Vísir - 14.03.1981, Side 15

Vísir - 14.03.1981, Side 15
Laugardagur 14. mars 1981 VÍSIR 15 Nauðungaruppboð annaö og síðasta á Laugavegi 38 B, þingl. eign Halldórs Kristinssonar fer fram eftir kröfu Búnaöarbanka Islands ofl. á eigninni sjálfri mánudag 16. mars 1981 kl. 10.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 92., 98. og 103. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta i Hjallavegi 4, þingl. eign Björns Arnórssonar fer fram eftir kröfu Jóns Ingólfssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudag 18. mars 1981 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið f Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 92., 98. og 103 tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta i Alfheimum 13, þingi. eign Hákonar H. Leifssonar fer fram eftir kröfu Innheimtust. sveitarfél. á eigninni sjálfri þriðjudag 17. mars 1981 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 22., 24. og 27. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta i Kjartansgötu 3, þingl. eign Böðvars Bjarnasonar fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka Islands og Iðnlánasjóðs á eigninni sjálfri miðvikudag 18. mars 1981 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavík. RISA RISA RISA RISA RISA RISA RISA RISA RISA RISA RISA RISA RISA RISA RISA RISA RISA eins og þú leggurþig formast Latex/Lystadún dýnan undir þér — og eltir síðan hverja hreyfingu þína þannig, að hún styður alltaf undir mitti og mjóhrygg. Latex/Lystadún dýna er samsett úrstinnu Lystadún undirlagi og mjúku Latex yfirlagi. Þyngstu líkamshlutar þæla Latexlagið niður að stinnu Lystadúnlaginu. Þannig lagar dýnan sig að líkamanum. Árangurinn er að hryggsúlan liggur nokkuð bein, hvíldin verður fullkomnari og þér hættir síður til eymsla í hrygg. Þau orsakast oft af röngum rúmdýnum. LYSTADÚN Ferðaskrifstofan JÚTSÝM HLUTAVELTA - FLÓAMARKAÐUR á morgun — sunnudag 15. mars kl. 14.00 í Iðnskólanum í Reykjavík (Vitastígsmegin) Sólarlandaferð að eigin vali og fjöldi veglegra vinninga Stór kertamarkaður — úrvalskerti á tombóluverði ÁRMANINL HOSRY ~ ll HAGKVÆMASTA LAUSNIN Bestu einingahús i Danmörku — nú fáanieg á ís/andi HOSBY-hús er hannað fyrir f jölskyld- una — ekki öfugt. Húsin eru afgreidd með öllum innrétt- ingum og búnaði. Svo sem öllum lögnum, loftræstingu með varmaskiptikerfi, tækjum, tepp- um og f lísalögðu baðherbergi svo eift- hvað sé nefnt. BYGGINGARTÍMINN ER AÐEINS 3 — 4 VIKUR Mjög vönduð framleiðsla, sem stenst fullkomlega islenskar kröfur. 30% minni kyndingakostnaður, sem felst í mikilli einangrun (6 og 8" stein- ull) — þreföldu gleri og varmaskipti- kerfi. ÓTRÚLEGA HAGSTÆTT VERÐ Þú veist fyrst hvað um er að ræða, þegar þú hef ur kynnt þér HOSBY-hús- in. Hægt er að velja úr 25 mismunandi tegundum, frá 66 upp í 250 ferm. Sérþjálfaðir iðnaðarmenn sjá um uppsetninguna. Hringið eða skrifið eftir nánari upplýsingum. r Sími 96 - 22251 milli kl.4 og 6 virka daga og í dag — laugardag. Á morg- I un sunnudag milli kl.l og 4. | Tæknilegar upplýsingar einnig veittar á Tækniteiknistofunni simi 96 - 25777 HOSBY-huse A/Ser stærsti framleiðandi vandaðra einingahúsa í Danmörku.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.