Vísir - 14.03.1981, Síða 25
iPPI j-fm .M •wpfibieyi/eJ
Laugardagur 14. mars 1981
VlSIR
25
Helgl Þorgils með
sýningu á Akureyri
Helgi Þorgils Friðjónsson opn-
ar sýningu i Rauða Húsinu á
Akureyri i dag, laugardag, klukk-
an sextán. Sýningin stendur fram
á sunnudag, 22. mars.
Þetta er önnur einkasýning
Helga Þorgils á árinu, sú fyrri
var i Norræna húsinu i Reykjavik
i febrúar. Aður hefur Helgi haldið
sex einkasýningar á Islandi, i
Hollandi og i Sviss. Auk þess hef-
ur hann tekið þátt i fjölda sam-
sýninga um viða veröld.
Að þessu sinni sýnir Helgi mál-
verk teikningar og bækur.
Breiðhyltlngar:
og basar til
stuðnings kirkjubyggingu
Engin nothæf kirkja er nú til
staðar i Breiðholti þar sem um 20
þúsund manns búa.
Nú á sunnudaginn efnir Kven-
félag Breiðholts til kaffisölu og
basars i safnaðarheimili Bú-
staðakirkju að lokinni guðsþjón-
ustu þar en litið er um hentugt
hUsnæði i Bökkum og Stekkjum i
Breiðholti til kaffiveitinga i stór-
um stil.
1 ávarpi séra Lárusar Halldórs-
sonar i tilefni af framtaki kvenn-
anna,sem Visi hefur boristjsegir
meðal annars:
„Agóði af þessu framtaki
kvennanna fer i kirkjubyggingu
safnaðarins. En aðdragandi
þeirrar byggingar er þegar
orðinn nokkur, einkum þó af þvi
að gleymst hafði i upphafi að ætla
henni stað i skipulagi hverfisins.
En nú er hún að risa. Veturinn
hefur að visu valdið þvi að siðasti
áfangi við steinsteypu er ekki bú-
inn. Þar mun þó aðeins um fá
dagsverk að ræða. En á þessu ári
þarf kirkjan aðkomast undir þak.
Það er lifsnauðsyn þessa
safnaðar.
Þetta vita kvenfélagskonurnar
ogallirþeir sem nærri þessu máli
standa. Hitt er jafnstór staðreynd
að ibúarnir verða sjálfir að fjár-
magna sinar kirkjubyggingar. —
Annars verður ekkert byggt. Hér
þarf þvi vakandi áhuga allra og
mikla fórnfýsi.
Þessar linur eru hvatning til
Breiðholtsbúa og annarra sem er
annt um að nauðsynlegt
safnaðarstarf eigi þak yfir
höfuðið að f jölmenna til messunn-
ar i Bústaðakirkju kl. 2 á sunnu-
dag — og fá sér siðan góðan kaffi-
sopa á eftir með ágætum kökum,
— að sjálfsögðu þegar búið er að
gera góð kaup á basar kven-
félagsins.
Verið hjartanlega velkomin og
hafið hjartans þakkir fyrir alla
seðlana sem i sjóðinn koma. Þeim
er ekki kastað á glæ.
Þökk sé Kvenfélagi Breiðholts
fyrir sitt góða starf og fórnfúsa
áhuga. Guð blessi árangurinn”.
Síðustu sýningar á „Sái
inni hans Jóns míns”
Siðasta sýning á „Sálinni hans
Jóns mins", sem Leikbrúðuland
hefur sýnt i vetur, verður á
sunnudaginn.
„Sálin hans Jóns mins” er
byggtá leikritinu „Gullna hliðið”
og hefur verið sýnt i Leikbrúðu-
landi við stórgóðar undirtektir
undanfarin ár. Frægir leikarar
gefa brúðunum mál.
Sýningar Leikbrúðulands eru
að Frikirkjuvegi 11, og hefst
sýningin á morgun klukkan
fimmtán.
Slefnis-menn í Félagsgarði
Nú i vetur hefur Karlakórinn
Stefnir i Mosfellssveit haldið
skemmtikvöld i kabarettstil.
Skemmtanirnar hafa farið fram i
Hlégarði og verið frábærlega vel
tekið af þeim er sótt hafa enda
hafa færri komist að en vildu.
1 kvöld laugardagskvöld,
bregða Stefnismenn sér upp i
Félagsgarði i Kjós með úrval af
skemmtiatriðum frá fyrri kvöld-
um i Hlégarði.
Skemmtunin i Félagsgarði
hefst klukkan 21:00.
Mosfellingum gefst kostur á
rútuferð klukkan 20 á laugar-
dagskvöld frá Þverholti.
Þess ber að geta að Stefnis-
menn hal'a notið aðstoðar eigin-
kvenna sinna við gerð og flutning
skemmtiefnisins og er þeirra
hlutur sist minni en karlanna
Árlegir
tónleikar
Lúðrasveitar
Verkaiýðsins
Lúðrasveit Verkalýðsins heldur
sina árlegu tónleika i Háskólabiói
i dag, laugardag, klukkan fjórtan.
A efnisskrá eru bæði innlend og
erlend lög. Stjórnandi er Ellert
Karlsson. öllum er heimill
ókeypis aðgangur meöan húsrúm
leyfir.
Lúðrasveit Verkalýðsins var
stofnuð 8. mars 1953. Fyrsti
formaður var Báður Jóhannesson
og fýrsti stjórnandi Haraldur
Guðmundsson. Lúðrasveit
Verkalýðsins kom fyrst fram
opinberlega á skemmtun i
mjólkurstööinni við Laugaveg i
aprilmánuði 1953 og siðan hefur
hún leikið við öll möguleg tæki-
færi á hverju ári.
A næsta ári er fyrirhuguö för
Lúðrasveitarinnar til Finnlands
þar sem haldið verður norrænt
■ónlistarmót lúörasveita og kóra,
piem starfa á vegum eða i tengsl-
um við Verkalýöshreyfinguna á
Norðurlöndum.
Lúðrasveit Verkalvftsins.
í Bilamarkaður VÍSIS — simi 86611
CHEVROLET
TRUCKS
GMC Pickup yfirb .’77 130.000
Volvo 142 DL , ’74 43.000
CH. Malibu station , ’79 120.000
Ch. Blazer m/Perkings diesel ’74 85.000
Toyota Cressida station .’78 77.000
Austin Mini Clubman . .’77 28.00
Austin Mini , ’78 32.000
Datsun 180B .’78 56.000
Plymouth Duster 2d .’76 50.000
Ch. Malibu Landau . ’78 89.000
Ch. Nova sjálfsk. m/vökva
stýri .’74 33.000
Volvo 244 DL .’77 78.000
Opel Record 4d L . ’77 49.000
M. Benz 300 5 cyl . ’77 120.000
Volga . ’73 12.000
Toyota Hiluxe 4x4 . ’80 150.000
Oldsmobile Delta Royal D ... . ’78 98.000
Ch. Capriclassic . '78 125.000
Ch. Blazer beinsk .’73 60.000
Mazda 626 4d. 2000 5 gira .’80 78.000
Volvo 242 L . '75 56.000
Audi 100 LS . '77 65.000
Land Rover disel . '77 60.000
Datsun 200 L . '78 68.000
Daihatsu Charmant .’79 64.000
Mazda 121 . '77 64.000
Ch. Chevi Van lengri . ’79 98.000
Mazda 616 ’72 25.000
Opel Kadett economy ....... .’76 30.000
Saab 99 GL .’79 88.000
Oldsm. Cutlass 2d .’79 130.000
Audi 100 GLS sjálfsk . ’78 80.000
Ch. Nova Concors 2d .’77 75.000
FordEscort .’74 '19.000
Ch. Malibu V-8 sjálfsk .’75 55.000
Daihatsu Charade 4d . '80 61.000
Mazda 616 2d .'72 24.000
Ch. Malibu Sedan ’79 95.000
Ch. Malibu Sedan . '78 82.000
Pontiac Grand Prix 6 cyl .... . '79 130.000
Ford Cortina 1600 .'74 25.000
Oldsm. Cutlass diesel . ’79 120.000
Ch. Vega sjálfsk., vökvast. .. . '76 48.000
Pontiac Phönix .’78 85.000
Mazda 626 4d . ’79 66.000
Ch. Pickup yfirb ’78 160.000
Ch. Citation 80 . '80 105.000
GMC Astro 95yfirb . ’74 260.000
Peugeot 504 diesel . ’75 45.000
Ch. Malibu Classic . ’79 110.000
Ch. Malibu . ’72 27.500
Samband
Véladeild
Egill Vilhjálmsson hf. Sími
Davíð Sigurðsson hf. 77200!
ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38900
Fiat Ritmo
Concord Autom.
Mazda 929 L
Datsun 180 B station
G.M.C. Gipsy sendifert
bifr.
Fiat 127 CL
Citroén CX2400 Palace
Fiat 127Top
Concord DL
Fiat 132 GLS
Fiat 131 CL
Toyota Corolla CX
Wagoneer meðöllu
Ford Cortina 1600
Ford Escort
Fiat 125 P 1500
Fiat125 P
Willys CJ5
Willys CJ5
AMC Concord, Fiat 131
Fiat 127 Sport, Fiat 127 sendibifreið
Polonez, Fiat 125 P 1500.
ATHUGIÐ:
'Öpið laugardaga kl. 1-5
Sýningarsalurinn
Smiðjuvegi 4 — Kópavogi
1980 70.000
1979 100.000
1979 80.000
1978 0- 57.000
1978 115.000
1978 40.000
1978 95.000
1980 65.000
1979 90.000
1978 65.000
1978 60.000
1980 75.000
1976 80.000
'1976 34.000
1976 32.000
1978 27.000
1979 35.000
1977 90.000
1974 45.000
NÝJA CL BILA:
Siaukin sa/a sannar
öryggi þjónustunnar
Mazda 929 '75 góður bíll
Subaru 4x4 pick-up '80
Mazda 626 '80 2ja dyra. Mjög glæsilegur bíll
sjálfskiptur.
Volvo station '79
Mazda 929 station '77
Mazda 929 hardtop '79. Bíll í algjörum sér-
f lokki.
Volvo 244 '78, sjálfskiptur. Skipti.
Toyota Cressida '80
Ch. Malibu Classic '79 ekinn 24 þús. km.
B.M.W, '78 ekinn 30 þús. km. Óvenju fallegur
bíll.
Lancer 1600 '80, Skipti á Bronco '74-77
Lada station '80, ekinn 7 þús. km.
Mazda 323 station '79 sjálfsk.
Chevrolet pick-up '77 drif á öllum
Saab 99 2ja dyra '73, sjálfskiptur. Bíll í sér-
flokki
Peugeot 505 '80 sjálfskiptur, ekinn 4 þús. km.
Toyota Crown diesel '80 ekinn 20 þús. km.
Toyota.Cressida GL '80 sjálfsk. Bókstaflega
eins og nýr.
rQ- bilasala
GUÐMUNDAR
Bergþórugötu 3 — Reykjavik
Símar 19032 — 20070