Vísir - 14.03.1981, Page 21

Vísir - 14.03.1981, Page 21
Laugardagur 14. mars 1981 VÍSIR 21 AUGLÝSING um lán og styrki til kvikmyndagerðar Kvikmyndasjóður auglýsir eftir umsóknum um lán og styrki til kvikmyndagerðar. Umsóknum fylgi kvikmyndahandrit og/eða greinargerð um verkefniö og lýsing á þvi, áætiun um kostnaö og fjármögnun, svo og timaáætlun. Umsóknir sendist: Kvikmvndasjóði, Menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 4, Keykjavik. Umsóknarfrestur er til 15. apríl 1981. Reykjavík, 12. mars 1981. Stjórn Kvikmvndasjóðs KJÖTIÐNAÐARMENIM Aðalfundur verður haldinn að Hótel Esju, laugardaginn 21. mars kl. 14.00 Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin Styrkir til háskólanáms í Frakklandi Franska sendiráðið i Reykjavik hefur tilkynnt að boðnir séu fram nokkrir nýir styrkir handa íslendingum til háskóianáms i Frakklandi háskóiaárið 1981-82. Umsóknum um styrki þessa, ásamt staðfestum afritumprófskir- teina og meðmæium, skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 12. apríl n.k. Umsóknareyðu- blöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið 12. mars 1981. Þessi salur er leigður út fyrir hvérskonar mannfagnaði og fundarhöld. ATH! Haystœtt rerí.) á mat o</ reitimjum. cmjin leuja fijrir salinn Opnum fyrir 10 manns salurinn tekur 40 manns. • Lavgardctgur: Versala-hlaðborð með heitum pottréttum kl. 12-15. Verð kr. 85,— pr. mann. fíorðapantanir i sima JödSS Sunundaij'ur: Danskt kaffihlaðborð frá kl. 15-18 á sunnudögum. Steikhúsið Versalir Hamraborg VÍSIR smá- augíys- ingar Askrifendur ef blaðið berst ekki á réttum tima, vinsamlegast hringid i sima 86611 virka daga fyrir kl. 19.30 laugardaga fyrir kl. 13.30 og við munum reyna að leysa vandann. VlSlH afgreiðsla simi 86611 Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir að ráða ritara. Starfið er fólgið i vélritun og almennum skrifstofustörfum. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un, aldur og fyrri störf sendist starfs- mannastjóra. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 118, Reykjavik AUGLÝSING um styrki til leiklistarstarfsemi t fjárlögum fyrir árið 1981 cru ætlaðar 200.000 kr. til leiklistar- starfsemi atvinnuleikhúsa, sein ekki hafa sérgreinda fjárveit- ingu i fjárlöguin. Hér ineð er auglýst eftir umsóknum um styrki af fjárveitingu þessari. Uinsóknum fvlgi greinargerð um leikstarfsemi umsækjenda á siðastliðnu leikári og áætlun um starfsemi á næsta ieikári, en fyrst og fremst mun úthlutun miöuð við leikarið 1. september 1980 — 31. októbcr 1981. Reikningsyfirlit og kostnaöaráætlanir fyigi. Umsóknir scndist ráðuneytinu fyrir 10. april 1981. Menntamálaráðuneytið, 10. mars 1981. <SSA, meðal efnis: I.H i ' ! , !>j| . ■ ' Opnuviðtal við Stefán • • Ogmundsson 1 Þekkirðu staðinn Myndagetraun frá Reykjavík Viðtal við Stefán Jarl, k vikmy ndaleiks t j órann sænska sem var hér á ferð Valadalsætt úr Skagafirði er rakin í ættfræðipistlinum Punktur, punktur, komma, strik í máli og myndum SUNNUDAGS BLADIÐ UOBVIUINN — vandað lesefni alla helgina i

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.