Vísir - 14.03.1981, Síða 18
VÍSIR
Laugardagur 14. mars 1981
Kóvalenkó á islenska bóndabænum. Meðan hann dvaldist þar reyndi sovéski sendiherrann að fá hann til að snúa aftur til Sovétrlkjanna með þvi að sýna honum bréf frá ættingjum
hans.
; ' 'V8 ’S
B: |
IKí-'.' «Æk I f
| . Bp. I Sl
f ' 3'*; *
®l |*-\
Sovétmenn beittu Kóvalenkó þrýstingi — en:
Hann lét ekki undan
Viðtal við hann i The Ukrainian Weekly
THEI ciioEOAA^syqBopA
UkroinÍQnWeelcly
INOLISH-l ANCUAGE WEEkLV I 01 tlON ■
>l. UXXVIII No. 6
ENGLISH I ANGUAGE WEEKLY EDITION
THE UKRAINIAN WEEKIY SUNOAY. FEBRUARY 8. 1981
Raisa Rudenko
for imprisoned
NEW YORK - Raisa Rudcnko.
wiíc of wrilet Mykola Rudcnko. a|>-
pcalcd lo Lconid Brcrhncv a wcck aflcr
her husband. imprisoncd chairman and
founding member of the Ukrainian
Hdsinki Group. announced a hungcr
slrike prolcsting the blatant disregard
by camp authoritics of his *status as
invalid of the sccond class
News of Mrs. Rudenko's action was
rcportcd by the Ukrainian Suprcmc
Libcration Council (abroad).
The text of hcr opcn lctter, dated
Dccembcr 25. 1980. follows.
On Decembcr 19. 1980. Ukrainian
writer and poet Mykola Danylovych
Rudcnko, who is incarcerated in Mor-
dovian camp no. 385/3-5. announced
Ihat he is going on a hunger strike
indcfinhely to protest thc mistreatmcnt
and unfoundcd harassment which hc
has expcricnccd throughout his cntire
impnsonment.
I. Letters from friends never reach
him. Most of our correspondence has
bcen interccpted and conftscaled. The
few letters which did manage to pass
censorship. came ovéra month late. For
cxamplc. I received a letter dated May
25, 1980, (registered 167) 35 days later.
appeals
husband
on June 30. 1980; a letterdatcd Septem-
ber 12, 1980. (registered 403) came on
November 28. 1980. The same holds
Uue íor the letters which I have sent to
my husband. In actual fact, we are
deprived of correspondence.
2. My husband has bcen classtfied as
an invalid of the sccond class as a result
of the'wounds he sustaincd while
serving in the Red Army during the
great patriotic war. He has already
undergone two operations. Since Au-
gust of 1980. howcvcr, he has been
forced to work. with the íull knowledge
of the camp's mcdical commission. in
complete disregard of thc seriousncss of
the injury to his spinal cord which only
further aggravates his condition.
I scnt vouateleeraminthcsummerof
1980 with the intcntion of bringing this
matter to your attention. For a while,
camp officials complied with regula-
tions pertaining to such cascs. But I was
called in the by the Ukrainian KGB and
thrcatened with reprisals. A. Captain
Kotovenko put it quite dearly. “This is
our answer to the lelegram you sent to
Moscow*
IConllmMd on p,f IJ)
Conference of Ukrainian politicai groups held
NE\V YORK - The futurc course of
Ukrainian politics — intcrnal and
ealernal — was the tnain topic of the
third'Confcrencc of Ukrainian Political
Parties and Organi/ations hcid here
Saturday. January 10.
. The agenda of the conference also
included reports by the outgoing pre-
sidium and various committees. the
elcction of a new presidium and discus-
sion of plans for the year.
Dr. Michael H. VoskoMvnyk was
voted head of the organi/atii>n
The 27 persons present at the meeting
also approved a resolution outlining
directives for the activity of the Con-
fefence of Ukrainian Political Parties
and Organi/ations.
The resolution describcd the charac-
ter and purpose of the conferencc as
follows.
“The Conference of Ukrainian Politi-
cal Parties and Organi/ations. as was
clcarly noted in the statements of its
foundcrs and clarificd at the second
conference on November 17. 1979, is
not and has no desire lo be any sort of
poliiieal center with all the resulting
consequences. The Conference of Uk-
rainian Political Parties and Organi-
/ations is convencd by the presidium
when needed and is a forum for the
exchange of ideas and information and
the coordination of joint aciions of
polilical groups concerning basic ques-
IDelector lled in lceland
Reaching America was ‘dream’
of young Ukrainian sailor
tions of extemal Ukrainian policy. The
Conference of Ukrainian Political
Partics and Organi/ations dirccts the
ncwly clccted prcsidium to send the text
of this resolution tö all political partics
and organi/ations with a cover letter
inviting them to participatc in the next
meeting of the Conference of Ukrainian
Political Parties and Organi/ations."
The confcrence also adopted a re-
solution conccrning Ihe recent I3th
Congress of the Ukrainian Congress
Committee of America.
The text of the rcsolution said:
*. . ,lt is with great concern that the
Conference of Ukrainian Political
Partics and Organi/ations affirms the
íact 'that the dissolution of the Ukrai-
nian community in the United Slates
resulted at the I3th Congress of the
UCCA, and at the same time expresscs
its full moral support to all those who
are working toward the reinstatement
of law and order in the UCCA so thal it
roay continuc to be the onejoiqt repre-
sentative body of the entire Ukrainian
community in the Uniled States."
The conference also directed the
presidium to prepare and conduct a
symposium to discuss and. if possible.
reach a consensus on the major prin-
ciples of Ukrainian policy toward
Ukrainc's historic neighbors.
Anolher symposium planned to be
held is one on the topic" f houghls of the
by Walter Dushnyck
NEW YORK - In August 1980.
when the Sovict fishing trawlcr MB
399 Kharovsk docked at the port of
Reykjavik, the capital city of lceland,
the mind of a young Ukrainian sailor
was alrcady made up.
Victor Kovalenko, a 24-year-old
Ukrainian sailor from Krasnodon
(Donbas), decided that this was his
greatest opportunity to rcalize his
young heart's dream: to cscape and
reach America.
Victor Kovalenko
Had he planned the escapc for
me time? Had he intitnated any-
thing to his friends, especialiy Ukrai-
ins. if there were any on the trawler
such questions were put to Mr.
Kovalcnko in the course of our
meeting with him.
Of course, escape from the Soviet
Union was on his mind, as he had
heard from the “Voice of America"
about Ihe United States and other
free countries. The idca of escape
seemed realizable as soon as the
trawler left the shores of the Soviet
Union. Naturally. no one was ap-
prised of his secret plans. even
though be had some Ukrainian frícnds
serving with him on the ship.
His escapc has a familiar scenario,
te we might havc seen in many
movies dcaling with escapes from
totalitarian rcgimcs. Shore leaves
from Soviet ships are strictly super-
vised by secret pohce; nó individual
shore leavcs are ever allowed. but
groups of men are led ashore
by "leaders." who, as a rule, are secret
service men.
One such “shore visit" in Rcykja-
vik provided the opportunity fovMi
Kovalenko to realize his dream. As
the group was passing a stoi
playing musical instruments, Mr.
Kovalcnko asked the “leader" per-
mission to look at some instruments,
which he said he might buy beforc
returning to the ship.
The unsuspccling "leader" of the
group gave his prompt permission,
admonishing Mr. Kovalenko
rejoin the group along the mi
artery of the IcciandiccapitaL It»
the moment for which tbe sailor had
waited for many months.
Taxl to freedom
As soon as the group tumed the
corner, Mr. Kovalenkoranoutoftbe
. store to Ihe street and hailed i
telling the driver to take him i
American Embassy.
There a familiar scene took place;
Mr. Kovalenko asked for political
asylum and pcrmission to cmigrate
to the United States In tum *' “
officials, aftcr asctrtaining Victor's
identity on the basis of his docu-
ments. contacted the Foreign Oflice
of lceland. whereupon the local
lcelandic officials took ovcr the casi
To assure themselves that M:
Kovalenko's defection was not “mi
nufactured" or “pre-arranged," the
lcelandíc authorities asked the So-
viet ambassador to meet with the
young sailor in the presence of
lcelandic oíficials. There, the Soviet
ambassador and other offidals
(whom Mr. Kovalenko des-
cribed as "real wolves in sheep's
dothing" for simulating goodncss
and sincerity) begged Mr. Kovalenko
to return to the ship.
"I assure you that nothing will
happen to vou. and you will n
punished for your desertion from the
ship," said the Soviet ambassador.
"You are a young man and given to
romantic fantasy. But your Soviet
fatherland needs you, and we want
' you back on the ship. . ."
But Mr. Kovalenko. speaking
through an official interpreter, re-
fused even to consider tbe ambassa-
dor's "invitation" to return ti
ship. As far as the lcclandicauthorí-
ties were concerncd, the sailor'
defection was gcnuine and not coerc-
ed, and for them the Kovalcnko
Forsiöa The Ukrainian Weekly frá 8. febrúar sl. t blaðhausnum stendur
Svoboda en það þýöir frelsi.
i Bandarikjunum er gef-
ið út vikublað sem heitir
The Ukrainian Weekly og
þjónar fjölmennu úkra-
ínsku þjóðarbroti i Ame-
riku og víðar. i blaða-
hausnum stendur
Svoboda: Frelsi. A forsíðu
blaðsins frá 8. febrúar 1981
er frásögn af f lótta Viktors
Kovalenkós af rússneskum
togara sem stóð við í
Reykjavík síðastliðið sum-
ar og hljóðar frásögnin
svo:
Stundin var runnin upp
„Þegar sovéski togarinn MB
399 Kharovsk lagðist aö bryggju i
Reykjavik, höfuöborg íslands, i
ágúst 1980 hafði ungur úkrainskur
sjómaður þegar gert upp hug
sinn. Viktor Kóvalenkó, 24ra ára
frá Krasnodon (Donbas), vissi að
annað eins tækifæri fengi hann
ekki til að láta draum sinn ræt-
ast: að komast til Ameriku.
Kóvalenkó hafði lengi dreymt
um aö flýja frá Sovétrikjunum,
sérstaklega eftir að hann fór að
hlusta á Voice of America og
heyrði sagt frá Ameríku og
öðrum frjálsum rikjum. Þegar
togarinn sigldi af strandmiðum
Sovétrikjanna vissi hann að nú
yrði hann aö láta til skarar
skrlða. Hann gætti sln auövitað á
þvi aö segja engum frá áætlunum
slnum, ekki einu sinni öðrum
Úkrainumönnum sem störfuðu
við hlið hans á skipinu.
Flótti hans er kunnuglegur, við
höfum séð hann 1 ótal kvikmynd-
um um flótta frá einræöisrikjum.
Landgönguleyfi af sovéskum
skipum eru mjög takmörkuö og
leyniþjónusta fylgist gaumgæfi-
lega meö ferðum skipverja. Ein-
staklingum er aldrei leyft að fara
einum I land en „foringjar”
teyma litla á eftir sér. Þessir
„foringjar” eru venjulega leyni-
þjónustumenn.
I einu slíku landgönguleyfi kom
tækifæriö sem Kóvalenkó hafði
beðiö eftir. Þegar hópurinn var aö
ganga framhjá verslun sem seldi
hljóöfæri bað Kóvalenkó „for-
ingjann” um leyfi til að mega lita
á hljóðfæri sem hann sagðist ætla
að kaupa og fara með heim.
„Foringjann” grunaði ekki neitt
og veitti honum leyfið en skipaði
honum að hitta hópinn aftur á
aðalgötu höfuðborgarinnar.
Stundin sem hann hafði beðið eft-
ir i marga mánuði var runnin
upp.
„Úlfar i sauðargæru..."
Um leið og hópurinn var kom-
inn fyrir næsta horn stökk Kóva-
lenkó út úr versluninni og upp i
nærstaddan leigubil. Hann sagði
bilstjóranum að aka sér I banda-
riska sendiráðið. Þar bað hann
um hæli sem pólitiskur flótta-
maður en bandariskir embættis-
menn I sendiráðinu afhentu hann
islenskum yfirvöldum eftir að
hafa gengið úr skugga um hver
hann væri. íslenska utanrikis-
ráðuneytiö vildi fullvissa sig um
að flótti hans væri ekki blekking,
runnin undan rifjum sovésku
leyniþjónustunnar og efndi þvi til
fundar meö Kóvalenkó og
sovéska sendiherranum. Islensk-
ir embættismenn voru einnig við-
staddir.
Sovéski sendiherrann og aörir
sendiráðsmenn („úlfar i ^auðar-
gæru” segir Kavalenkó!) létust
vera bæði einlægir og vinsamleg-
ir og grátbáðu hann um að snúa
aftur til skips. „Ég lofa þér þvi að
ekkert mun koma fyrir og þér
verður ekki refsaö fyrir flóttann
frá skipinu”, sagði sendiherrann.
„Þú ert ungur maður og róman-
tiskur I hugsun. En hið sovéska
fööurland þitt þarfnast þin og við
viljum að þú snúir aftur...”
Nýr vinur og nýtt Iff
Kóvalenkó neitaði svo mikið
sem að velta þessu .„tilboði”
fyrir sér og Islensk stjórnvöld
sannfæröust um að flótti hans
væri raunverulegur. Þau sendu
hann á nýtiskulegt bændabýli til
dvalar meðan beöiö var eftir
vegabréfsáritun til Bandarikj-
anna.
Þegar fréttir um flótta Kóva-
lenkós birtust i Islensku blöðun-
um var snjall og fróður úkrainsk-
ur Bandarikjamaöur meöal
þeirra sem tók eftir þeim. Hann
hét Dr. Orest Zaklynsky sem var i
sumarleyfi á tslandi ásamt konu
sinni sem er af islenskum ættum.
Hún er kölluö Kaja en heitir réttu
nafni Karitas Kristjánsdóttir.
Með leyfi islenskra yfirvalda fékk
Zaklynsky að hitta Kóvalenkó og
mikil vinátta tókst undireins meö
ungu mönnunum. Zaklynsky lof-
aði að gera sitt til þess að Kóva-
lenkó fengi vegabréfsáritunina
svo fljótt sem auðið yrði. Eftir að
Zaklynsky kom aftur til Banda-
rikjanna gekk hann i málið en
erfitt var að fá upplýsingar um
ferðir Kóvalenkós næstu þrjá
mánuðina. Hið eina sem banda-
riskir embættismenn vissu (eða
vildu segja) var að hann væri
sennilega einhvers staöar i
Evrópu — Aþenu, Frankfurt eða
Munchen — að ganga I gegnum
venjulegt eftirlit með flóttamönn-
um sem sækja um landvist i
Bandarikjunum. Sú var lika
raunin. Um sama leyti og Ronald
Reagan tók við embætti forseta
og bandarisku gislarnir voru
látnir lausir i íran rættist loks að
fullu draumur Viktors Kóva-
lenkós: hann steig fæti á banda-
riska jörö til að hefja þar nýtt lif
— frjáls.
Sendiherrann kom í heim-
sókn
Kóvalenkó segir að i skóla hafi
hann valið sér úkrainska tungu og
bókmenntir sem valfag vegna
þess aö allar aðrar greinar voru
kenndar á rússnesku. Hann er
sonur námuverkamanns sem
vann i 25 ár i sömu námunni og
varð sér þar úti um lungnasjúk-
dóm. Sjálfur vann Kóvalenkó i
þessari námu áður en hann var
kallaður i flotann.
Nokkrir ungir Úkrainumenn
voru skipsfélagar Kóvalenkós á
togaranum eins og áður sagöi.
Flestir voru þeir frá Ivano-
Frankivske en algerlega bannað
var að tala úkrainsku um borö
eða syngja úkrainska söngva.
Einn Úkrainumannanna, Volo-
dymr Batsevych, var eitt sinn
tekinn I land og hvarf eftir þaö
gersamlega. Hann var skóla-
genginn maður, vingjarnlegur og
alþýðlegur og ákaflega sannsög-
ull. „Glæpur” hans var að hann
hafði hitt mann (úkraínubúa að
þvier virðist) i höfn i Kanada þar
sem togarinn stóð við. Þar mun
hann hafa sagt manninum aö lifið
i Sovétrikjunum væri erfitt og
þegar hann kom aftur um borð
sagði hann skipsfélögum sinum
frá öllu þvi góða sem hann hafði
heyrt og séö um lifiö i Kanada.
Fyrir þetta var honum refsaö.
Meðan Kóvalenkó sjálfur
dvaldist á islenska bóndabænum,
undir vernd islenskra yfirvalda
komu sovéski sendiherrann og
aðrir forkólfar sendiráðsins
mörgum sinnum I heimsókn og
reyndu að fá hann til að snúa aft-
ur. 1 einni heimsókninni afhenti
sovéski sendiherrann honum bréf
frá föður hans og systur þar sem
þau hvöttu hann til að koma aftur
til Sovétrikjanna. Kóvalenkó seg-
ist ekki hafa verið i vafa um að
þessi bréf hafi verið skrifuö undir
þrýstingi”.