Vísir - 07.02.1981, Blaðsíða 3
Laugardagur 7. febrúar 1981
3
vtsm
prestur (japönsk fjölgyöistrú,
mætti þy&a sem „vegur guö-
anna”). Honum til aðstoðar voru
tvær ungar stúlkur.
Hin tilvonandi brúöhjón tóku
sér stööu fyrir framan litiö borö
sem stóö nokkru fyrir framan
altariö. Varð mér sérstaklega
starsjfnt d brúöina sem iklædd
var snjóhvi'tum kimono, nokkru
si&ari en hún sjáif. Andlit hennar
var sömuleiðis mjaliahvitt fyrir
utan varir og augnahár.
Byrjaöi nú athöfnin. Var hún
m.a. fólgin iþvi að prestur tónaði
fram ræöustúf sem konan min
tjáöi mér síöar aö hún heföi sjálf
ekki skiliö nema að litlu leyti þvi
a& hann var á forn japönsku. Ein-
hverjar athafnir og orö prests
munu þó hafa verið ætlaðar til að
fæla burt illa anda og óska þeim
brúöhjónum langs og hamingju-
riks lifs. Meðhjálparastúlkurnar
bárubrúöhjónum nú bakka sem á
voru hringar þeirra sem þau siö-
an skiptust á og einnig blessaö
japanskt sake (hrisgrjóna vin)
sem þau dreyptu á. Með þvi voru
þau orðin hjón gagnvart guðun-
um. Aö þessu loknu báru með-
hjálpararnir öllum gestum hiö
helga vin til að dreypa á i sætum
slnum. Siöan gengu brúöhjónin út
á undan okkur gestunum.
Var okkurnú visaö inn i veislu-
sal. Er allir voru sestir i fyrir-
fram merktsæti gengu brúðhjón-
in fram eftir salnum og til enda
hans að griðar stórri þriggja
hæða brúökaupstertu sem þau
skáru að ameriskum siö. Við þaö
hófst veislan með kampavins
skál. Var hún mjög á vestræna
visu með fjöidann allan af hnifa-
pörum, forréttum, miili og eftir-
réttum, skdlum og skálræöum
feðra, frænda ættingja og kunn-
ingja brúðhjónanna.
Þegar viö vorum langt komin
meö forréttina var brúöurin, sem
hafði brugöiö sér frá, leidd inn
klædd rósrauöum kimono með
gylltum mittisborða og höfuð-
skraut, en rautt mun vera litur
nýgiftar brúðar.
Er liöa tók á veisluna hurfu
brúöhjónin bæði enn á ný úr saln-
um til a& skipta um föt. Þaö er
vist nokkuö algildur siöur hjá
japönum að brúðurin skipti
nokkrum sinnum um klæönaö á
meöan d brúökaupsveislunni
stendur, eöa a.m.k. tvisvar sinn-
um eins og i þessu brúökaupi.
Brúðguminn losnar hinsvegar við
aö skipta um föt eins oft þótt hann
skipti stundum á milli japansks
og vestræns klæ&naöar eftir að
veislan byrjar.
Þegar brUðhjónin birtust aftur
voru öll ljós slökkt en kastljósi
beint aö dyrunum, var hún nú
komin i' dökkbláan kjól en hann i
smóking meö slaufu. I hendi sinni
héldu þau d sprota Sem þau
kveiktu meö á kertunum á borö-
um allra veislugesta hverju á fæt-
ur öðru.
Fljótlega eftir þessa athöfn var
lokiö viö siðustu ábætina og
skálarnar og sta&iö upp frá borö-
um. Við brottförina beið hvers
gests smá gjöf, postulins skdlar
og kaka, en i Japan er viö li&i sá
mjög svo sérkennilegi siður aö
brúöhjón gefa brúðkaupsgestum
gjafir en ekki öfugt. Þar á móti
kemur hins vegar aö hver gestur
leggur fram peningagjöf sem ætl-
ast er til aö hrökkvi a.m.k. fyrir
máltið hans og gjöf.
Næsta dag flugu siöan brúð-
hjónin til Singapúr i brúðkaups-
ferö.
Þaö sem mér finnst kannski at-
hyglisverðast viö þetta brúökaup
var hvernig japönskum siðvenj-
um og vestrænum var blandaö
sgman. Slikt er raunverulega
ekkert sérstakt fyrir giftingarat-
hafnir heldur má sjá þetta fyrir-
bæri hér um bi! á öllum sviðum
japansks þjóöiifs i mismikluin
mæli.
Tokio 1981 01.07
Kagnar Baldursson
F/mleikar
Fi mleikar
L nglingameistai amót F Sí verður Imldiö i iþróttuhúsi Kennaraháskóla
islands v/Stakkahlið, sem hér segir.
Laugardag 7. febrúar: kl. 10-12 keppni pilta.
kl. 13-15 keppni stúlkna.
Sunnudag8. febrúar kl. 14 úrslit stúlkna ogpilta.
Skemmtileg keppni 8-10 ára fimleikafólks.
Fimleikasambandic
Nýjung á íslandi
VÉLSKÍÐI
Nú er auðve/t fyrir unga sem
a/dna að komast ferða sinna
i snjó og ófærð —
bæði i leik og starfi
Auðveldur í geymslu og flutningi • Þyngd aðeins 33 kg
Sparneytnasta samgöngutækið í vetrarferðum
5 lítra bensíntankur endist í 3 klst.
Góð varahluta- og viðgerðarþjónusta
CHRYSLER
Söluumboð og uppiýsingar:
HÖDIR HF.
Marme
Klapparstig 27
Box 4193
Simi (91)21866
Umboðsmaður á Akureyri:
Skálafell s.f.
Skáli v/Kaldbaksgötu
Simi (96)22255