Vísir - 14.03.1981, Síða 27
27
Laugardagur 14. mars 1981
ídag-ikvold
[útvarp
Sunnudagur
l.i. mars
8.00 Morgunaudakt
8.10Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (Utdr.).
8.35 l.élt morgunlög.
9.00 .Morguntönleikar
10.05 Fréttir 10.10 Veöurfregn-
ir.
10.25 l t og suður
11.00 Messa i Fáskrúðs-
fjarðarkirkju (hljóðrituð 31.
jan.)
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Kréttir. 12.45 Veður-
fregnír. Tiikynningar. Tón-
leikar.
13.20 Vefstofan Bergsteínn
Jónsson prófessor flytur
fyrsta hádegiserindi sitt
14.00 Miödegistónleikar
15.00 Lif og saga Tólf þættir
um innlenda og erlenda
merkismenn og samtið
þeirra. 1. þáttur: Flóttinn
frá Moskvu 1812 Hrakfarir
Napóleons og ..hersins
mikla" i Rússlandi. Cario
M. Pedersen bjó til flutnings
16.00 Fréttir. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Dagskrárstjóri i klukku-
stund Sigfús Haukur
Andrésson skjalavörður
ræður dagskránni.
17.20 Nótur frá NoregiGunnar
E. Kvaran kynnir norska
visnatónlist.
17.45 TivolihIjómsveitin i
Kaupmannahöfn leikur
danska ballettlónlist
18.05 Savanna-trióið leikur og
syngur
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Veistu svarið?
19.50 Harmonikuþáttur
20.20 Innan stokks og utan
20.50 Þvskir pianóleikarar
leika tékkneska samtima-
tónlist -■■ Guðmundur Gils-
Són kvnnír — (Siðari hluti).
21.20 Skölaskáldið úr Land-
svoit Sigurður Sigurmunds-
son bóndi i Hvitárholti ræðir
um Guðmund Guðmundr-
son.
21.50 Aðtafli
22 35 Jon t.uðinundsson og
Vestitr-Skaftfelliugar Séra
Gisli Brynjólfsson lykur
lestrí frásögu sinnar (7'.
23.00 Nvjar plölur og gamlar
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
18.00 Sunnuda gshugvekja
18.10 Stundin okkar
19.00 Skiðaæfingar Tiundi
þa ttur endursý ndur.
Þýðandi Eiríkur Haralds-
son.
19.30 lllé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku
20.45 Olympíukeppendur i
dýrarfkinu Daglega Sétja
karlar og konur met i alls
konar iþróttum. En dýrin
vinna ekki siður frækin
iþróttaafrek, eins og sést i
þessari bresku heimildar-
mynd, sem viða hefur vakið
athygli. Þýðandi og þulur
Öskar Ingimarsson.
21.45 Leiftur úr lislasögu
Myndfræðsluþáttur.
Umsjónarmaður Björn Th.
Björnsson. Stjórn upptöku
Valdimar Leifsson.
22.10 Sveitaaðall Fimmti
þáttur.
Þýðandi Sonja Diego.
23.00 Dagskrárlok
99
_____ vísm
í etdlínunni
„Kómiiin
tími til að
klekkja á
Bjarna
- segir Halldór
Guðbjörnsson
Allir bestu júdómenn
landsins verða í eldlinunni
i íþróttahúsi Kennarahá-
skólans í morgun, en þá fer
fram keppni í opnum
flokki á íslandsmeistara-
mótinu. Bjarni Ag. Frið-
riksson hefur borið sigur
úr býtum tvö sl. ár í opna
f lokknum.
— Það er kominn timi til að
klekkja á Bjarna, sagði Halldór
Guðbjörnsson, júdókappinn
snaggaralegi, sem tapaði fyrir
Bjarna i úrslitaglimu sl. ár. —
það veröur erfitt, þar sem Bjarni
er mjög góður og ekki auðunninn
um þessar mundir, sagði Halldór.
— Þeir sem ætla sér að leggja
Bjarna að velli, þurfa að hafa
fyrir þvi — ég mun reyna mitt
besta, til þess að það takist, sagði
Halldór.
Það má búast við spennandi
keppni á morgun, þegar júdó-
mennirnir mæta til leiks.
—SOS
í sviösljósinu
Guðrún Svava við eitt verka sinna.
Visismynd: EÞS
Þorbjörg og Guðrun
sýna á Kjarvalsstöðum
Þorbjörg Höskuldsdóttir og
Guðrún Svava Svavarsdóttir
opna myndlistarsýningu aö
Kjarvalsstöðum i dag klukkan
fimmtán. Báðar sýna þær mál-
verk og teikningar.
Sýning Guðrúnar Svövu er
tviskipt, annarsvegar myndrað-
ir nteð oliuverkum á striga og
teikningum, hins vegar stökunt
málverkum. Þorbjörg sýnir
oliumálverk og teikningar af
ýmsum stæröum.
Við opnunina spilar Manuela
VVicslcr verk efttir Leif Þórar-
insson.
Þorbjörg stundaði nám i
Myndlista-og handiðaskólanum
og akademíunni i Kaupmanna-
höfn. Hún hefur haldið tvær
einkasýningar og tckið þátt i
mörgum samsýningum Iteima
og erlendis. Guðrún Svava
stundaöi eínnig nám i Mynd-
lista- og Itandiðaskólanum og
Stroganov akadetttiunni i
Moskvu. Þetta er hennar önnur
einkasýning.
Sýningin verður opin daglega
frá klukkan 14-22 tii 29. mars.
(Smáauglýsingar — simi 86611
OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22
)
Sófasett- hljómflutningstæki
Vegna brottflutnings er til sölu
sófasett 3ja sæta og 2 sæta sófar
og 1 stóll, einnig mjög vönduð
hljómflutningstæki, útvarps-
magnari, plötuspilari og
hátalarar. Uppl. i sima 20060 og
17013
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu. Verð frá kr. 750.- Sendum
út á land i póstkröfu ef óskað er.
Uppl. að öldugötu 33, simi 19407.
Video
V_____
Myndsegulbandsklúbburian
„Fimm stjörnur” Mikið úrval
kvikmynda. Allt frumupptökur
(original). VHS kerfi. Leigjum
einnig út myndsegulbandstæki i
sama kerfi. Hringið og fáið
upplýsingar simi 31133.
Radióbær, Ármúla 38.
Tækifæri:
Sony SL 8080 myndsegulbands-
tæki. Afsláttarverð sem stendur i
viku. Staðgreiðsluverð kr. 12.410.-
Myndþjónusta fyrir viðskiptavini
okkar. Japis hf. Brautarholti 2,
simar 27192 og 27133.
Sportmarkaðurinn
50 auglýsir:
Hjá okkur er endalaus hljóm-’
tækjasala, seljum hljómtækin
strax, séu þau á staönum. ATH:
mikil eftirspurn eftir flestum
tegundum hljómtækja. Höfum
ávallt úrval hljómtækja á
staðnum. Greiösluskilmálar viö
allra hæfi. Verið velkomin. Opið
frá kl. 10-12 og 1-6 laugardaga kl.
10-12. Tekið á móti póstkröfupönt-
unum i simsvara allan sólar-
hringinn. Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50 simi 31290.
Hljómtgki
Til sölu Philips magnari
2x35 wött RH 561 og Marantz seg-
ulbandstæki 1820 MK 2. Bæði
tækin eru 2ja ára gömul og nýyf-
irfarin. Uppl. i sima 27870.
Hljóófæri
hljómtæki
Ný og notuð orgel.
Umboðssala á orgelum.
Orgel stillt og yfirfarin af fag-
mönnum,fullkomið orgelverk-
StSBÖÍ.
Hljóövirkinn sf. Höföatúni 2 simi
13003.
Bókaútgáfan Rökkur.
Útsalaá kjarakaupabókum og til-
tölulega nýjum bókum. Af-
greiðslan, Flókagötu 15, miðhæð
er opin kl. 4—7. Simi 18768.
Úrval af barnafatnaði
einnig fjölbreytt úrval af hann-
yrðavörum, lopi, garn, heklu-
garn, prjónar, teyja, tvinni og
fleiri smávörur. Opið i hádeginu.
Versl. Sigrún Alfheimum 4.
Gibson Firebird
1966 til sölu, tilboð. Skipti á góð-
um STRATOCASTER koma til
greina. Uppl. i sima 54647.
Verslun
MIÐBÆJAR-BAKARÍ
Brauð & kökuversl.
Háaleitisbraut 58-60
^Sími 35280.
Framleiðum
margar stærðir af
og kransakökukörfum úr hinum
þekkta ODENSE marsipan-
massa. Einnig lögum við rjóma-
tertur og marsipantertur eftir
óskum kaupanda.
Geymið auglýsinguna.
A.H. Bridde bakarameistari.
Af sérstökum ástæðum
er til sölu Leikfangaverslun i
leiguhúsnæði á góðum stað i
Reykjavik. Tilboð sendist augld.
Visis merkt: „Verslun”.
Sængurverasett til
| fermingagjafa. Smáfólk hefur
eitt mesta úrval sængurverasetta
og efna, sem til er i einni verslun
hérlendis. Straufri Boras sett
100% bómull, lérefts- og damask-
sett. Sömu efni i metratali. Tilbú-
in lök, lakaefni, tvibreitt lakaefni.
Einnig: sængur, koddar, svefn-
pokar og úrval leikfanga. Póst-
sendum. Verslunin Smáfólk,
Austurstræti 17, simi 21780.
Massif borðstofuhúsgögn,
svefnherbergissett, klæðaskþpar,
og skrifborð, bókaskapar,
lampar, málverk, speglar, stakir
stólar og borð, gjafavörur. Kaup-
um og tökum i umboðssölu.
Antikmunir, Laufásvegi 6, simi
20290.
Vetrarvörur:
Sportmarkaðurinn, Grensásvtgj
50 auglýsir: Skiðamarkaðurinn g
fulla ferð. Eins og áður tökum við
i umboðssölu skiði, skiðaskó,
skiðagalla, skauta o.fl. Athugið
höfum einnig nýjar skiðavörur i
úrvali á hagstæðu verði. Opið frá
kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl.
10-12. Tekið á móti póstkröfupönt-
unum i simsvara allan sólar-
hringinn. Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50 simi 31290.
Arinofnar.
Hafa góða hitaeiginleika og eru
fallegir. Tilvaldir inn i stofuna,
sumarbústaöinn eða hvar sem er.
Sex tegundir. Sýnishorn á staðn-
um. Asbúð, Klettagörðum 3.
21 Sundaborg simi 85755.
Vetrarvörur
Gardínukappar
og brautir
útskornir viðarlistar i úrvaii.
Málarabúöin,
Vesturgötu 21,
Sími 21600.
K2 skiöi, 180 cm
og stafir til sölu, einnig Look
bindingar. Vel meö farið. Uppl. i
sima 12159.
Fyrir ungbörn
Ódýr barnarimiarúm
til sölu. Uppl i sima 52375