Vísir - 14.03.1981, Qupperneq 24

Vísir - 14.03.1981, Qupperneq 24
Britt Ekland leikur aöalhlut- verk i tveimur kvikmyndum, sem nú eru til sýnis I bióum borgarinnar: „Meö dauöann á hælunum” i Gamla Blói og „Sjö sem segja sex” í Háskóla- bíói. Umsjdn: Elfas Snæland Jónsson. Tölvutrú- lotun í Nýja Bíól Erlendis er vinsælt aö leita til sérstakra fvrirtækia, sem finna „félaga", kvenkyns eða karikyns eftir atvikum, fyrir viöskipta- vini sina meö aöstoö tölvu. Nú er aö sjálf- sögöu búiö aö gera kvikmynd um þetta efni. Sú nefnist á islensku „Töivutrúlofun” (A Perfect Couple) og er sýnd I Nýja biói þessa dagana. 1 myndinni er sagt frá miðaldra manni, Al- ex aö nafni, sem leitar tii sliks tölvufyrirtæk- is. Tölvan finnur fyrir hann kvenmann, Sheilu, þau hittast og gengur á ýmsu f sam- skiptum þeirra, enda eru þau um margt ólik. Paul Dooley og Marta Heflin leika aöai- hlutverkin í þessari mynd, sem hinn viöur- kenndi Robert Altman ieikstýrir og framleiö- ir. Hann samdi reyndar einnig handritið á- samt Ailan Nicholis. Af öörum kvikmyndum helgarinnar I borg- arbióunum er rétt aö minna sérstaklega á „Fílamanninn" f Regnboganum og söngleik- inn „Háriö” i Tónabiói, en sú fyrrnefnda er talin meö bestu myndum sföari ára. Laugardagur 14. mars 1981 Sýning varopnuðiNýlistasafninuigærkvöldi. Þareru á ferðinniþeir Óiafur Lárusson og Þór Vigfússon. Listamennirnir nota blandaöa tækni i verkum sinum, aöallega Ijós- myndir og málverk. Sýningin veröur opin daglega frá klukkan 16—22 til 29. mars. Visismynd: EÞS MS-korinn meö tónieika Kór Menntaskólans við Sund efnir til sinna árlegu tónleika i Bústaðakirkju i dag klukkan sautján. Mun þá starf þeirra 70 nemenda, er i kórnum hafa starf- að í vetur koma i ljós. Stjdrnandi kórsins i vetur hefur verið Vilhjálmur Guðjónsson eins og tvo undanfarna vetur. Kórfélagar efna einnig til köku- basars i anddyri skólans á morgun, sunnudag, frá klukkan fjórtán. Er hann haldinn vegna fyrirhugaðrar Austfjarðarferðar kórsins 19.—22. mars. LEIKFELAG ^23^ REYKIAVlKUR Ofvitinn I kvbld kl. 20.30 UPPSELT þriöjudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Ötemjan sunnudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Fáar syningar eftir Rommí miövikudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miöasala í lönó kl. 14-20.30 Slmi 16620 AUGAR^ Simi 32075 PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Ný islensk kvikmynd byggö á samnefndri metsölubók Péturs Gunnarssonar. Gam- ansöm saga af stráknum Andra, sem gerist I Reykja- vlk og víðar á árunum 1947 til 1963. Leikstjóri: Þorsteinn Jóns- son Kvikmyndataka: Siguröur Sverrir Pálsson Leikmynd: Björn Björnsson Tónlist: Valgeir Guöjónsson og The BEATLES. Aöalhlutverk: Pétur Björn Jónsson Hallur Helgason Kristbjörg Kjeld Erlingur Gislason Sýnd kl.5,7 og 9. laugardag. Sunnudagur: sýnd kl.3 - 5 - 7 og 9. Sedlaránið Ný hörkuspennandi saka- máiamynd um rán sem framiö er af mönnum sem hafa seölaflutning aö at- vinnu. Aöalhlutvcrk: Terry Donovan og Ed Devereaux. Sýnd kl.ll Bönnuö innan 16 ára. tsl. Texti. Þorlákur Dreyttí 75. sýning í kvöld kl. 20.30 Hægt er að panta miða allan sólarhringinn i gegnum slmsvara sem tekur við miðapöntun- um. Simi 41985. ífíWÓÐLEIKHÚSIfl Gestaleikur listdansarar frá Sovétrikjun- un i dag kl. 15 Aukasýning sunnudag kl.20 Uppselt mánudag kl.20 Aukasýning Sölumaður deyr 8. sýning i kvöld kl.20 Upp- selt Gul aögangskort gilda þriöjudag kl.20 Oliver Twist sunnudag kl.15 Dags hriðar spor miövikudag kl.20 Sföasta sinn Miöasala 13.15 - 20. Sími 1-1200 Stórbrotin og hrifandi ný ensk kvikmynd, sem nú fer sigurför um heiminn, — Mynd sem ekki er auövelt aö gleyma. lslenskur texti. Sýnd kl. 3-6-9 og 11.20 Hækkað verö. FORCE Hörkuspennandi Panavision litmynd, um hörkukarla sem ekkert óttast. Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Sýndkl. 3.05 -5.05-7.05- 9.05 - 11.05. lalur B Afar spennandi litmynd, framhald af myndinni „Svarti Guöfaöirinn” og seg- ir frá hinni heiftarlegu hefnd hans, meö Fred Williams- son.Bönnuö innan 16 ára Sýnd laugardag og sunnudag kl.9.10 og 11.10 Hershöfðinginn meö hinum óviöjafnanlega Buster Keaton. Sýnd laugardag og sunnudag kl.3.10 - 5.10 - 7.10 Mauraríkið Spennandi litmynd. full af ó- hugnaöi eftir sögu H.G. Wells, meö Joan Collins. Endursýnd kl. 3,15, 5,15, 7,15, 9.15 Og 11.15. %aiur J SMIDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (Útv*o«b«nkshóalnu tutiul (Kópcvogl) Skotfimi Harry TargetHarry Ný hörkuspennandi mynd um ævintýramanninn Harry Black og glæpamenn sem svifast einskis til aö ná tak- marki sinu. Leikstjóri: Henry Neill Aðalhlutverk: Vic Morrow, Charlotte Rampling, Caesar Romero, Victor Bunono. Islenskur texti Sýnd kl. 5,7, 9 og II. Bönnuö innan I4 ára. H.O.T.S. Kjörug mynd fvrir alla Sýnd kl. 3. Sunnudag Cactus Jack lslenskur texti Afar spennandi og spreng- hlægileg ný amerisk kvik- • mynd i litum um hinn ill- t ræmda Cactus Jack. Leik- . stjóri. Hal Needham. « Aöalhlutverk: Kirk Douglas, An'n-Margret, Arnold [ Schwarzenegger Paul ‘ 1 Lynde. Sýnd laugardag og sunnudag kl.3 - 5 - 9 og 11 sama verö á öllum sýning- um. Midnight Express (Miönæturhraölestin) Helm,sfræg verölaunakvik- mynd Sýnd kl. 7. Siöasta sinn. Sími 11384 Nú kemur ..langbestsótta” Clint Eastwoodmyndin frá upphafi: Viltu slást? (Every Which Way But Loose) ... er kvikmyndin oft mjög fyndin.. hvergi dauöan punkt aö finna. ... óborganleg^uþreying og vist er, aö enn á ný er hægt aö heimsækja Austurbæjar- bió til aö hlægja af sér höfuð- iö- Ö.Þ.Dagbl. 9/3 Isl. texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl.5,7, 9 og 11.15. Hækkaö verö. PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Ný islensk kvikmynd byggö á samnefndri metsölubók Péturs Gunnarssonar. Gam- ansöm saga af stráknum Andra, sem gerist I Reykja- vfk og vföar á árunum 1947 til 1963. Leikstjóri: Þorsteinn Jóns- son Kvikmyndataka: Siguröur Sverrir Pálsson Leikmynd: Björn Björnsson Tónlist: Valgeir Guöjónsson og The BEATLES. Aöalhlutverk: Pétur Björn Jónsson Hallur Helgason Kristbjörg Kjeld Erlingur Gislason Sýnd kl.5,7 og 9 laugardag. Sunnudag kl.3,5.7 og 9. TÓNABÍÓ Simi31182 Hárið ..Kraltaverkin gerast enn.. Háriöslær allar aðrar mynd- ir út sem viö höfum sóö...” Politiken ..Ahorfendur komá út af myndinni i sjöunda himni... Langtum betri en söngleik- urinn. (sex st jörnur) + + + 4- + 4- B.T. Myndin ei tekm upp i I)olby. Sýnd meö nýjum 4 rása Star- scope Stereo-tækjum. Aöalhlutverk: John Savage. Treat Williams. Leikstjóri: Milos Forman. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Sími50249 Skollaleikur DAVIONIVEN JODIE HELEN WALT DISNEY Productton. Sýnd kl.5 og 9 laugardag siöasta sinn. Manhattan sýnd sunnudag kl.5 og 9 Vængir næturinnar Sýnd sunnudag kl.9 Heimsins mesti iþróttamaður Sýnd sunnudag kl.3 Tölvutrúlofun a perFect CqupIe wtien worythmg betxoeti the twooi you seemswiong? Ný bandarisk litmynd meö isl. texta. Hinn margumtal- aöi leikstjóri R. Altman kwmur öllum i gott skap meö þessari frábæru gaman- mynd, er greinir írá tölvu- stýröu ástarsambandi milli miöaldra fornsala og ungrar poppsöngkonu. Sýnd kl. 5 og 9.15 Brubaker Sýnum ennþá þessa frábæru mynd meö Itobert Redford kl. 7. Hækkaö verö. sæmrHP ■■ Simi 50184 Sikileyjarkrossinn Ilörkuspennandi og viöburö- arrik mynd aöalhlutverk'. Roger Moore og Stacy Keach. Sýnd kl.5 laugardag og kl.5 og 9 sunnudag. Barnasýning kl.3 sunnudag. Slagsmálahundarnir Spennandi og skemmtileg mynd meö Bud Spencer

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.