200 ’72 Citroen GS ’74 Morris Marina ’74 Cortina ’74 Austin Allegro ’76 Mini ’75 Sunbeam ’74 Skoda Amigo ’78 Saab 99 ’7l-’74 Volvo 144 ’70 Ch. Vega ’73 M.Benz ’70 Volvo ’74 Fiat 127, 128, 125 ’74 o.fl. o.fl. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Opið virka daga kl. 9-7, laugardaga kl. 10-4 Sendum um alit land. Hedd hf. Skemmuvegi 20, Kópa vogi. Sfmar: 77551 og 78303. Reynið viðskiptin. Range Rover ’72 til sölu. Er I mjög góðu lagi. Litur hvitur. Verð 60.000.- staðgreitt. Uppl. i sima 41828. Bílatorg, simi 13630. Vantar alla bfla á skrá. Sérstak- lega Range Rover, Lada Sport o.fl. jeppa. Subaru, Volvo og alla japanska bila. Komið með bilana. Glæsilegur sýningarsalur. Ekkert innigjald. Bilatorg á horni Borgartúns og Nóatúns (áður bilasala Alla Rúts) simi 13630. Bilapartasalan Höfðatúni 10: Höfum notaða varahluti I flestar geröir bila, t.d.: Peugeot 204 ’7l Fiat“l25P ’73 Fiat 128Rally , árg. ’74 Fiat 128Rally, árg. ’74 Cortina ’67 —’74 Austin Mini ’75 Opel Kadett ’68 Skoda 110LAS ’75 Skoda Pardus ’75 Benz 220 ’69 Land Rover ’67 Dodge Dart ’71 Hornet ’71 Fiat 127 ’73 Fiat132’73 VW Valiant ’70 Austin Gipsy ’66 Toyota Mark II’72 Chevrolet Chevelle ’68 Volga ’72 Morris Marina ’73 BMW ’67 Citroen DS '73 Höfum einnig úrval áf kerruefn- um. Opið virka daga frá kl. 9 til 7, laugardaga kl. 10 til 3. Opiö i' hádeginu. Sendum um land_allt. , Bilapartasalan, Höfðatúni 10, simar 11397 og 26763. Vörubílar BÍLA OG VÉLASALAN AS, AUGLÝSIR: Miðstöð vinnuvéla og vörubila- viðskipta er hjá okkur. Hvergi meira úrval á einum stað. 6 HJÓLA BILAR. Hino árg. ’80 Volvo N7 árg. ’74 ’77 ’80 Scania 80s árg. ’69 og ’72 Scania 8ls árg. ’79 Scania 85s árg. ’72 Scania 66 árg. ’68 m/krana Scania 56 árg. ’63 og ”64 M.Benz 1619 árg. ’74 M.Benz 1519 árg. ’72 og 70 m/krana og framdrifi. M.Benz 1418 árg. ’65 ’66 ’67 M.Benz 1413 árg. ’67 MAN 9186 árg. ’70, framdrif MAN 15200 árg. ’74 10 HJÓLA BILAR. Scania 140 árg. ’74 á grind Scania llOs árg. ’74 Scania HOs árg. ’72 Scania 80s og 85s árg. ’71 og ’72 Volvo F12 árg. ’79 og ’80 Volvo N12 árg. ’74 Volvo F10 árg. ’79 og ’80' Volvo N7 árg. ’74 Volvo N88 árg. ’67 og ’71 Volvo F86 árg. ’68 ’71 ’og ’74 M.Benz 2232 árg. ’73 og ’74 M.Benz 2624 árg. ’74 M.Benz 2226 árg. ’74 M.Benz 2224 árg. ’72 MAN 19280 árg. ’72 Ford LT 8000 árg. ’74 GMC Astro árg. ’73 og ’74 Hino HH440 árg. ’79 Vöruflutningabilar, traktorsgröf- ur, jarðýtur, beltagröfur, Broyt, pailoaderar og bilkranar. BÍLA OG VÉLASALAN AS, Höfðatúni 2, simi 2-48-60. Bilaleiga Bílaleiga S.H. Skjólbraut 9, Kópa- vogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbila. Athugið vetraraf- sláttur. Einnig Ford Econo- line-sendibilar og 12 manna bilar. Simar 45477 og heimasimi 43179. „Sjón er sögu rikari” Þetta er það nýjasta og vafalaust það besta i smáauglýsingum. Þú kemur með það sem þú þarft að auglýsa og við myndum það, þér að kostnaðarlausu. Myndir eru teknar mánudaga — föstudaga kl. 12-3, á auglýsinga- deild Visis, Siðumúla 8, og birtist þá auglýsingin með myndinni daginn eftir. Einnig getur þú komið með mynd t.d. af húsinu, bátnum, bilnum eöa húsgögnunum. ATH: Verðið er það sama og án mynda. Smáauglýsing i Visi er inynda(r) auglýsing. Af óviðráðanlegum ástæðum fellur VÍS/SBÍÓ niður n.k. sunnudag

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.