Vísir - 14.03.1981, Síða 11
Ert þú í
hringnum?
— E£ svo cr, þá ertu
200 krónum ríkari!
Þessi stúlka var á gangi yfir
götu i Reykjavik siðastliöinn
mánudag og þá festi ljósmynd-
ari Visis hana á filmu. A rit-
stjórninni að Siðumúla 14 hér i
borg biða hennar 200 nýkrónur
og skulu þær sóttar innan einnar
viku frá birtingu myndarinnar
og helst sem fyrst.
Þeir sem kannast við stúlkuna
ættu að láta hana vita af þvi að
hún er ihringnum að þessu sinni
þvi ella gæti hún orðið af þess-
um glaðningi og það væri vafa-
laust slæmt.
Ætla að
kaupa
buxur
Hann fékk tvöhundruð kallinn
sem honum bar, Bjarki Már
Jónsson, sem var i hringnum i
siðustu viku. Hann hafði verið
ljósmyndaður.þar sem hann tók
þátt i skemmtun þeirri, sem
Visismenn héldu börnum og
fullorðnum á Lækjartorgi á
öskudaginn en þá var kötturinn
sleginn úr tunnunni i fyrsta sinn
hér sunnan fjalla — alla vega i
langan tima.
— Og hvað ætlarðu að gera við
200 krónurnar?
,,Ég ætla að kaupa mér
buxur’,’ sagði stráksi.
sku!?N
’hr
'RSJÓNU
HLiur
tr-
iNtMMfl
ikEMMP
hft.
$
HlTT
RöótCl
kfeníi
SöfJO
RöD
úlhk'uPt
OSVIK-
'Ul'iT
Hftoó
-iMI
PÍLR
oP
bkiMM
HJÖW
SEFR
BlMDfi
HOÍr
Ki-fíPI
iTflKfl
t5------
METfl
utRN
J±-
SPlLlfl
MULDRf)
KlNO
INDIflNI
OTfl
TRÚfl
$-----
BlT
ÍKfll-P
Hgúfrfl
ZL
4^
VEírírUk
HflEVF-
IN6-
ÞVLTFI
hflNNS
NflTN
Sjóí
®r söffu.
Myndir i
smáauglýsingi
•
. Smmm veré
Stminn er
86611
N£S
oceifT
mjoll
SLflÐfl
k£iÐ
iMFtó-i-
leo-iR
Mfissi
iTÍR
HTyfioR
UTflM
.tSf)
VlC-
KvmMR
Pflssn
6-ELT
Kjf)NR
RöOD
Bfivkriíue
r±
ÚTHfllrl
NEVSLFI
FisK
'flbVNJR
HflFf)
4,
6E6M
HÚS
l'otaffl
H£MT-
UírT
nEDi
NftSTuM
öftElNll?
MElN-
DÝR
ÓLJÚFuí
TóN
S-E-&-N-
SfTjfl
OflUNS
Lflus
ULF
MflNrJS
NfiFN
kftuMLU
£\NS
1. Helgarblaðið síðasta
ræddi við þrjá pipar-
sveina um hlutskipti
þeirra. Hvað heita
þessi þrir kappar?
2. Gunnar Salvarsson
fjallaði um hljómsveit-
ina Rockpile í síðasta
Helgarpoppi. Hverjir
eru tveir burðarásar
þeirrar grúppu?
3. Söngvakeppni sjon-
varpsins lauk um síð-
ustu helgi. Einn söngv-
ari reyndist syngja
öll þrú verðlauna-
lögin/ hvaða nafn
ber hann?
4. Pétur Pétursson
knattspyrnumaður
komst í fréttirnar um
helgina. Hann....?
5. Umboðsmaður Vísis á
Seyðisfirði er ekki hár í
loftinu. Hann heitir
Sigmar Gunnarsson en
hvað er hann gamall?
6. Karpov og Korschnoi
hafa nú valið hvar þeir
vilja helst tefla einvigi
um heimsmeistaratitil-
inn. Hvað völdu þeir?
7. Arnór Pétursson var
valinn íþróttamaður
mánaðarins hjá Vísi
um daginn. Hvað er
óvenjulegt við það?
8. Um daginn voru tekin
slagsmálaatriði fyrir
kvikmyndina um
Snorra Sturluson. Hver
er leikstjóri þeirrar
umtöluðu myndar?
9. En hver er þá leik-
stjo'ri myndarinnar
Púnktur púnktur
komma strik sem var
frumsýnd í gær-
kveldi?
10. Hvað er „Eggjun
Jófríðar Sigríðar?"
11. Nokkrir dansarar
komu til landsins fyrir
nokkrum dögum
og hvaðan koma þeir?
12. Hver var valinn inn-
lendur körf uknattleiks-
maður ársins.
13. Svokallaðir „Blönd-
ungar" hafa vakið
mikla athygli í vikunni,
aðallega fyrir að vera í
sérkennilegum T-bol-
um. Hverjir eru þessir
„Blöndungar?"
14. Kosningar foru fram
í Háskólanum á mið-
vikudag. Hver j ir
sigruðu?
15. Hvað heitir ritstjóri
timaritsins Skákar?