Vísir - 14.03.1981, Side 26
* I
26
vtsnt
Laugardagur 14. mars 1981
I
Laugardagur
14. mars
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn.7.15 LeikfimL
7.25 Tónleikar.Þulur vetur og
kynnir.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (litdr.). Dagskrá.
Morgunorö: Jón Viðar
Gunnlaugsson talar.
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tdnleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga: Asa
Finnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir).
11.20 Gagn og gaman,Gunnvör
Braga stjórnar barnatima.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilky nningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikar
14.00 i vikulokin,
15.40 íslenskt málGunnlaugur
Ingólfsson cand. mag. talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlistarrabb, XXll.Atli
Heimir Sveinsson sér um
þáttinn
17.20 tlr bókaskápnum.St jórn-
andi, Sigriður Eyþórsdóttir,
talar um Charles Dickens.
18.00 Siingvar i léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Krétlir.Tilkynningar.
19.35 „Bjargbátur nr. I" og
,.Morgunn’’,Tvær smásögur
eftir Geir Kristjánsson;
höfundur les
20.00 Hlöðuball. Jónatan
Garðarsson kynnir
ameriska ktireka- og sveita-
söngva.
20.40 „Bréf úr langfart”,Jónas
Guðmundsson spjallar viö
hlustendur.
21.15 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar. _
21.55 „Hafðir þú hugmynd um
það?” Spurt og spjaílað um
áfengismál og fleira.
Umsjónarmaður: Karl
Helgason lögfræðingur.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.”
Dagskrá morgundagsins.
I.estur Passiusálma (24).
22.40 Jón Guðmundsson rit-
stjóri og Vestur-Skaftfell-
ingafi.Séra Gfsli Brynjólfs-
son les frásögu sina"(6).
23.05 Danslög. (23.50 Fréttir).
Ol.OODagskrárlok.
sjónvarp
Laugardagur 14.
mars
16.30 iþróttir fímsjónarmaður
Bjarni Felixson.
18.30 Bláfjöður Tékknesk
teiknimynd um önd, sem
þrairað eignast unga, en er
hvergi óhult meö eggin sin
Þyöandi Guðni Kolbeinsson.
18.55 Enska knattspyrnan
19.45 Eréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Kpitalalif Gamanmynda-
flokkur. Þýðandi Éllert
Sigurbjörnsson.
21.00 Flóttamannatónleikar
Mynd frá rokktónleikum,
sem haldnir voru i Lund-
únum i árslok 1979 til
styrktar flóttamönnum i
Kampútseu.
Þyðandi Björn Baldursson.
22.20 Það er gaman að lifa
(Isn't Life Wonderful)
Bresk biómynd frá árinu
1952. Þýðandi Dóra
Hafsteinsdóttir
23.40 Dagskrárlok
ii
siónvam kl. 22,20:
m ER GAM-
AN AÐ LIFA
ii
\_______________
Laugardagskvikmynd
Sjónvarpsins heitir „Það er gam-
an að lifa” og fjallar um Willie
nokkurn frænda sem er svarti
sauðurinn i fjölskyldu sinni.
Hann er iðinn við stútinn og
ættingjar hans hafa miklar á-
hyggjur af honum Þeir slá saman
og kaupa reiðhjólaverslun fyrir
karlinn, og það verður til þess að
hjólreiðar verða vinsæl iþrótt i
sveitinni. En hvort það verður til
þess að Willie slær af i ákafa sin-
um við stútinn er önnur saga.
Sjónvarp ki. 21,00:
Rokkað
í London
Sjónvarpiö sýnir i
kvöld kl. 21.00 mynd sem
tekin var á rokktónleik-
um i London í árslok
1979, en þeir tónleikar
voru haldnir til styrktar
flóttamönnum i
Kampútseu.
Leikarinn frægi Peter
Ustinov flytur ingangs-
orö en siöan fer rokkið á
fulla ferö, og á meðal
þeirra sem fram koma
eru Elvis Costello,
Queen, lan Dury, The
Who og Wings meö Paulj
McCartney i farar-j
broddi.
(Þjónustuauglýsingar
} Í Smáauglýsingar
>
Vantar ykkur innihurðir?
Húsbyggjendur Húseigendur
Hafið þið kynnt ykkur
okkar glæsileqa
úrvaj af INNIHURÐUM?
Verð frá kr. 696.-
Greiðsluskilmálar
Trésmiðja Þorvaldar O/afssonar hf.
Iðavöllum 6 — Keflavík —Simi: 92-3320
"V"
Sjónvarpsviðgerðir
Þvo tta véla viðgerðir
»Leggjum áherslu
á snögga og góða
þjónustu
Gerum einnig við
þurrkara, kæli-,
skápa, frysti-1
skápa og eldavél-
ar.
Breytingar á raf-
lögnum svo og
nýlagnir.
Keynið viðskiptin og hringið i
sima 83901 milli kl. 9 og 12 f.hJ
Raftækjaverkstæði 1
Þorsteins sf. ___________
^Höfðahakka 9
V
ER STIFLAÐ?
Niðurföll, W.C. Rör,
vaskar, baöker o.fl. Full-
komnustu tæki. Simi
71793 og 71974.
Heima eöa á
verkstæði.
Allar tegundir
3ja mánaða
ábyrgö.
SKJÁRINN
Bergstaöastræti 38.
Dag-, kvöld- og helgar
simi 21940.
Til sölu
❖
Ásgeir Halldórsson
<
SNmplagerO S
Felaosorentsmlöiunnar w.
Spítalastig 10 — Sími 11640
Vélaleiga
E.G.
Höfum jafnan til leigu:
Traktorsgröfur, múrbrjóta,
borvélar, hjólsagir, vibratora,
slípirokka, steypuhrærivélar,
rafsuðuvélar, juðara, jarðvegs-
þjöppur o.fl.
Vélaleigan
Langholtsve0 19
Eyjólfur Gunnarsson — Slmi
39150.
Heimaslmi 75836. ________A.
SLOTTSLISTEN
Glugga- og
hurðaþéttingar
Þéttum opnanlega
glugga, úti- og svalahurð-
ir með Slottlisten, varan-
legum innfræsuöum
þéttilistum.
Ólafur Kr.
Sigurðsson hf.
Tranarvogi 1. Sími 83618
------------------<
Er stiflað
Fjarlægi stiflur úr vösk-
um, WC-rörum, baðker-
um og niðurföllum. Not-
um ný og fullkomin tæki,
raf magnssnigla.
Vanir menn.
r
Stífluþjónustan
Upplýsingar i sima 43879
Anton Aðalsteinsson.
Hæðarmælir.
Arsgamall hæðarkikir til sölu.
Uppl. i sima 72893.
Sófasett — hljómflutningstæki
Vegna brottflutnings er til sölu
sófasett 3ja sæta og tveggja sæta
sófar og 1 stóll., einnig mjög
vönduð hljómflutningstæki, út-
varpsmagnari, plötuspilari og
hátalarar. Uppl. i sima 20060 og
17013.
Málmsmiðir
Sandblásari til sölu. Uppl. i sima
83215.
Sala og skipti auglýsa:
Seljum meðal annars stóran
Frigidaire isskáp meðfrysti fyrir
veitingahús eða sjoppur, 5—600
litra Westfrost frystikistu, árs
gamlan Elextrolux isskáp. Einnig
eldavélar, uppþvottavélar, skrif-
borð, rennihurðir, kommóður,
sjónvörp, hjónarúm, svefnsófa-
sett og borðstofuhúsgögn. Seljum
nýtt: Strumpuð-barnahúsgögn
(borð og stólar) Lady sófasett,
furuveggsamstæður o.fl. Opið
virkadaga kl. 13—18, laugardaga
kl. 10—16. Sala og skipti, Auð-
brekku 63, simi 45366, kvöldsimi
21863.
Hey til sölu,
vélbundið og súgþurrkað verð 1
kr. pr. kg. Uppl. að Nautaflötum
Olfusi simi 99-4473.
Trésmfðavél til sölu.
Hjólsög og afréttari, sambyggt,
sem nýtt. Uppl. i sima 42981 i dag
og næstu daga.
Tveir vandaðir
brúðarkjólar með slöri til sölu.
Annar er bandariskur hinn ensk-
ur. Lágt verö miðað við gæði.
Uppl. i sima 40352.
Bólstrun
Bólstrun
Klæðum og gerum við bólstruð
húsgögn. Gerum verðtilboð vður
að kostnaðarlausu. Bólstrun,
.Auðbrekku 63, simi 45366.
ÍT
Sjónvörp
J
Tökum i umboðssölu
notuð sjónvarpstæki. Athugiö
ekki eldri en 6 ára. Opiö frá kl.
10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12.
Tekið á móti póstkröfupöntunum i
simsvara allan sólarhringinn.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi
50 simi 31290. _ _
_______- ______Cy-o
Húsgögn
Borðstofuborð
Bæsuð eik.
Borðið er með tveim stækkunar-
plötum. Kynningarverð kr. 3.158.
Næst k.vnnum við: Spegilog kom-
móðu.
Dúna
Siðumúla 23 simi 84200.
Hjónarúm með KM
springdýnum til sölu. Tækifæris-
verð Uppl. i sima 43025.
Til sölu tekkborðstofusett.
Skápur, kringlótt borð og sex
stólar. Simi 15126 e. kl. 6
Notað sófasett,
4ra sæta sófi og 2 stólar til sölu
ódýrt. Uppl. i sima 83131.