Vísir - 07.02.1981, Blaðsíða 2

Vísir - 07.02.1981, Blaðsíða 2
2 Laugardagur 7. febrúar 1981 VÍSIR JAPANSKT BRÚÐKAUP Ragnar Baldursson, fréttaritari Vlsis i Tdkití, skrifar: Fyrir rilmum tveim árum þeg- ar viö konan mfn og ég vorum aö undirbUa giftingu okkar veltum viö því m.a. fyrir okkur hvort viö skildum heldur gifta okkur i Japan aö japönskum siö eöa á Is- iandi. Varö þaö úr aö viö ákváö- um að gifta okkur á Frtíni vegna þess aö þar höfum viö hugsaö okkur aö búa endanlega. Fengum viömoöurbrööur minn, séra Glsla Kolbeins, til aö gifta okkurván nokkurs tildurs i heimahúsum sumariö 1978. ÞaÖ var því ekki fyrr en nú fyrir skömmu aö ég i fyrsta skipti fékk tækifæri til aö vera viöstaddur raunverulegt japanskt brúðkaupr Fjölskylda brúögumans, sem er brtíöursonur tengdamöður minnar, sendi okkur boöskort ein- um mánuöi fyrir brúökaup hans. Eins og kannski lika i ýmsum öörum löndum er mikil hjátrú bundin þvi hvenær gööir og slæm- ir dagar fyrir giftingar eru. Sunnudagurinn 30. növ. siöastliö- inn var samkvæmt öllum kerlingabókum tilvalinn giftingardagur og var okkur boðið aö koma um hálf tfu leytið aö morgni þess daga. Athöfnin skyldi hefjast kl. 10 en ætlast var til þess aö viö kæmum nokkuÖ fyrr til aö blanda geöi viö skyld- fólkið og kynnast ættingjum brUöarinnar. Ég hef alltaf veriö fremur litiö gefinn fyrir óþarfa.punt t.d. bindi og þess háttar. Finnst mér þau einna helst eiga viö i vestrænum hátiöarveislum en varla i há- japönskum brUökaupum. En þeg- ar til kom þá var ég eini bindis- lausi karlmaöurinn i hópnum fyr- ir utan brUögumann. Hann var klæddur japanskri viöhafnar- skikkju (kjmono) sem er svipuð þeim klæönaöi sem Japanir tiök- uöu almennt áöur en vestræn klæöamenning iagöi hér undir sig land. NU er þaö ekki nema við sérstök tækifæri t.d. stundum viö giftingarsem karlmenn iklæðast þessum sknlöa, þótt í raun og veru sé hann mun þægilegri en vestræn spariföt. Samt mun enn tiökaöa.m.k. þarsem ég þekki til að karlar klæöist svipuöum en einfaidari klæönaöi i heimahús- um, þtí svoaö þeir láti ekki sjá sig I honum á almannafæri, þar eru þykkara efni og er þrengri að neöan sem gerir þeim sem ekki eru vanir aö klæöast honum erfitt um gang. Um mitti hans er bund- iö mikjum og breiöum boröa til að halda honum saman. Meö þessum boröa er einnig reiröur fastur bakpúöi sem er óaöskiljanlegur hluti af kvenna kimono. Kvenna kimono svipar örlitið til siðs kjöls eöa skikkju en eru Ur þykkana efni og er þrengri aö neö- an sem gerir þeim sem ekki eru vaniraö klæöast honum erfitt um gang. Um mitti hans er bundiö miklum og breiðum boröa til aö halda honum saman. Meö þessum boröa er einnig reiröur fastur bakpUði sem er óaöskiljanlegur hluti af kvenna kimono. Eldri konurnar voru i dökkum kiomono en nokkrar af yngri kon- ( unum klæddust skrautlegri bún- ingum. Álmennt mun þaö vera venjan en þó sérstaklega við giftingar, þar sem giftar konur skulu klæðast aö mestu svörtum kimono en ógiftar ýmsum skær- um skrautlitum, liklega til aö vekja athygli væntanlegra von- biöla á sér. A slaginu .tiu géngum viö svo i átt til herbergis þess er giftingin skyldi fara fram i. Minnti það i ýmsu á litla kapellu. Meöfram veggjum heggja vegna voru mjó langborö sem okkur var visað til sætis viö veggjarmegin. Fyrir enda herbergisins var nokkurs konar altari sem viö stóð „Slndo” □ 1943 AK LAUK n HEIMSTYRJÖLDINNI J:: SÍÐARI?U 1947 HVAÐA ARLAUK HVAÐA ÁR VAR ÍSLENSKA LÝÐVELDIÐ STOFNAÐ? □ 1941 □ 1944 □ 1945 Veistu rétta svarið? ' n ■ if rott a ci/oríA 1. — Urr1 i........ i > . ■ .. . „ . . Þegar þú telur þig vita rétta svarið viö spurningunum krossar þú I viöeigandi reit. Ef þú ert ekki þegar áskrifandi aö Visi, þá krossar þú I reitinn til hægri hér aö neðan, annars I hinn. Aö loknu þessu sendir þú getraunaseöilinn til Visis, Siöumúla 8, 105 Reykjavik, merkt „Afmælisgetraun”. Mundu að senda seöilinn strax. Annars getur þaö gleymst og þú orðiö af góðum vinningi. Vinsamlegast setjið kross við þann reit,sem við á: Ég er þegar I—I áskrifandi aö Visi I I Ég óska aö gerast I—' áskrifandi aö VIsi Nafn Heimilisfang Byggðarlag Simi Nafnnúmer Einn getraunarseöili birtist fyrir hvern mánuð. Þetta er seðillinn fyrir febrúarmánuö. Þú þarft ekki aö senda seölana i hverjum mánuði. en eykur vinningslíkurnar, ef þú sendir inn hvern mán- aöarseðil. Fyrsti vinningurinn hefur verið dreginn út (Visis-Coltinn) Næsti verður Susukinn dreginn út (31. marz) og loks sumarbústaöurinn (29. mai). — Verömæti vinninganna er samtals 300.000 kr (30 millj. gkr.) Uíanaskriftin er: VlSIR Siðumúla 8 105 Reykjavik, merkt ,, Af mælisgetraun". Taktu eftir Allir áksrifendur geta tekið þátt i getrauninni. Geta byrjað hvenær sem er. Auka vinnings- likur með því að byrja strax. Þátttaka byggist á því að senda inn einn get- raunaseðil fyrir hvern mánuð. Getraunaseðill hvers mánaðar er endurbirt- ur tvisvar (fyrir nýja áskrifendur og þá gleymnu). Getrauninni lýkur í maílok, þegar seinasti vinningurinn verður dreginn út. Fyrsti vinningurinn, Mitsubishi Colt, hefur verið dreginn út (verð 7.5 millj. gkr.) Annar vinningurinn, SS Suzuki F 80, (verð 6 millj. gkr.) verður dreginn út 31, mars n.k. Þriðji vinningurinn sumarbústaður frá Húsasmiðjunni (verð 16.5 millj. gkr.) verður dreginn út 29. maí n.k. Skilyrði að áskrifandi sé ekki með vanskila- skuld, þegar dregið er út. Vertu áskrifanfll Sími 86611

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.