Vísir - 07.02.1981, Blaðsíða 30

Vísir - 07.02.1981, Blaðsíða 30
Laugardagur 7. febrúar 1981 30 idag íkvöld Svör við frétta- getraun 1. Sindri Sindrason 2. Frakkar. 3. Heimavöllur Liverpool. Hvaö Liverpool er veit ég ekki? 4. Á Húsavik. 5. Peysufatadagurinn. 6. Ómar og Jón Rallarar. 7. Jóhann Viglundsson. 8. Forsætisráðherra Noregs. 9. Hemmi-Gunn. 10. Þribrotiö i sér tunguna. 11. Helgi Þorgils Friöjónsson Þóröarsonar. 12. Akureyrar. 13. Kristján Sigmundsson. 14. Kario Olsen. 15. Leikhús i Breiöholti. ( dag er laugardagurinn 7. febrúar 1981/ 38. dagur ársins. Sólarupprás er klukkan 09.49 en sólarlag er klukkan 17.36. lögregla slökkviHö Reykjavfk: Lögregla slml 11166. Slökkvillö og slúkrablll slml 11100. /• Kópavogur: Ligregla slmi 41200. Slökkvilið og sjúkrablll 11100. Hafnarfjðrður: Lögregla slmi 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Garðakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvllið og sjúkrablll 51100. Seltjarnarnes: Lögregla slmi 18455. Sjúkrabllj og slökkvlllð 11100. lœknar Slysavarðstofan ■ Borgarspitalanum. Slmi 81200. Allao sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar a lauqardog- um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við ‘ lækni á Göngudéild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á iaugardögum frá kl. 14-16, slmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við lækni I slma Læknafélags Reykiavlkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimills- lækni. Eftir kí. 17 virka daga tíl klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd, á mánu- dögum er læknavakt I slma 21230. kianari upplýsingar um lyf jabúðir og iæknaþjónustu eru gefnar I slmsvara Kjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Vlðidai. Slmi 76620. Opið er milli kl. 14 pg 18 virka cieoa. 13888. Neyðarvakt Tannlæknaféi. Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18 ónæmísaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndar stöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi meðsér ónæmis- skrftr«ini. apótek Kvöld-, nætur og helgidagavarsla apóteka i Reykjavik 6.-12. febrúar er i Apóteki Austurbæjar. Einnig er Lyfjabúð Breiðholts opin til kl. 22 öll kvöld vikunnar, nema sunnudagskvöld. Lausn á sldustu krossuátu ýnnslegt Þl > (a c: 53 ~1 - *3 53 (A lA V P 1 — H O' ? — i - s O' ö 3) ? - r <r~ 5 ~4 LA r- <r 53' V h- 53 <Þ r s — (a O' ^> 53 c r ? ~- *> 53 ■n 53 5o s 53 - 3: >1 53 c: 5: 5$ 53 5S h- <h 53 <^ O' C r C T' 53 <n (A r- <^ - ni q' \ 53 i La c: 53 <^ - ■*3 53 53 5: c: LA - (A 53 h- 53 c: 70 53 La 53' 5 53 cy (A í> o & cb T~~- — i if' — < O\ r *n -4 On 53 53 53 i 53 -n % w -4 fv, 5: r- **! 3 C -53 'il Mæðrafélagið Fundur verður haldinn 10. febrúar kl. 20 að Hallveigastöð- um. Rætt verður um afmæli félagsins. Umræður um ár fatl- aðra 1981. Félag einstæðra foreldra Fundur um skóladagheimilismál veröur haldinn að Hótel Heklu við Rauðárstig laugard. 7. febrúar kl.14.00. Foreldrar barna á skóla- dagheimilum eru sérstaklega hvattir til að mæta og taka börnin með. Gestir og nýir félagar vel- komnir. Stjórnin. tllkynningar Skiöalyftur i Bláfjöllum. Uppl. i simsvara 25166-25582. Bílaleigan Braut Leigjum út Daihatsu Charmant — Daihatsustation — Ford Fiesta — Lada Sport — VW 1300. Ath: Vetrarverð frá kr. 70.- pr dag og kr. 7,- pr. km. Braut sf. Skeifunni 11 simi 33761. Bflaleigan Vík sf. Grensásvegi 11 (Borgarbílasai- an) Leigjum út nýja bi'la: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu Charmant — Mazda station — Ford Econoline sendibila. 12 manna bilar. Simi 37688. Opið allan sólarhringinn. Sendum yður bilinn heim. Framtalsadstod 'l'ek að mér að gera skattframtöl fyrir einstaklinga. Orn Guö- mundssoti, viöskiptalræöingur. Uppl. i sima 72449. Skattframtal — Bókhald Onnumst skattframtöl, bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga, fé- lög og fyrirtæki. Bókhald og ráð- gjöf, Skálholtsstig 2a, Halldór Magnússon, simi 15678. Aðstoð viö gerð skattaframtala einstaklinga og minniháttar rekstraraöila. Odýr og góð þjónusta. Pantiö tima i sima 44767. Tek að mér skattframtöl. Viðskiptafræöingur. Uppl. i sima 74321 eftir kl. 18. Skattframtöl Tek að mér gerö skattlramtala fyrir einstaklinga. Uppl. i sima 75837. Tveggja og hálfs tonna trillubátur til sölu. Uppl. i sima 95-5705. Bátaeigendur Vil selja Volvo Penta 25 ha. vél. Uppl. i sima 97-5840 á kvöldin og um heigar. Staða læknis við atvinnusjúkdómadeild Heilsuverndar- stöðvar Reykjavikurborgar er laus til um- sóknar. Æskilegt er að umsækjendur hafi menntun eða reynslu i störfum á sviði atvinnusjúkdóma. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf, stílaðar á Heilbrigðisráð Reykja- vikurborgar, sendist til skrifstofu borgar- læknis fyrir 20. febrúar n.k. Heilbrigðisráð Reykjavíkurborgar. Ritari Utanríkisráðuneytið óskar að ráða ritara til- starfa i utanríkisþjónustunni. Krafist er góðrar kunnáttu i ensku og a.m.k. einu öðru tungumáli auk góðrar vélritunar- kunnáttu. Eftir þjálfun og starf í utanríkisráðuneytinu má gera ráð fyrir að ritarinn veröi sendur til starfa i sendiráðum íslands erlendis. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist utan- rikisráðuneytinu, Hverfisgötu 115, Reykjavík, fyrir 20. febrúar 1981. Utanríkisráðuneytið. 1 I AUKUM ÖRYGGI i 1 I VETRARAKSTRI 1 1 ■* NOTUM ÖKULJÓSIN ALLAN SÓLARHRINGINN NÓV. FEBR. ssb== Tii sö/u einbýiishús á Heiiu Kauptilboð óskast í húseignina Freyvang 17 á Hellu, sem er einbýlishús á einni hæð, auk bíl- skúrs. Stærð hússins er 371 rúmm og bílskúrs 56 rúmm. Brunabótamat er kr. 475.620.-. Húsið verður til sýnis mánudaginn 9. febrúar og þriðjudaginn 10. febrúar n.k. frá kl. 13-15. Kauptilboð þurfa að hafa borist skrifstofu vorri fyrir kl. 14:00 e.h. föstudaginn 13. febrú- ar n.k.. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 ★ * ★ . SNEKKJAN "V yC Opid til kl kl. 03.00 ^ * Hin frábæra h/jómsveit ★ KyL ★ OLIVER ★ * ^ skemmtir í kvöld ^ Halldór Árni veröur í diskótekinu *SNEKKJAN ★ * * * Nauðungaruppboð sem auglýst var i 74., 77. og 83. tbl. Lögbirtingablaðsins 1980 á eigninni Selvogsgata 6, Hafnarfirði, þingl. eign Baldvins Arngrimssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóðs á eigninni sjálfri mikvikudaginn 11. febrúar 1981 kl. 13.00. Bjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 61., 67. og 70. tbl. Lögbirtingablaðsins 1980 á eigninni Norðurvangur 24, Hafnarfiöri, þingl. eign Eyglóar llauksdóttur fer fram eftir kröfu Kristjáns Ei- rikssonar hrl., Innheimtu rikissjóðs og Útvegsbanka Is- landsá eigninni sjálfri miðvikudaginn 11. febrúar 1981 kl. 13-30- Bæjarfógetinn i Hafnarfiöri. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 61. 67. og 70. tbl. Lögbirtingablaðsins 1980 á eigninni Norðurvangur 31, Hafnarfirði þingl. eign Sigurðar Bjarnasonar fer fram eftir kröfu Útvegsbanka islands og Innheimtu rikissjóös á eigninni sjálfri miðviku- daginn 11. febrúar 1981 kl. 14.00. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 49., 53. og 56. tbl. Lögbirtingablaðsins 1980 á eigninni Nönnustigur 12, miöhæö, Hafnarfiröi, þingl. eign Jóns Kr. Gunnarssonar fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbanka tslands á eigninni sjálfri þriðju- daginn 10. fcbrúar 1981 kl.14.00. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 100., 103. og 108. tbl. Lögbirtingablaðsins 1979 á eigninni Dalsbyggð 2, efri hæð, Garöakaupstaö, þingl. eign Hafsteíns Guðmundssonar fer fram eftir kröfu Einars Viðar, hrl. Innheimtu rikissjóðs og Skúla Th. Fjeldsted, hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 11. febrú- ar 1981 kl. 14.30. Bæjarfógetinn i Garðakaupstaö. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 54., 57. og 62. tbl. Lögbirtingablaðsins 1980 á eigninni Byggðarholt 1 E, Mosfellshreppi, þingl. eign Kristins B. ögmundssonar fer fram eftir kröfu Inga K. Helgasonar hrl., á eigninni sjálfri miövikudaginn 11. febrúar 1981 kl. 16.30. Sýslumaöurinn i Kjósarsýslu 4

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.