Vísir - 14.03.1981, Qupperneq 7

Vísir - 14.03.1981, Qupperneq 7
Laugardagur 14. mars 1981 VÍSIR messur um helgina skemmtistaóir Arbæjarprestakall: Barnasam- koma I safnaðarheimilinu Árbæj- arsóknar kl. 10:30 árd. Guðsþjón- usta i safnaðarheimilinu kl. 2. Dagur eldra fólks i söfnuðinum. Samvera með dagskrá eftir messu. Guðmundur Einarsson, framkvæmdastjóri Hjálparstofn- unar kirkjunnar talar, Jóhanna Möller syngur einsöng, auk ann- arra dagskráratriða. Kaffiveit- ingar Kvenfélags Arbæjars>íknar. Sr. Guðmundur borsteinsson. Ásprestakall: Kirkjudagur As- prestakalls. Helgistund að Norðurbrún 1 kl. 2. Veislukaffi framreitt að henni lokinni og til kl. 18. A dagskrá m.a.: Tónlistar- flutningur Guðmundar Guðjóns- sonar og Sigfúsar Halldórssonar og kirkjukórs Asprestakalls. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Breiðholtsprestakall: Kl. 10:30 barnasamkoma i Breiðholts- skóla. Kl. 14 messa i Bústaða- kirkju. Litania Bjarna Þorsteins- sonar. Organisti Daniel Jónasson. Eftir messu er basar og kaffisala Kvenfélags Breiðholts i safnaðar- heimilinu tilágóða fyrir byggingu Breiðholtskirkju. Bibliulestur i Breiðholtsskóla mánudaga kl. 20:30. Almennn samkoma safnað- anna i Breiðholti miðvikudag kl. 20:30 að Seljabraut 54. Sr. Lárus Halldórsson. Bústaðakirkja: Barnasamkoma kl, 11. Kl. 2 kirkjudagur Breið- holtssafnaðar. Sr. Lárus Halldórsson messar og Kvenfélag Breiðholts annast kaffisölu. Kl. 20:30 „Konukvöld” Bræðrafélags Bústaðakirkju. Sr. Ólafur Skúla- son. Digranesprestakall: Barnasam- koma i safnaðarheimilinu við Bjarnhólastig kl. 11. Guðsþjón- usta i Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan i Reykjavik: Sunnud. kl. 11: Messa. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 2 Föstumessa. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Hjalti Guðmundsson. Elliheimilið Grund: Messa kl. 2. Sr. Guðmundur Sveinsson, skóla- meistari messar. Félag fyrrv. sóknarpresta. Fella- og Hólaprestakall: Laugardagur: Barnasamkoma i Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnud.: Barnasamkoma i Fella- skóla kl. 11 f.h. Guðsþjónusta i safnaðarheimilinu að Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Miðvikud.: Sameiginleg samkoma safnaðanna i Breiðholti kl. 20:30 að Seljabraut 54. Sr. Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Organ- leikari Jón G. Þórarinsson. Al- menn samkoma n.k. fimmtu- dagskvöld kl. 20:30. Sr. Halldór S. Gröndal. Landakotsspitali: Messa kl. 10. Sr. Hjalti Guðmundsson. Organ- leikari Marteinn H. Friðriksson. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 2. Sr. Karl Sigur- björnss. Kvöldbænir og lestur passiusálma alla virka daga nema miðvikudaga og laugar- daga kl. 18:15. Þriðjud. 17. marz: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10:30. Beðið fyrir sjúkum. Miðvikud. 18. marz: Föstumessa kl. 20:30. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Landspitalinn: Messa kl. 10 Sr. Karl Sigurbjörnsson. Háteigskirkja: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Arngrimur Jóns- son. Messa kl. 2. Sr. Tómas Sveinsson. Fimmtudagur 19. marz: Föstuguðsþjónusta kl. 20:30. Organleikari Ulf Prunner. Sr. Tómas Sveinsson. Kársnesprestakall: Barnasam- koma i Kársnesskóla kl. 11. árd. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Prestur sr. Arelius Nielsson. Sr. Arni Pálsson. Langholtskirkja: Barnasam- koma kl. 11. Um stundina sjá Sigurður Sigurgeirsson, Jón Stefánsson ásamt prestinum. Guðsþjónusta kl. 2. Prófasts- visitasia. Dómprófastur, sr. Ólaf- ur Skúlason heimsækir söfnuöinn og predikar við guðsþjónustuna. Organleikari Jón Stefánsson. Altarisþjónusta. sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Eftir guðsþjónust- una verður fundur prófasts með söfnuðinum. Kaffiveitingar. Safnaðarstjórn. Laugarnesprestakall: Laugard. 14. marz: Guðsþjónusta að Hátúni lOb, niunda hæð kl. 11. Sunnud:. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Þriðjud.: Bæna- guðsþjónusta á föstu kl. 18 og æskulýðsfundur kl. 20:30. Föstu- dagur: Siðdegiskaffi kl. 14:30 Sókarprestur Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10:30. Messa kl. 2. Kaffisala eftir messu til ágóða fyrir kaup á taugagreini. Föstuguðsþjónusta fimmtudagskvöld kl. 20:30 Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Seljasókn: Barnaguðsþjónusta að Seljabraut 54 kl. 10:30 árd. Barna guðsþjónusta i ölduselsskóla kl. 10:30 árd. Guðsþjónusta að Selja- braut 54 kl. 2 e.h. Sameiginleg samkoma safnaðanna i Breiðholti n.k. miðvikudagskvöld kl. 20:30 að Seljabraut 54. Sóknarprestur. Frikirkjan i Reykjavik: Guðs- þjónusta kl. 2. Organleikari Sigurður Isólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. Filadelfiukirkjan: Sunnudags- skólarnir eru kl. 10:20. Safnaðar- guðsþjónusta kl. 14. Ath. AÐEINS FYRIR Filadelfiu, ræðumaður: Einar J. Gislason. Almennings- guðsþjónusta kl. 20. Ræðumenn: Daniel Glad og Jóhann Pálsson. Skálafell: Esjutrióið leikur fyrir gesti. Hollywood: Laugard. diskótek Vilhjálmur sér um fjörið. Sunnud. Módel ’79 sýna fatnað og margt fleira til skemmtunar. Sigtún: Laugard. Brimkló leikur fyrir dansi. Glæsibær: Laugard. sunnud. Hljómsv. Glæsir og diskó. Klúbburinn: Laugard. Hljómsv. Goðgá og diskó. Sunnud. Diskó fjör. Þórscafé: Laugard. Galdra- karlar og diskó.. Sunnud. Kabarett fjör og Galdrakarlar. Leikhúskj. Laugard. kl. 21.30 er kiallarakvöld sem leikarar húss- ins sjá um. Sunnud. létt.lög leik- in af piötum. Hótei Borg: Laugard. Diskó Disa sér um fjörið. Sunnud. Hljómsv. Jóns Sigurðss. leika gömlu dansana. Hliðarendi: Sunnud. Páll Jóhannsson tenórsöngvari, syng- ur fyrir matargesti. Óðal: Diskó alla helgina. Sunnud. hin vinsæla stund i stiganum. Lindarbær: Þristar leika fyrir gömlu dönsunum. Snekkjan:Diskó fjör. Hótel Saga: Laugard. Hijómsv. Ragnars Bjarnas. leikur fyrir dansi i Súlnasal^Sunnud. Útsýn- arskemmtun i Sulnasai. HótelLL: Blómasalur opinn fyrir matargesti. Vinlandabar opinn til kl. 03. V * Snekkjan Opið til kl. 03.00 & # GRÉTARÁRNASON ★ Leikur frá kl. 23.00 - 01.00 * * # * Halldór Árni i diskótekinu ☆ OR L OFSFERÐIR 1981 T&i'ilfrariií mánu(íaga fra 25- ma( 14> september. Utiíga/ la 2 — 3 — 4 vikna ferðir á baðstrendur. Vikuferð: Sofia — Varna. Skoðunarferðir, Istanbul — Yalta — Odessa með lystiskipum. • Auk fjölda annarra á landi. • íslenskir leiðsögumenn — 50% uppbót á gjaldeyri. • Flogið með þotu um Kaupmannahöfn. • Hægt að stoppa þar i bakaleið án aukakostnaðar i flugi. • ódýrasta land Evrópu. • Matarmiðar, X. fl. hótel. Ungverjaland Annan hvern föstudag frá 13? mai — 21. ágúst. 1Ö-23-30 daga ferðir. • Vika i Budapest og um landið. • Dvalist við Balatonvatn í 1-2-3 vikur. Hótel og smáhýsi. • Eitt besta ferðamannaland Evrópu. • Flogið um Kaupmannahöfn og hægt að stoppa þar i bakaleið. • Góður matur, góð þjónusta, 1. fl. hótel. • Dvalist í Budapest, fallegustu höfuðborg Evrópu á útleið Og heimleið, góð verslunarborg. • íslenskir fararstjórar. ódýrt ferðamannaland. Páskaferð 10. apríl >*.*», Lærið knattspyrnu í Englandi • 6 námskeið i æfingabúðum Aston Villa i Birmingham: • 3-21.aprí! 21. júni-5. júli, 5-19. júlí, 19. júli-2. ágúst, 2-16, ágúst og 16-20. ágúst. • Gullið tækifæri fyrir einstaklinga og hópa. Lærið ensku í Englandi ^ 16 skólar i Bournemouth, London, Sherbourne, Wimbledon. • Starfa allan ársins hring. • Sérstakar hópferðir skipulagðar á Nová School 31. mai, 21. júni, 12. júli, 2. ágúst og 6. september. • Lágmarksdvöl 3 vikur, hægt að framlengja. • Gist á einkaheimilum. Þátttaka takmörkuð. •ódýrar, skemmtilegar og nytsamar ferðir fyrir fólk á öllum aldri. yfirleitt rum Ferðaskrifstofan selur f um allan heim, útvegar gistingu og annast fyrirgreiðslu fyrir ferðamenn á hagkvæmustu • Reynið viðskiptin • Við sendum kynningarhæk i pósti hvert sem óskað er • Pantið tímanlega • Tekið á móti pöntunum i skrifstofu okkar alla virka daga Ferðaskrtfstofa KJARTANS HELCASONAR Gnoðavog 44 - 104 Reykjavik ■

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.